Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6- JANÚAR 1994 9 Útsalan er hafln 40% afsláttur TESS IM t NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opiðvirkadaga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. SILFURSKEMMAN NÝTT Á ÍSLANDI! Frá Chile: Skálar, brauð- og ostabakkar, kertastjakaro.fi. úr blönduðum málmi. Einnig silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó. Opið dagl. frá kl. 15-18, laugard. frákl. 10-12 eða eftir samkomulagi. Sfmi 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi. EGLA -RÖÐOG REGLA Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Slmar: 628450 688420 688459 Fax28819 Lýðræðisleg leið ViUýálmur Þ. Vil- hjálmsson segir í forystu- grein í Sveitarstjórnar- málum: „Þótt árangnrinn í þessari fyrstu lýðræðis- legu atkvæðagreiðslu til að leggja grunn að auk- inni sameiningu sveitar- félaga liafi ekki orðið sá sem margir væntu er ljóst að stuðningur sveit- arstjómarmanna og íbú- anna við að efla og stækka sveitarfélögin og auka völd þeirra hefur vaxið vemlega á undan- förnum árum... Það var afar þýðingar- mikil og skynsamleg ákvörðun að velja þá lýð- ræðislegu leið sem við- höfð var við atkvæða- greiðsluna [um tillögur umdæmanefndanna]. Sú leið er e.t.v. seinfarnari en svokölluð lögþvingun- arleið, þ.e. að hækka lág- marksíbúatölu sveitai-fé- laga, en hún skilar að mínu mati meiri og betri árangi'i þegar til lengri tíma er litið. Sameiningin verður að koma innan frá, það er með fmm- kvæði og stuðningi sveit- arstjómarmanna og ann- arra íbúa, en ekki utan frá með tilskipunum eða löngþvingunum. Með þeirri lýðræðis- legu leið sem farin var vannst aðallega þremit: * ítarleg og mjög mik- ilvæg umræða fór fram um sveitarsljómarmál almennt og framtíð og hlutverk sveitai-stjórnai’- stigsins í landinu. * íbúamir tóku aukinn þátt og fmmkvæði í um- ræðu um framtíðarskip- an stjórasýslunnar í sínu byggðai'lagi. * mikilvægur grannur var lagður að næstu skrefum í sameiningu sveitarfélaga.“ Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Stækkun sveitarfélaga „Sú staðreynd liggur fyrir að meirihluti landsmanna er fylgjandi stækkun sveitar- félaga. Tillögur umdæmanefndanna náðu þó fæstar fram að ganga, m.a. vegna þess að margir þeirra er tóku afstöðu í atkvæðagreiðslunni voru að lýsa afstöðu sinni til ákveðinnar tillögu, en ekki að lýsa andstöðu sinni við þá grundvallar- stefnu að stækka sveitarfélögin," segir í forystugrein í Sveitarstjórnarmálum. Veikt stjórn- kerfi strjálbýlis „Veikt stjómkerfi dreifbýlisins er vafalaust ein af orsökum búsetu- röskunar sem við höfum búið við á íslandi síðustu ái-at.ugina. Ástæðan er ekki sizt sú staðreynd að mörk sveitarfélaga hafa ekki fylgt þeim miklu breytingum sem orðið hafa á búsetu, samgöng- um og atvinnulífi í land- inu á þessari öld. í aðdraganda at- kvæðagreiðslunnar var meira fjallað um málefni sveitarfélaganna en nokkru sinni fyrr. Það á sérstaklega við um hlut- verk þeirra og stöðu í stjómsýslu landsins. Sveitarstjómir eru lýð- ræðislega kjörið sljóm- vald, sem flestir eru sam- mála um að ætti að hafa á hendi ýmis veigamikil staðbundin verkefni, sem nú era í höndum ríkisins. Það er nánast forsenda þess að árangur náist í byggðamálum, ef menn á annað borð ineina eitt- hvað með því að dreifa eigi valdi og efla heima- stjórn í héraði.“ Styrkja verður sveitarstjórn- arstigið „Eins og atkvæða- greiðslan leiddi í Ijós era skoðanir um sameiningu sveitarfélaga og á hvern hátt standa beri að sam- einingu sveitarfélaga í einstaka landshlutiun ærið skiptar sem eðlilegt er. Atkvæðagreiðslan leiddi jafnframt í ljós að stuðningur við samein- ingu sveitarfélaga er víða veralegur. Astæðan er fyrst og fremst sú að á þann hátt telja margir að árangursríkast sé að efla sveitarfélögin og treysta byggðina. Sveitarsljórnarmenn munu þvi áfram leitast við að styrkja sveitar- stjórnarstigið, færa til þess meiri völd og áhrif og fleiri verkefni og stuðla jafnframt að auk- inni hagkvæmni og skil- virkni í rekstri sveitarfé- laganna. Fullyrða má að at- kvæðagreiðslan 20. nóv- ember sl. hafi verið fyrsta alvarlega skrefið, sem stigið er í þessu sam- bandi. Aframhaldið ræðst fyrst og fremst af vilja sveitarstjómar- manna og íbúa sveitarfé- laganna. Á þeim hvílir ábyrgðm og framkvæðið, en framhaldið getur skipt sköpmi varðandi byggðaþróun í landinu á næstu árum.“ JANUARTILBOÞ **+*' TONIC þrekhjól og þreksligar TG-702P Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngdarstillir ★ Breitt, mjúkt sæti TM-300 Þrekstigi ★ Tölvumælir * Mjög stööugur TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir ★ Mjúkt, stórt „stýri" ★ Mjög stöðugur TG-730V Rafeindaþrekhjól m. tölvu ★ Sjálfvirk þyngdarstilling ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti KR. 17.365 KR. 15.728: KR. 18.493: KR. 25.956: Relðhjilarerslunln Mikið úrval - Merd frá kr. 10.343ÖRNÍNNF* E[jn OPIÐ LAUGARDAGA10-14 RAÐQnEIÐSLUR PÓSTSENDUM UM LANDALLT SKEIFUNNI I I VERSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐI SÍMI679891
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.