Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 SÖNN ÁST Stórskemmtileg gamanmynd með íslensku tali fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7.10. mm KVIKMYM- OMM 3.-10. ianúar UNGU AMERÍKANARNIR I Sýnd kl. 11.15. Nýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði myndirnar „HENRY V“ og „PETER'S FRIENDS". Myndin hefur fengið frábæra dóma bæði erlendis og hérlendis. „Ys og þys Branaghs er fyrirtaks skemmtun, ærslafullt og hressi- legt bíó sem svíkur engan." ★ ★ ★ A.l. Mbl. Sýndkl. 5,7.05, 9.05 og 11.15. Ný hörkugóð spennumynd frá Tony Scott sem leikstýrði „Top Gun". „...skondið sambland af „The Getaway" og „Wild at Heart", mergjuð ogeldheitástarsaga...sönnásteródrepandi." ★ ★ ★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9og11.15.B.i.16 ára.____________ Fyrsta kvikmyndin sem Japanir hafa gert í samvinnu við Rússa. Stórbrotin mynd þar sem sögusviðið er Síbería 1918. Sýnd kl. 9.15. YS OG ÞYS ÚT AF ENGU JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA Sýnd föstud. kl. 5. KRUMMARNIR SKEMMTUN ENGU ÓÐRU LIK“ THE NEW YORK TIMES „HRÍFANDP* „5 [“ „AFBRAGГ TIME MAGAZINE „STÓRKOSTLEG“ NEW YORK MAGAZINE MICHAEL KEATON KEANU REEVES DENZEL WASHINGTON NEWSWEEK MAGAZINE KENNETH BRANAGH ROBERT SEAN LEONARD EMMA THOMPSON BKADFYNDIN rjULSKTUJUWTND meo isiensku tali r • ...7) HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ★ POST ★ ★ ★ ★ EMPIRE ★ ★★ ★★★ MBL. Rás 2 „Sprenglefnl! Spennan í botni í harkalega fyndinni atburðarás. Slater og Arquette eru tryllingslega fynd- ið og kynæsandi par“ rolling stone „★ ★ ★ ★ SÖNN AST er ofsalega svöl“ sixty second preview „Lífleg og eggjandi“ time magazine CHRISTIAN SLATER PATRICIA ARQUrTTE Dennis H0PPER Vol KILMER Gory OLDMAN Brod PITT Chrisfopher WALKEN TRUE ADDAMS FJOLSKYLDUGILDIN t / Kennsla hefst miðvikud. 12. jan. Framhaldsnemar mseti á sömu tímum og fyririól. & h.\ Ballettskóli Eddu Scheving /ál Skúlatúnl 4 Meðlimur í Félagi íslenskra listdansara. Innritun og uppl.í síma 38360. Afhending skírteina í skólanum hriðjud. Il.jan. frákl. 17-19. _____Fjölbreytt námskeið Almennt námskeið fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri Snyrting - Hárgreiðsla - Fatastíll - Framkoma - Borðsiðir og gestaboð Siðvenjur - Ganga - Litgreining - Mannleg samskipti og sviðsframkoma. MODELNAMSKEIÐ Dömur - herrar I. 1. Ganga 2. Snúningar 3. Sviðsframkoma 4. Hárgreiðsla 5. Andlitsförðun Prófverkefni og tískusýning í lokin. Viðurkenningarskjöl II. Ljósmyndun 1. Förðun 2. Hárgreiðsla 3. Myndataka Gott tækifæri að fá góðar myndir í möppu. Sjálfsvörn Undanfarnar vikur hafa alvarlegir atburðir gerst. Hvað á ung stúlka að gera ef á hana er ráðist??? Við ieiðbeinum ungum stúlkum að verja sig gegn ofbeldi. Innritun og upplýsingar í síma 643340 kl. 16-19. Unnur Arngrímsdóttir Morgunblaðið/Silli Fjölmenn messa FJÖLMENNI var við hátíðamessu í Húsavíkurkirkju á jóladag. Fríðsæl jól á Húsavík HÚSVÍKINGAR áttu friðsæl jól í mikilli veðurblíðu með ættingjum og vinum, sem samgöngur hömluðu ekki að komast til heima- byggða hvaðan af á landinu en ávallt sameinast fjölskyldur mikið um jplin. Brottfluttir koma og í aukana færist að heimamenn fara til fjarlægra ættingja. Að aftansöng á jólanóttu fjöl- menntu Húsvíkingar svo kirkjan var fullsetin í messu hjá sóknar- prestinum, séra Sighvati Karls- syni. Gaman væri og betra ef menn fyndu hjá sér þörf fyrir kirkjugöngu á fleiri tímum árs en aðeins á jólum, því þá yrði trúar- og safnaðarlífið öflugra, öllum til uppbyggingar og sálubótar. Á jóladag var einnig íjölmenni við hátíðarmessu, þar sem bæði barnakór og kirkjukórinn sungu og skírð voru þrjú börn. Rysjótt veður Veðrið hefur verið íhlaupasamt og all rysjótt með köflum síðan 3. desember að haustbliðunni lauk. Þá snerust vindar til norðanáttar, sem hefur verið ríkjandi með snjó- komu öðru hvoru, þó ekki sé kom- inn neinn teljandi snjór og sam- göngur hafa gengið nokkuð eðli- lega. En fyrsti frostlausi dagurinn í mánuðinum var annar jóladagur. Kaupahéðnar kvarta ekki undan jólaversluninni, þótt þeir hafi talið sig finna fyrir meiri umhugsun og hagsýni í kaupum, en oft áður. Fréttaritari. -------»..♦-4-------- ■ FÉLAG nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega félags- fund í Gerðubergi í kvöld, fimmtudag, 6. janúar kl. 20 í sal B. Gestur kvöldsins er Reynir Harðarson félagi í Ásatrúarfélag- inu og mun hann kynna félag sitt og tala um rætur íslenskrar menn- ingar. FNÍ er félagsskapur fyrir útlendinga og velunnara. Aðal- markmið félagsins er að efla skiln- ing milli fólks af öllu þjóðernum sem býr á íslandi með auknum menningarlegum og félagslegum samskiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.