Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 25 HELGARTILBODIN GARÐAKAUP Tilboðin gilda frá fimmtudegi til laugardags nautaframfíle.........739 kr. kg svínaskinka...........912 kr. kg klementínur............89 kr. kg bacon, 24 sneiðar.............732 kr. paprikuskrúfur 140 g......169 kr. Súperkaffi.....500 g .....198 kr. BÓNUS Tilboðin gilda frá fimmtudegi til laugardags Bónuspítsa400g................249 kr. Bónus majónes..500 ml....89 kr. Hatting bruður.................69 kr. 4 SÖ-hamborgar með brauði og sósu..........................260 kr Busy Baker kökur 300 g....119 kr. Bónus cola 0,51................49 kr 50 % afsláttur við kassa á Búrfells- bjúgum. Minnt á framköllunarþjón- ustu Bónus: 24myndir......................699 kr. HAGKAUP Tilboðin gilda 6.-12.jan. Hrásalat frá Ágæti...350 g...79 kr. þurrkr. lambalæri.....785 kr. kg bökunarkartöflur.......59 kr. kg Polcop-sultur 454 g............69 kr. Malee-ananassneiðar42g...39 kr. Maling-sveppir 425 g.......49 kr. KJÖT & FISKUR nautahakk.............580 kr. kg nautagúllas............788 kr. kg nautasnitsel...........895 kr. kg krebinettur............298 kr. kg F&A Tilboðin gilda frá fimmtudegi til miðvikudags Moccana-skyndikaffi 100 gl62 kr. To£fee.Crisp..48.stk..___1.521 kr. LionBar48stk.............1.612 kr. KitKat,48stk.............1.432 kr. ferskjur, 850 g dós.........92 'kr. FJARÐARKAUP appelsínudjús 1 ltr.........75 kr. appelsínur............ 69 kr. kg klementínur............119 kr. kg 4 eldhúsrúllur.............159 kr. lambahryggur...........598 kr. kg lambalæri..............598 kr. kg konfektísterta.............878 kr. ávaxtafyllt lambal.....998 kr. kg Fróðleikur um kryddjurtir og bragðefni SKESSUJURT er suðræn jurt, en hefur náð talsverðri útbreiðslu á norðurslóðum og þá einnig smávegis hér á landi. Hún minnir nokkuð á hvönn og er bragðsterk sólarjurt. Hún er víða ræktuð sem krydd- jurt, en var áður alkunn lækningajurt og þótti duga vel til að hreinsa meltingarveginn og auka matarlystina. Á Indlandi hefur hún um aldaraðir verið árangursrík sóttvörn þegar kólera hefur geisað. Skessujurtin er talsvert mikið notuð í ýmsa pottrétti, sósur og súpur. kemur Þetta m.a. fram í nýút- kominni bók eftir Harald Teitsson, matreiðslumeist- ara, búsettan á Dalvík. Bókin er tæpar 100 blaðsíð- ur og verður hún fyrst og fremst seld í matvöruverslun- um. „Ég lít ekki beinlínis á þetta sem bók, heldur umbúðir utan um upplýsingar um krydd. Þetta er uppflettirit þar sem nefndar eru um 140 tegundir af kryddum, krydd- jurtum og bragðefnum og þeim eru gerð skil eftir því sem efni standa til,“ segir Haraldur, en ætla má að margir kannist við Kryddkverið, sem prentað var í 12.500 eintökum fyrir tíu árum og seldist upp. Sú kryddbók, sem nú er komin út, er hins vegar mun ýtarlegri enda fjall- að um meira en helmingi fleiri teg- undir, „enda hefur orðið gífurleg bylting á undanförnum árum í allri matreiðslu og notkun á kryddum. Það er hins vegar svo að þessi svo- kölluðu austurlensku krydd eru ákaflega mikið sömu kryddin og við notum. Blöndunin er bara með öðrum hætti og meðferðin og notk- unin sömuleiðis öðruvísi en við eig- um að venjast," segir Haraldur. Kryddbókin kostar 780-790 kr. I bókinni er fjallað um vín, áfengi og líkjöra í matargerð, en vín er mikið notað bragðefni í mat um allan heim þó segja megi að Frakk- ar, ítalir, Spánverjar, Pgrtúgalir og Grikkir séu hvað duglegastir við það. „Við matreiðslu með víni verð- ur að viðhafa fyllstu aðgát. Við hæga suðu á kjötrétti veldúr smá skammtur af víni miklum breyting- um á bragði og oft fjarri uppruna- legu bragði vínsins. Vínandinn sýð- ur fljótt upp og hverfur í gufunni." Kryddbókin er uppflettirit, sem hefur að geyma upplýsingar um einar 140 tegundir af kryddum, kryddjurtum og bragðefnum. Að lokum látum við fljóta með fróðleik úr bókinni um þá heims- þekktu kryddsósu Worcestershire- sósu, sem eflaust er til á mörgum heimilum. „Uppskriftin að henni barst til Englands á fyrri hluta 19. aldar frá Bengal. Það var fyrrum landsstjóri Breta þar sem fékk lyfja- verslun í Englandi í eigu tveggja manna, Lea og Perrins, til að laga fyrir sig sósuna eftir uppskrift sem hann hafði haft með sér frá Ind- landi. Sósan var löguð, en honum líkaði hún ekki þegar til kom og afþakkaði hana. Þetta gleymdist síðan í nokkur ár en þá kom ílátið með sósunni upp á yfirborðið og reyndist sósan allt önnur og betri eftir þessa löngu geymslu. Lyfsal- arnir áttu enn uppskriftina og hófu nú framleiðslu á sósunni og með ótrúlegum hraða varð hún heims- fræg. Hún er nú framleidd í öllum heimshornum og þar á meðal í Englandi hjá Lea & Perrins Ltd. Worcestershiresósa er löguð úr mörgum efnum, þar á meðal ediki, soju, sírópi, pækli af söltuðum ansj- ósum ásamt rauðum pipar, lauk og hvítlauk eða samtals yfir 20 teg- undum af hitabeltisávöxtum og kryddi. Hún er ekki soðin heldur lögð í bleyti og er síðan látin getj- ast í eikarámum í langan tíma rétt eins og í kjallara lyfsalanna forðum. iilpS . ■. s:;s§tv'.j. Kennsla kefst 6. janúar Innritun nýrra nemenda hafin ísíma 813730 og 79988 Fyrir dansarana og ungt fólk. Byrjenda og framhaldsflokkar barnaskóli Fyrir börnin, 6-9 ára. I-2svar I viku dansflokkar Fyrir unglingana. Byrjenda og framhaldsflokkar. 2-3svar í viku. Fyrir byrjendur og lengra komna. Sýniskorn úr verkefnaskrá nemenáa og clansflokka í gegn um árin: ALL THAT JAZZ - MJALLHVÍT - STARLIGHT EXPRESS - RAUÐHETTA ON YOUR TOES - TOMMI, JENNI OG VILLIKETTIRNIR - HÁRID OLIVER TWIST - MARTRÖÐ - DRAUGABANAR - WEST SIDE STORY ROCKY HORROR - KAREN - DJÁKNINN Á MYRKÁ - JAZZ-INN KING OF THE ROAD - DICK TRACY - TAKE IT FROM THE TOP - EVITA (r (r ? .... • __ TJ_______7.___• -í Suðurveri og Hraunbergi G/edifegt ór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.