Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1994 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Foldaskóli Reykjavík Námsráðgjafi/ skólaráðgjafi Laus er til umsóknar 75% staða námsráð- gjafa/skólaráðgjafa við Foldaskóla í Grafarvogi. Umsóknir berist á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkurumdæmis, Túngötu 14, 101 Reykjavík, fyrir 21. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Folda- skóla í símum 672222 og 656651. Skólastjóri. Leikskólar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar stöður fóstra við nýjan leikskóla, Rauðaborg v/Viðarás. Nánari upplýsingar gefur Ásta Birna Stefáns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 672185. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. ffl Leikskólar Reykjavikurborgar Staða yfirfóstru við nýjan leikskóla, Engja- borg v/Reyrengi, er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Sverris- dóttir, leikskólastjóri, í síma 671573. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. I Leikskólar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar stöður fóstra við nýjan leikskóla, Engjaborg v/Reyrengi. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Sverris- dóttir, leikskólastjóri, í síma 671573. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Pípulagningamaður Óskum eftir að ráða pípulagningamann. Upplýsingar í síma 671478 á kvöldin. Alhliða Pípulagnirhf. Vélstjórar óskast Yfirvélstjóri og fyrsti vélstjóri óskast á rækju- frystitogara. Vélastærð 1500 hö. Upplýsingar í símum 96-61002 og 985-31854. Sölumenn! Ný verk - góðir sölu- og tekjumöguleikar Getum bætt við nokkrum góðum sölumönn- um til þess að bjóða meðal annars eftirtalin ritverk: Merg málsins, Sögu Stýrimannaskól- ans og Sjómannahandbókina. Miklir tekjumöguleikar. Allar nánari upplýsingar gefur Guðfinna Þorvaldsdóttir, sölustjóri, í síma 91-684866 næstu daga. Síðumúla 11, 108 Reykjavík. Atorkusamt fólk! Norskt verslunarfyrirtæki, sem ætlar að koma sér upp sölukerfi á íslandi, leitar að starfsmanni, sem hefur reynslu af sölu og innflutningi, til að sjá um skrifstofu þess í Reykjavík og til að byggja upp sölukerfi á öllu landinu. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 90 47 33 45 97 45 til að panta viðtal. Fulltrúi okkar verður í Reykjavík 12. janúar. Pizza Elvis á íslandi, Nóatúni 17 óskar eftir ungu og hressu fólki til starfa strax. Laus störf í útkeyrslu, bakstri og símavörslu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðnum milli kl. 14 og 17 næstu daga. LANDSPITALINN Deildarlæknir lyflækningardeild Laus er til umsóknar staða deildarlæknis (reyndur aðstoðarlæknir/annars stigs að- stoðarlæknir) á lyflækningardeild Landspítal- ans til eins árs frá 1. febrúar 1994. Mögulega verður um tvær stöður að ræða og veitist seinni staðan þá frá 1. febrúar eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 14. janúar. Umsóknum skal skilað til Þórðar Harðarson- ar, prófessors, sími 601266 eða Þórarins Guðnasonar, umsjónarlæknis, sími 601000 (kalltæki) og veita þeir jafnframt nánari upp- lýsingar um stöðuna. RAÐAUGÍ YSINGAR Hirðing jólatrjáa Hirðing jólatrjáa hefst laugardaginn 8. janúar nk. Húsráðendur eru beðnir að setja trén út fyr- ir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, hreinsunardeild. Rússneskunámskeið MÍR Ef næg þátttaka fæst, verða nýir nemendur skráðir kennslutímabilið janúar-apríl 1994. Skráning fer fram og frekari upplýsingar veittar á Vatnsstíg 10 nk. mánudag 10. janú- ar kl. 17-18. Sími 17928. Stjórn MÍR. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Lions - Lionessur - Leo Fimmti samfundur vetrarins hefst í Lions- heimilinu, Sigtúni 9, föstudaginn 7. janúar kl. 12.00. Fjölbreytt dagskrá. Mætum vel! Fjölumdæmisráð. Verslunar- og lagerhúsnæði ca 300 fm, óskast til kaups eða leigu. Staðsetning helst í Múlahverfi eða nágrenni. Tilboð með upplýsingum sendist til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 11. janúar, merkt: „Húsnæði - 13066.“ Hvert er hlutverk Ríkisútvarpsins? Samband ungra sjálfstæðismanna og Heimdallur, fus í Reykjavík, standa fyrir hádegisverðar- fundi um málefni Rík- isútvarpsins laugar- daginn 8. janúar 1994. Fundurinn verður haldinn á Hót- el Sögu í Átthagasal og hefst kl. 12.00. Hádegismatur og kaffi verða á boðstólnum. - Er eðlilegt að Ríkisútvarpið sé dýrara en Háskóli Islands? - Er eðlilegt að Ríkisútvarpið hafi einkarótt á að innheimta notenda- gjöld? Eftirfarandi aðilar munu hafa framsögu og sitja fyrir svörum: Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Elfa Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Útvarpsins, sækir fund- inn í stað útvarpsstjóra. Ólafur Hauksson, blaðamaður. Sigurður G. Tómasson, dagskrárstjóri Rásar 2. Fundarstjóri verður Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS. Allir eru velkomnir og á fundinum verður boðið upp á hádegismat fyrir kr. 1.000,- Samband ungra sjálfstæðismanna og Heimdallur. Aglow, kristileg samtök kvenna Janúarfundurinn verður í kvöld kl. 20.00 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Gestur fundarins er Sheila Fitzgerald. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Þátttökugjald 300 kr. Miðilsfundur - áruteikning Miðillinn Colin Kingschott starfar á vegum félagsins frá 6. jan. Hann verður með einkafundi, áruteikn- ingar, kristalheilun og rafsegulheil- un. Ath.: Einnig framhald kristal- heilunarnámskeiös 2 og 3. Upplýsingar í síma 811073. Silfurkrossinn. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Fyrsta myndakvöld ársins verður fimmtu- daginn 13. janúar. Sýnt verður í húsnæði Skagfirð- ingafélagsins í Stakkahlíð 17. Árni Sæberg, Ijósmyndari, sýnir. Nýárs- og kirkjuferð sunnudag- inn 9. janúar kl. 9.30. Ferðin sem frestað var sl. sunnudag. Ferðaáætlun Útivistar fyrir árið 1994 er komin út. Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Fimmtudagur 6. janúar Þrettándaganga og blysför um álfa- og huldufólks- byggðir í Öskjuhlíð. Þrettándabrenna og flug- eldasýning við Valsheimilið. Brottför frá Perlunni.kl. 20.00. Blysför og fjölskylduganga í samvinnu við Vai. Blys seld frá kl. 19.30. Minni blys kr. 200, og stærri blys á kr. 300. Gengið um fallega skógarstíga í Öskjuhlíð- inni að þrettándabrennu á Vals- vellinum. Gangan tekur um 30-45 mínútur. Kveikt í bálkest- inum við lok göngu. Álfasöngv- ar. Flugeldasýning Landsbjarg- ar. Veitingar (vöfflur og kakó) í Valsheimilinu. Fjölskyldufólk er sérstaklega hvatt til að mæta í þessa fyrstu göngu á nýbyrj- uðu ári fjölskyldunnar. Sunnudagsferð 9. janúar kl. 13.00: Bessastaðir-Álftanes. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.