Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
í DAG er fimmtudagur 6.
janúar, þrettándinn,-sem er
6. dagur ársins 1994. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
0.32 og síðdegisflóð kl.
13.00. Fjara er kl. 6.48 og
kl. 19.21. Sólarupprás í Rvík
er kl. 11.12 og sólarlag kl.
15.55. Myrkurkl. 17.08. Sól
er í hádegisstað kl. 13.34
og tunglið í suðri kl. 8.27.
Almanak Háskóla íslands.)
Tignið Drottin, Guð vorn,
og fallið fram fyrir hans
heilaga fjalli, þvf að heil-
agur er Drottinn, Guð vor.
(Sálm. 99,9.)
1 2 ■'
■
6 I 1
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 loka, 5 blóðsuga, 6
mætur, 7 hvað, 8 þjaka, 11 slá, 12
títt, 14 grunar, 16 fól.
LÓÐRÉTT: 1 embættispróf, 2
mastur, 3 beita, 4 vegur, 7 sjór, 9
kvenmannsnafn, 10 mont, 13 guð,
15 tvíhljóði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 byssan, 5 té, 6 ljóður,
9 gól, 10 XI, 11 in, 12 mis, 13
naga, 15 eti, 17 sóttin.
LÓÐRÉTT: 1 belgings, 2 stól, 3
séð, 4 nærist, 7 Jóna, 8 uxi, 12
matt, 14 get, 16 II.
FRÉTTIR
í DAG 6. janúar er þrettánd-
inn, þrettándi dagur jóla.
„Áður mikill helgidagur
tengdur sögunni um vitring-
ana þrjá, er fundu Krist,“
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík og nágrenni. I dag er
bridskeppni, tvímenningur kl.
13 í Risinu. Lögfræðingur
félagsins er til viðtals á skrif-
stofu félagsins kl. 10-12 í
dag.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavík-
ur og Hallgrímskirkja eru
með opið hús fyrir foreldra
ungra barna í dag, frá kl.
10-12 í Hallgrímskirkju. Um-
ræðuefni: Grátur barna.
AFLAGRANDI 40, Félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Enskukennslan
hefst í dag og námskeiðið í
postulínsmálun þann 11. jan-
úar. Uppl. í afgreiðslunni.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöðin, Hvassaleiti 56-58. I
dag kl. 9 leðurvinna, kl. 14
félagsvist, stjórnandi Hulda
Jónsdóttir. Jólin kvödd með
súkkulaði og jólasöng.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Kl. 14 í dag
er spiluð félagsvist. Verðlaun
og veitingar.
REIKI-HEILUN. Öll
fimmtudagskvöld kl. 20 er
opið hús í Bolholti 4, fyrir þá
sem hafa lært reiki, vilja
kynnast því eða fá heilun.
FLÓAMARKADSBÚÐIN,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga frá kl. 13-18.
KIRKJUSTARF
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Mömmumorgunn á morgun
kl. 10-12.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun, endurnær-
ing.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Síðasta
guðsþjónusta jólanna. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimili að stundinni
lokinni.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær fóru rússneski togarinn
Óstrina og Kassassuq og
Kyndill fór á strönd. Þá kom
Europe Feder til hafnar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær var von á saltskipinu
Bii*the Boye til hafnar.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT
Hjartaverndar eru seld á
þessum stöðum: Reykjavík:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
813755 (gíró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102 a. Bóka-
höllin, Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli.
Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22. Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21. Kópa-
vogur: Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafnarfjörð-
ur: Bókab. Olivers Steins,
Strandgötu 31. Keflavík:
Apótek Keflavíkur, Suður-
götu 2. Rammar og gler, Sól-
vallagötu 11. Akranes: Ákra-
ness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgarnes: Verslunin
ísbjörninn, Egilsgötu 6.
Stykkishólmur: Hjá Sesselju
Pálsdóttur, Silfurgötu 36.
ísafjörður; Póstur og sími,
Aðalstræti 18. Strandasýsla:
Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur,
Kolbeipsá, Bæjarhr. Ólafs-
fjörður: Blóm og gjafavörur,
Áðalgötu 7. Akureyri: Bóka-
búðin Huld, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Húsavík: Blómabúðin Björk,
Héðinsbraut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur,
Ásgötu 5.
Á botni sveiflunnar
Áfram verður hjakkað í sama farinu ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 31. desember til 7. janúar, að báðum dögum
meötöldum er í Háaleitisapótekí, Háaleitisbraut 68. Auk
þess er Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22 opið til kl.
22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánarr uppl. í s. 21230.
Breiöholt — helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl.
13-17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna rrídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Húsdýragarðurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17
og laugd. og sud. kl. 10-18.
Skautasveliið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakro8shúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda, Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnurri og unglingum að 20 ára
aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milll klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opið ki. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð
og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eigá viö ofótsvanda aö stríða.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili ri'kisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar emhvern
vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31.
maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa
rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa
aösetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatími fyrsta
miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð
er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á
9282 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar-
daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlust-
unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir
og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengdir og
kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali:
Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar-
tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn
í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim-
sóknartími frjáls alla dagá. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.:
Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíö hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og
eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs
og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kefla-
vík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209.
BILAIMAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur:
mánud. — fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur
(vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. ,
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar i aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13—19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270.
Viökomustaöir víðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafníö: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
opiö frá kl. 1-17.
Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafniö á Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14-18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa-
móta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
Norrœna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Lístasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö
er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einung-
is opiö samkvmt umtali. Uppl. i síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafs&onar á Laugarnesi er opiö á
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof-
an opin ó sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
að vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega
kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud.
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar-
vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-1 7. S. 814677.
Bokasafn Keflavíkur: OpiÖ mánud. - föstud. 10-20.
Opið á laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og
16.20-19 alla virka daga. Opið í böö og potta alla daga
nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem
her segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu-
, ,a9f kl- 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8—17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8—17. Sundlaug
Harnarljarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
^ Hvera0eröis: Mánudaga - fimmtudaga:
Fostuda0a 9_19-3°- Laugardaga - sunnudaga
1 U—1 b.30.
yarmérleug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
09 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-1T.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru
opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíöum og
eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og
Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópa-
vogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævar-
höföi er opinn frá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miövikud.
og föstud.