Morgunblaðið - 23.02.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.02.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 27 I I I I I I I i i RAÐAUGi YSINGAR Söngfólk - hér er tækifærið! Kór Háteigskirkju óskar eftir ungu, upprenn- andi söngfólki (öllum röddum). Vinamlegast hafið samband við stjórnand- ann, Pavel Manasek, í síma 12407 eða heimasíma 19896. Ræsting/ hreingerning Veitingadeild Hótel Loftleiða óskar að ráða fólk í ræstingu/hreingerningu 7 daga vikunnar. Vinnutími frá kl. 8-14 mánudaga-föstudaga og kl. 8-12 laugardaga og sunnudaga. Hentar tveimur samhentum. Umsóknareyðublöð á staðnum í dag kl. 14-17. G.og G. veitingar, Hótel Loftleiðum. Félag járniðnaðarmanna Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 26. febrúar 1994 kl. 13-15 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. . Kaffiveitingar. Mætið stundvíslega. Ath.: Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni milli kl. 16.00 og 18.00 fimmtu- daginn 24. og föstudaginn 25. febrúar. Stjórnin. if Félag Fasteignasala Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn annað kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: - Álag tengt flugi. Fræðsluerindi - Dr. Eiríkur Örn Arnarson. - Ljósmyndun úr lofti. RAX - einn þekkt- asti flugljósmyndari okkar. - Spurningar og svör. - Kaffihlé. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag Islands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar Viðtalstími Magnús Baldursson og Magnús Gunnarsson verða með viðtalstíma fyrir Húsnæðis- nefnd Hafnarfjarðar á skrifstofu nefndarinn- ar, Strandgötu 11,3. hæð, fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 18-19. Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs í Starfsmannafélaginu Sókn. Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 21. grein- ar í lögum félagsins. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a, eigi síðar en kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 2. mars 1994. Kjörstjórn Sóknar. Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundirfélagsdeilda MR fyrir árið 1993 verða haldnir sem hér segir: Innri-Akraness-, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar-, Leirár- og Melasveitardeildir: Föstudaginn 25. febrúar kl. 14.00 í Félags- heimilinu Fannahlíð. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar- fjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysu- strandardeildir: Laugardaginn 26. febrúar kl. 14.00 í skrif- stofu félagsins, Korngörðum 5. Suðurlandsdeild: Mánudaginn 28. febrúar kl. 14.00 í Veitinga- húsinu Inghóli, Selfossi. Mosfells-, Kjalarness- og Kjósardeildir: Miðvikudaginn 2. mars kl. 14.00 í Félags- heimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 19. mars í skrif- stofu félagsins, Korngörðum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Aðalfundarboð Aðalfundur Félags fasteignasala og Áyrgð- arsjóðs Félags fasteignasala verður hald- inn í veitingasalnum „Háteigi", 4. hæð á Hótel Holiday Inn við Sigtún, fimmtudaginn 24. febrúar 1994 kl. 17.00 síðdegis. Á dagskrá aðalfundar verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar. 5. Kjör endurskoðanda. 6. Ákvörðun félagsgjalda. 7. Önnur mál. Stjórnin. Hvalur - hlutabréf Til sölu eru hlutabréf í Hval hf. á nafnverði, kr. 233.280. Seljast á fimmföldu nafnverði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Hvalur/hlutabréf“, fyrir 2. mars. Garðbæingar Opinn fundur um bæjarmá! i Garöaskóla fimmtudaginn 24. febrúar '94 kl. 8.30. Framsögn flytur Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Fjárhagsáætlun 1994 ásamt 3ja ára áætl- uninni rædd. Fyrirspurnir. Almennar umræður. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Framtíð tæknimenntunar á íslandi SHAQ auglýsingar í Ijósi ABET-úttektar á verkfræðideild Ráðstefnan hefst kl. 13.00 f stofu 101 í Odda, hugvfsindahúsi H.Í., föstudaginn 25. febrúar nk. Ráðstefnustjóri er Halldór Þór Halldórsson, rafmagnsverkfræðingur. Dagskrá: 1. Ráðstefna sett, Sveinbjörn Björnsson, háskólarektor. 2. Ávarp fulltrúa menntamálaráðherra. 3. Forsendur ABET úttektar, Guðmundur G. Þórarinsson, formaður VFÍ. 4. ABET-útektin, Dr. Russel Jones, fulltrúi ABET-úttekanefndar. 5. Viðhorf innan verkfræðideildar, Júlíus Sólnes, deildarforseti. 6. Viðhorf stúdenta, Sigurður Guttormsson, rafmagnsverkfræðinemi. 7. Viðhorf verkfræðinga, Edgar Guðmunds- son, byggingarverkfræðingur. 8. Viðhorf innan Tækniskóla íslands, Guð- brandur Steinþórsson, rektor. Kaffihlé 9. Pallborðsumraeður, framtíðarskipan tæknináms á íslandi. Þátttakendur, fyrir utan frummælendur: Guðleifur Krist- mundsson, formaður menntamálanefnd- ar VFÍ og fulltrúar menntamála- og iðnað- arráðuneytis. Björn Marteinsson, formað- ur kynningarnefndar VFÍ, stýrir umræðum. Allir velkomin meðan húsrúm leyfir. I.O.O.F. 9: 1752237172 = Ls. O HELGAFELL 5994022319 IVA/ 2 Frl. □ GLITNIR 5994022319 I - Fr.f. atkv. I.O.O.F. 7 = 17522387s = 9.0. Frábært skíðagöngusvæði. Tindfjallajöklull á laugardegin- um. Fararstjóri: Gustav Stolz- enwald. Farmiðar og upplýsingar á skrif- stofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERDAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ Sl'MI 682533 KVÖLDVAKA miðvikudag- inn 23. febrúar Jarðfræði Reykjanesskagans Kvöldvaka í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur segir frá jarðfræði Reykjanes- skagans í máli og myndum. Feröafélagið skipuleggur árlega gönguferðir um Reykjanesskag- ann, en jarðfræðilega er um að ræða harla einstæðan lands- hluta. Hvergi annars staðar er hægt að fá svo glögga mynd af Atlantshafshryggnum mikla of- ansjávar nema á Reykjanes- skaga. Myndagetraun - landslags- myndir víðsvegar frá íslandi - verðlaun! Aðgangur kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Helgarferð 26.-27. febrúar: Tindfjöll á fullu tungli. Gengið upp í skála i tunglskini? SAMBAND ISLENZKRA KRISTTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Ræðumaður er Friðrik Hilmarsson. Þú ert velkomin(n) á samkomuna. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblfulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Spíritistafélag íslands Anna Carla Ingvadóttir miðill er með einkatima í lækningum og hvernig fyrri jarðvistir tengjast þér í dag. Upplýsingar í síma 40734. Euro - Visa. Opið frá kl. 10-22 alla daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.