Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góðar fréttir varð- andi fjárhaginn og ný tæki- færi bjóðast í vinnunni. Hugmyndir þínar fá góðan hljómgrunn. DÝRAGLENS ©1968 Tribune Medie Service*. mc. HANN at OZÐ/MN rytJÖ'G UNOAK- \ LeGue. ' U/U VAGíNH FL EVGÐf' HAHN SE/? Fye//e AF FLCrrtVAl rÖt-S/CCJAA, Le&UIZSKO/M y GRETTIR Naut (20. april - 20. maí) Nú er rétti tíminn til að ganga frá samningum eða ná samkomulagi við aðra. Ástvinir undirbúa skemmti- ferð saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú hefur forgöngu um að leysa verkefni í vinnunni í dag. Þú kemur vel fyrir og aðrir hlusta á það sem þú hefur að segja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Barn færir þér góðar fréttir og þér berst ánægjulegt heimboð. Ástin er í fyrir- rúmi og þú skemmtir þér í kvöld. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Sumir gera meiriháttar inn- kaup fyrir heimilið í dag. Þú átt auðvelt með að sann- færa aðra og fá þá á þitt band. Meyja (23. ágúst - 22. september) Boð sem þér berst getur leitt til þess að þú verðir að heiman um helgina. Þér berast góðar fréttir í pósti eða símtali. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur heppnina með þér í peningamálum og þú gæt- ir gert góð kaup í dag. Heimilið og fjölskyldan ganga fyrir í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HíjS Bjartsýni ríkir hjá þér og þú vinnur að því að koma ár þinni vel fyrir borð. Ferðalag virðist í undirbún- ingi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sumir vinna að listrænu verkefni í dag, hjá öðrum eru íjármálin í fyrirrúmi. Ástvinir eiga saman góðar stundir í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berst ánægjulegt boð frá vini. Þú vinnur að því að láta drauma þína rætast. Skemmtu þér vel í kvöld. SMÁFÓLK Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gamalt viðfangsefni skýtur upp kollinum á ný og þú getur átt von á viðurkenn- ingu í vinnunni fyrir vel unnin störf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£< Góðra frétta er að vænta í máli sem varðar menntun eða réttindi. Þér gæti staðið til boða að fara í ferðalag. Snilli! Stjiirnuspána á aö tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni msinitalegra sta^reynj 8 * ' -------rP--------------------------- BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sjötta jólaþrautin. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK73 V 753 ♦ KG85 + Á3 Vestur ♦ G10542 VÁ1094 II ♦ 432 *4 Suður ♦ D86 VK86 ♦ ÁD9 ♦ 9765 Austur ♦ 9 V DG2 ♦ 1076 + KDG1082 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf Pass Pass Dobl Pass ? Vandamálið hér er svarið við úttekt- ardobli makkers. í leik Bandaríkjanna og Argentínu á HM 1977 sagði Argentínumaðurinn í suð- ur 4 lauf og hækkaði síðan 4 spaða norð- urs í fimm (?!). Hann var ástfanginn af laufhundunum sínum; gaf sér að makker ætti einspil eða eyðu og fimmlit í spaða. AV dobluðu ekki og norður slapp þijá niður; mínus 300. Sú ákvörðun sem heppnast best er að segja 3 grönd! Þann samning má vinna með því að spila vestri inn á spaða í loka- stöðunni. Larry Choen notar þetta spil í bók sinni „To Bid or Not to Bid“, sem Qallar um regluna um heildarfjölda slaga. Sú regla segir að fjöldi slaga sem hægt er að taka í besta tromplit í báðar áttir sé jafn heild- arfjölda trompa. Dæmi: Ef NS eiga 9 spila tromplit, en AV 8 spila, er heildar- fjöldi slaga 17. Sem þýðir til dæmis að ef NS geta tekið 10 slagi í sfnum lit, fá AV 7 slagi í sínum. Samtals 17 slagir. Þótt reglan sé auðvitað ekki algild, er hún glettilega nákvæm og gott hjálpar- tæki í baráttusögnum. í þessu spili segir Cohen að reglan bjóði suðri að passa. HeildarQöIdi trompa sýn- ist vera á bilinu 14-17. Sem þýðir, að ef NS vinna hálitageim, fara 3 lauf a.m.k. 2 niður, og oftast meira. Þá er það samanburðurinn. Hinum megin passaði austur í upphafi og norður varð sagnhafi í 3 gröndum. Út kom lauf- kóngur, sem norður dúkkaði. Austur skipti þá yfir í þjartadrottningu: Einn niður, 100 í AV. Sveit þín vinnur 200 og 5 IMPa ef þú valdir passið (3 lauf fara einn niður), tapar 3 IMPum ef þú sagðir 4 lauf (4 spaðar, tvo niður), og vinnur 12 IMPa ef þú grísaðir á 3 Gr. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á PCA- úrtökumótinu fyrir áramótin. Jan Ehlvest (2.610), Eistlandi, hafði hvítt og átti leik gegn aldursfor- seta mótsins, Viktori Kortsnoj (2.615), 62ja ára. Svartur lék síð- ast 30. - Rd6-c4? borg: 31. Rxd5! - cxd5,32. Hxc4 - dxc4, 33. Bxb7 (Vinnur skipta- muninn til baka, því hann hótar bæði 34. Bxa8 og 34. Bc6) 33. - Hac8, 34. Bxc8 - Hxc8, 35. Kfl og Ehlvest vann örugglega á umframpeðinu. Á PCA-mótinu var teflt um áskorunarréttinn á Gary Kasparov, „PCA-heims- meistara", en um aðra helgi hefst í Hollandi fyrsta lotan í keppninni um áskorunarréttinn á Anatólí Karpov „FIDE-heimsmeistara“. Við bætist að þriðji „heimsmeíst- arinn“, Bobby Fischer, teflir senn einvígi við Júdit Polgar ef marka má virta spánska skákblaðið Jaque. Það skýrði nýlega frá því að breskur áfengisframleiðahdi muni fjármagna einvígi Fischers og Júditar Polgar á næstunni. Fischer gerir kröfu um fimm millj- óna dala verðlaun. Móðir Júditar hefur staðfest fréttina. Það er ekki að furða að skákunnendur séu að verða ruglaðir í ríminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.