Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 53
.1 J 1 i 1 I i i I 9 9 I I I r MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 53 KNATTSPYRNA Ólæti hiá Cettic ■ FERNANDO Hierro, landslið- maður hjaReal Madrid á Spáni hefur tvívegis verið sektaður af fé- lagi sínu það sem af er keppnistíma- bilinu. Fyrst fékk hann rúmlega 200 þúsund króna sekt fyrir að iilskulegt látbragð á varamannabekknum í leik gegn Barcelona og svo tæplega 200 þúsund króna sekt fyrir að öskra að dómaranum eftir ieik gegn Real Sociedad. H SANTIAGO Bernabeu leik- vangurinn í Madrid er illa farinn og telja menn það vera vegna nýrrar stúku sem er svo há að hvorki kom- ist næg birta né loft að grasinu. Menn þar á bæ eru að hugsa um að flytja gras frá Hollandi til að setja á völlinn. ■ FRANK Arnesen hinn danski hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri hjá PSV Eindhoven og kom það öllum á óvart, ekki síst honum sjálfum. Arnesen var látinn hætta sem aðstoðarþálfari hjá félaginu í júní en er nú ráðinn framkvæmda- stjóri þess. „Þetta kemur mér mjög á óvart, en þeir eru að gera rétta hluti!,“ sagði Daninn. M AÐSOKN að leikum í ítölsku deildinni hefur minnkað um 7,5% í vetur frá fyrra tímabili. 30.803 sækja leiki deildarinnar að meðaltali það sem af er og hafa áhorfendur ekki verið færri í fjögur ár. ■ JIMMY Armfíeld, ráðgjafi Knattspyrnusambands Englands varðandi ráðningu landsliðsþjálfara, ræddi við Trevor Francis, stjóra Sheffield Wednesday, um starfið fyrir helgi. B ARMFIELD sagðist hafa talað við marga framkvæmdastjóra og leikmenn vegna verkefnisins, en maður með reynslu eins og Francis kæmi sterklega til greina. H STEFAN Pettersson frá Sví- þjóð sem leikið hefur með Ajax síð- ustu sex árin er á leiðinni heim. Hann mun leika með IFK Gauta- borg á næsta tímabili. ■ GAVTABORGARAR mistu á dögunum landsliðsmanninn Haaken Mild en hann hefur skrifað undir samning við Servette Geneva frá Sviss. H PAUL Gascoigne getur leikið með Lazio á sunnudaginn þrátt fyr- ir að hann hafi brákað rifbein í síð- asta leik. Celtic á yfir höfði sér háar pen- ingasektir vegna hegðunar nokkurra stuðningsmanna félagsins á sunnudaginn þegar Rangers var í heimsókn. Skoska knattspyrnu- sambandið tilkynnti á mánudaginn að félagið yrði sektað en ekki var tekið fram um hve mikið, en sektin verður mikil. Þegar gestirnir í Rangers komust í 3:0 á 28. mínútu slapp einn áhorf- andi, klæddur í búning Celtic, fram- hjá öryggisgæslunni og inná völl- inn. Hann æddi í átt að Ally Maxw- ell markverði Rangers og ætlaði að ráðast á hann en það tókst að stöðva manninn áður en hann náði til Maxwell. • Áhorfendur sem voru við stúkuna þar sem stjórarnir sitja voru einnig óhressir með gang mála hjá liðinu og skutu flugeldum að stúkunni og mátti David Murray, forseti Ran- gers, þakka fyrir að verða ekki fyr- ir skotunum. Nokkrir flugeldar strukust við höfuð hans og Walters Smiths framkvæmdastjóra. Hegðun áhorfenda' er talin meiri skömm fyrir Celtic en 2:4 tapið gegn Rangers á sunnudaginn. Námskeið í reykbindindi Hafin er hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur innritun í námskeið í reykbindindi sem hefst 19. janúar og lýkur 23. febrúar. Aðalleiðbeinandi á námskeiðinu er Bjarni E. Sigurðsson. Fundir verða vikulega á miðvikudagskvöldum og að auki fimmtudaginn 3. febrúar. Fyrstu tveir fundirnir eru til undirbúnings reykbindindinu, sem ætlast er til að sé hafið 2. febrúar. Fundirnirverða íhúsi Krabbameinsfélagsins, Skógar- hlíð 8, Reykjavík, og hefjast kl. 20.30. Námskeiðsgjald er 5.000 kr. fyrir einstaklinga en 8.750 kr. fyrir hjón. Innifalin er persónuleg ráðgjöf fyrir þá sem þess óska. Innritun ferfram hjá Krabbameins- félaginu í síma 621414 á skrifstofutíma (kl. 8.30-16.30) og þar eru veittar nánari upplýsingar. k KrabbameinsfélagiÖ (s É R H Æ F T s KRIFSTOFUTÆKNINÁM HNITMIÐAÐRA ÓDÝRARA VANDAÐRA STYTTRI NÁMSTÍMI Verð á námskeið m/afslætti er 3.965,-krónur á mánuði!* KENNSLUGREINAR: - Windows gluggakerfi - Word ritvtnnsla fyrir Windows - Excel töflureiknir - Áætlanagerð - Tölvuíjarskipti - Umbrotstækni - Teikning og auglýsingar - Bókfærsla - o.fl. Sérhæfð skrifstofutækni er markvisst nám fyrir alla, þar sem sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnulífinu. Nýjar veglegar bækur fylgja með náminu. Engrar undirbúningsmenntunar er kraflst. Innritun er hafin. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kíktu til okkar í kaffi. Tölvuskóli Reykiavíkur BORCARTÚNI 28.105 REYKiAVÍK, SÍmi 616699. fax 616696 .eruajofn •Slií ilíiál'iréfí'20 S náii. (19 alborganlr). vextlr eru ekkl lnntfaldir. \SL3P3S\^ Hallarmúla • Kringlunni • Austurstræti EGLA bréfabindi RJÖLFESTA ÍGÓÐU SKIPULAGI Við sendum þér bækling óskir þú þess með myndum af ijölbreyttu úrvali okkar af þessum vinsælu bréfabindum okkar. Síðan getur þú pantað það sem hentar íyrirtæki þínu og færð sendinguna. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. gSjfjjt Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.