Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993
. ' ■' . .i . - n. . . ■ .... ii , , , , ■ J"
JÓLAMESSUR
ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur:
Áskirkja, aftansöngur kl. 18. Ein-
söng syngur Stefán Arngrímsson.
Hrafnista, aftansöngur kl. 14.
Kleppsspítali, aftansöngur kl. 16.
Jóladagur: Áskirkja, hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Dúfa S. Einars-
dóttir syngur einsöng. Þjónustu-
íbúðir aldraðra v/Daibraut, hátíð-
arguðsþjónusta kl. 15.30. Annar
jóiadagur: Áskirkja, hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Árni BergurSigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Jólatónleik-
arfrá kl. 17.30. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Jólatónleikar
í 20 mín. fyrir athöfn. Skírnar-
messa kl. 15.30. Annar jóladagur:
Jólamessa fjölskyldunnar kl. 14.
Létt jólalög og létt messuform.
Barna- og bjöllukórar flytja jólalög.
Jólatónleikar í 20 mín. fyrir athöfn.
Organisti og kórstjóri í öllum at-
höfnum er Guðni Þ. Guðmunds-
son. Skírnarmessa kl. 15.30.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl.
14 þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur
sr. Gunnar Kristjánsson, Reyni-
völlum. Organisti Marteinn H.
Friðriksson. kl. 18 aftansöngur.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Kl. 23.30
messa á jólanótt. Prestur sr. Jakob
Á. Hjálmarsson. Hljómeyki syng-
ur. Jóladagur: Kl. 11 hátíðarguðs-
þjónusta. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 14 hátíðarguðs-
þjónusta. Prestur sr. Jakob Á.
Hjálmarsson. Annar jóladagur: Kl.
11 hátíðarmessa. Prestur sr. Jak-
ob Á. Hjálmarsson. Kl. 14 jólahá-
tíð barnanna. Kl. 17 dönsk jóla-
guðsþjónusta. Prestur sr. Þórhall-
ur Heimisson. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Sigurður
Björnsson syngur hátíðartón
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Miðnætur-
messa kl. 23.30. Prestur sr. Gylfi
Jónsson. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Barnakór Grensáskirkju
syngur undir stjórn Margrétar
Pálmadóttur. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Gylfi Jónsson. Kirkjukórinn syngur
kantötuna Sjá himins opnast hlið
e. Buxtehude með aðstoð hljóð-
færaleikara. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Annar jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Sigurður
Björnsson syngur einsöng. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór
Menntaskólans við Hamrahlíð og
Hamrahlíðarkórinn syngja. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Hljómskálakvint-
ettinn leikur á undan aftansöngn-
um. Miðnæturmessa kl. 23.30.
Mótettukór Hallgrímskirkju syng-
ur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Mótettukór Hallgrímskirkju syng-
ur. Sr. Sigurður Pálsson prédikar.
Annar jóladagur: Hátiðarmessa kl.
11. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kirkja heyrnarlausra: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako
Þórðarson.
LANDSPÍTALINN: Aðfangadag-
ur: Messa kl. 14. Sr. Bragi Skúla-
son. Messa kl. 14.30. Sr. Bragi
Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman. Annar jóladagur:
Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason.
LANDSPÍTALINN deild 33a: Að-
fangadagur: Messa ki. 14. Sr. Jón
Bjarman.
KAPELLA kvennadeildar: Að-
fangadagur: Messa kl. 16.30. Sr.
Bragi Skúlason.
MEÐFERÐARHEIMILIÐ Vífils-
stöðum: Jóladagur: Messa kl. 11.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestarnir.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr.
Tómas Sveinsson. Jóladagur: Há-
Bústaðakirkja
tíðarmessa kl. 11. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Annar jóladagur:
Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins-
son.
LANGHOLTSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Einsöngur Ólöf
K. Harðardóttir. Organisti Jón
Stefánsson. Jóladagur: Messa kl.
14. Prestur sr. Flóki Kristinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju syngur. Annar
jóladagur: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Flóki Krist-
insson. Organisti Jón Stefánsson.
Kór Kórskólans syngur.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Guðsþjónusta í Hátúni 12,
Sjálfsbjargarhúsinu kl. 15.30. Aft-
ansöngur í Laugarneskirkju kl. 18.
Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson.
Kór Laugarneskirkju syngur og
bjöllusveit Laugarneskirkju leikur.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.
Prestur sr. Ingólfur Guðmunds-
son. Drengjakór Laugarneskirkju
syngur. Jóladagur: Hátíðarmessa
kl. 14. Kór Laugarneskirkju syng-
ur. Organisti Ronald V. Turner.
Sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar
jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Skírn. Guðrún Sigríður Birg-
isdóttir leikur á flautu. Sr. Jón D.
Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla-
stund barnafjölskyldunnar kl. 16.
Sr. Frank M. Halldórsson. Aftan-
söngur kl. 18. Jóhanna Linnet
syngur einsöng. Trompetleikur.
Sr. Frank M. Halldórsson. Nátt-
söngur kl. 23.30. Inga Backman
syngur einsöng. Trompetleikur.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Bjarni Thor Kristinsson syngur
einsöng. Guðmundur Óskar Ölafs-
son. Annar jóladagur: Jólasam-
koma barnanna kl. 11. Prestarnir.
Guðsþjónusta kl. 14. Gísli Helga-
son leikur á blokkflautu. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Einar Jónsson leikur á trompet.
Organisti Hákon Leifsson. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Þóra Einarsdótt.ir syngur
stólvers. Organisti Hákon Leifs-
son. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Annar jóladagur:
Norsk jólaguðsþjónusta kl. 11.
Organisti Hákon Leifsson. Prestur
sr. Ingunn Hagen. Kapteinn Mir-
iam Oskarsdóttir o.fl. syngja og
spila. Að guðsþjónustu lokinni
verður kaffisamsæti í safnaðar-
heimili kirkjunnar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Kolbeinn
Bjarnason og Guðrún Óskarsdótt-
ir leika á sembal og flautu frá kl.
17.30. Einsöngur Inga Backman.
Barnakór Árbæjarkirkju syngur.
Fríður Sigurðardóttir og Halla Jón-
asdóttir syngja tvísöng. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest-
ur sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Fríður Sigurðardóttir og Halla
Jónasdóttir syngja stólvers. Kol-
beinn Bjarnason og Guðrún Ósk-
arsdóttir leika forspil og eftirspil á
sembal og flautu. Annan jóladag:
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Þór Hauksson. Organleikari við
allar athafnir er Sigrún Steingríms-
dóttir. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr.
Lárus Halldórsson prédikar. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Annan jóladag: Fjölskyldu- og
skírnarguðsþjónusta kl. 14. Barna-
kórinn syngur. Börn í I I I starfinu
flytja helgileik. Samkoma Ungs
fólks með hlutverk kl. 20.30. Þriðja
í jólum: Jólaguðsþjónusta Kvenna-
kirkjunnar kl. 20.30. Kaffi á eftir.
Organisti í messunum er Daníel
Jónasson. Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur í Kópa-
vogskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 11. Annan jóla-
dag: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14,
skírn. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- og HÓLAKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein-
söngur Metta Helgadóttir. Aftan-
söngur kl. 23.30. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Einsöng-
ur Metta Helgadóttir. Flautuleikur
Kolbeinn Bjarnason. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest-
ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Annan jóladag: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Einleikur á flautu Kol-
beinn Bjarnason. Kirkjukór Fella-
og Hólakirkju syngur við allar at-
hafnir. Organisti Lenka Mátéová.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Barna-
og kirkjukórinn syngur undir stjórn
Sigurbjargar Helgadóttur. Einleik-
ur á selló Gunnar Kvaran. Jóla-
sálmar sungnir við kertaljós. Tón-
listarflutningur frá kl. 17.30. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 12.30.
Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl.
14. Einsöngur Signý Sæmunds-
dóttir. Kirkjukórinn syngur undir
stjórn Sigurbjargar Helgadóttur.
Annar jóladagur: Fjölskyldu- og
skírnarstund kl. 14. Sr. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Suðurhlíða-
kvartettinn syngur. Eiríkur Hreinn
Helgason syngur stólvers. Organ-
isti Smári Ólason. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson héraðsprestur messar
ásamt sóknarpresti. Kór Hjalla-
kirkju syngur. Organisti Kristín G.
Jónsdóttir. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Kór Hjalla-
kirkju syngur ásamt barnakór
Hjallaskóla, stjórnandi barnakórs
Guðrún Magnúsdóttir. Organisti
Kristín G. Jónsdóttir. Sr. Kristján
Einar Þorvarðarson.
KÁRSNESSÓKN: Aðfangadagur:
Aftansöngur í Kópavogskirkju kl.
18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Kópavogskírkju kl. 14. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 16.
Jóhanna Möller syngur einsöng.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Aftansöngur kl. 18. Barnakórinn
syngur undir stjórn Margrétar
Gunnarsdóttur. Jólalögin leikin frá
kl. 17.30. Sr. Ingileif Malmberg
prédikar. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23.30. Kirkjukórinn syngur. Ein-
söngur: Tómas Tómasson.
Strengjakvartett leikur jólalög frá
kl. 23. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Jóiadagur: Guðsþjónusta
kl. 14. Sr, Valgeir Ástráðsson
prédikar. Gunnar Guðbjartsson
syngur einsöng. Annar jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn
syngur. Sr. Ingileif Malmberg
prédikar. Organisti við allar guðs-
þjónusturnar Kjartan Sigurjóns-
son.
ÓHÁÐI söfnuðurinn: Aðfanga-
dagur:- Hátíðarguðsþjónusta kl.
18. Auður Hafsteinsdóttir, fiðlu-
leikari og Vera Gulázsiová, organ-
isti, leika tvíleik og Sigríður Elliða-
dóttir, messosópran, syngur ein-
söng. Kirkjukórinn syngur hátíðar-
söngva. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15. Trausti Gunnars-
son og Jóhanna Clausen syngja
einsöng og kirkjukórinn undir
stjórn Veru Gulázsiová flytur há-
tíðarsöngva. Þórsteinn Ragnars-
son.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngv-
arar Ingibjörg Marteinsdóttir og
Arndís Halla Ásgeirsdóttir. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23.30. Ein-
söngvarar Árndís Halla Ásgeirs-
dóttir og Jón Rúnar Arason. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Einsöng syngur Arndís Halla
Ásgeirsdóttir. Organisti Pavel
Smid. Cecil Haraldsson.
KAÞÓLSKU KIRKJURNAR: Krists-
kirkja, Landakoti: Aðfangadag:
Messa kl. 8 og miðnæturmessa
kl. 24. Jóladag: Messa kl. 10.30,
kl. 14 og ensk messa kl. 20. Ann- I
an jóladag: Messur kl. 11 (útvarps-
messa), kl. 14, þýsk messa kl. 17
og ensk messa kl. 20. Ath. að
þennan dag eru ekki messur kl.
8.30 né kl. 10.30. 27. des. til 31.
des. eru messur kl. 8 og kl. 18.
Maríukirkja, Breiðholti: Aðfanga-
dag: Miðnæturmessa kl. 24. Jóla-
dagur: Messa kl. 11. Annan jóla-
dag: Messa kl. 11. Jósefskirkja,
Jófríðarstöðum: Aðfangadag:
Miðnæturmessa kl. 24. Jóladag:
Messa kl. 10.30. Annan jóladag:
Messa kl. 10.30. Kapella St. Jó-
sefssystra, Garðabæ: Aðfanga-
dag: Messa kl. 18. Jóladag: Messa
kl. 10. Annan jóladag: Messa kl.
10. Karmelklaustur: Aðfangadag- |
ur: Miðnæturmessa kl. 24. Jóla-
dag: Messur kl. 11 og kl. 17. Ann-
an jóladag: Messa ki. 9. Kaþólska ;
kapellan, Keflavík: Jóladag:
Messa kl. 16. Annan jóladag:
Messa kl. 16. Kaþólska kapellan,
Akureyri: Aðfangadag: Miðnætur- !
messa kl. 24. Jóladagur: Messa
kl. 11. Annan jóladag: Messa kl.
11. Kaþólska kapellan, ísafirði:
Aðfangadag: Messa kl. 24. Jóla-
-dag: Messa kL 14. Annan jóladag:
Messa kl. T4.
SÍK, KFUM/KFUK, KSH: Jólasam-
koma félaganna verður annan
jóladag kl. 20.30 í Kristniboðssaln-
um. Ræðumaður verður Gunnar
J. Gunnarsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía: Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Ræðumaður Einar J. Gíslason.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Ræðumaður Hafliði Krist-
insson. Fíladelfíukórinn syngur
undir stjórn Óskars Einarssonar.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HJALPRÆÐISHERINN: Aðfanga-
dagur: Jólamatur og jólafagnaður
fyrir einstæðinga og bágstadda
kl. 18. Jóladagur: Hátíðarsam-
koma kl. 14. Majór Anne Gurine
og Daníel Óskarsson stjórna og
tala. Söngkonurnar Sólrún og Mir-
iam og fleiri syngja. Annan jóla-
dag: Norsk jóiaguðsþjónusta í
Seltjarnarneskirkju kl. 11.
MOSFELLSPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur á Rey-
kjalundi kl. 16. Aftansöngur í Lága-
fellskirkju kl. 18. Miðnæturguðs-
þjónusta í Lágafellskirkju kl. 23.30.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Lága-
fellskirkju kl. 14. Annan jóladag:
Hátíðarmessa í Mosfellskirkju kl.
14. Organisti Guðmundur Ómar
Óskarsson. Kirkjukór Lágafells-
sóknar syngur. Jón Þorsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Frið-
riksson. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Örn Bárður
Jónsson messar. Annar jóladagur:
Skírnarmessa kl. 14. Sr. Bragi
Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason messar.
Álftaneskórinn syngur undir stjórn
Johns Speights. Barnakór Tónlist-
arskóla Bessastaðahrepps syngur
undir stjórn Þórdísar Þórhallsdótt-
ur. Kristján Stephensen leikur á
óbó ásamt organistanum, Þor-
valdi Björnssyni. Sr. Bragi Friðriks-
son.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi
Friðriksson.
VÍÐISTAÐASÓKN: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur í Hrafnistu kl. 16.
Sigurður Steingrímsson syngur
einsöng. Aftansöngur í Víðistaða-
kirkju kl. 18. Sigurður Steingríms-
son syngur einsöng. Barnakór
Víðistaðakirkju syngurfrá kl. 17.40
undir stjórn Guðrúnar Ásbjörns-
dóttur. Miðnæturmessa kl. 23.30
í umsjá sr. Sigurðar H. Guðmunds-
sonar. Sigurður Steingrímsson
syngur einsöng. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta í Víðistaðakirkju
kl. 14. Sigurður Steingrímsson
syngur einsöng. Annan jóiadag:
Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Víðistaðakirkju syngur við allar
guðsþjónusturnar. Organisti Úlrik