Morgunblaðið - 23.02.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.02.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 35 STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú sinnir einkamálunum í dag. Gættu þín á einhveijum sem reynir að misnota sér góðvild þína. Haltu þig heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú nýtur góðs stuðnings þinna nánustu í dag og við- skiptin ganga vel þrátt fyrir samkeppni. Kvöldið verður rólegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Morgunstund gefur gull í mund. Síðdegis verður þú fyrir margskonar töfum og samheiji getur komið ilia fram við þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »“$0 Þeir sem undirbúa ferðalag ættu að kanna ítarlega verð- lag og tímasetningu. Reyndu að njóta frístundanna vel í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. úgúst) Eitthvað virðist að hjá ætt- ingja sem andmælir öllu sem þú segir í dag. Rasaðu ekki um ráð fram í peningamál- um. Meyja (23. ágúst - 22. sRntemherl <Íf Þú átt auðvelt með að tjá vini þínum hug þinn, en sam- skipti við ástvin geta verið stirð. Úr því þarf að bæta. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni sem getur leitt til breytinga á áformum þínum í kvöld. Taktu gylli- boði með varúð. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Leyfðu öðrum að hafa sínar skoðanir þótt þú sért þeim ekki sammála. Láttu ekki einkamálin trufla þig í vinn- unni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú átt samskipti við ein- hvem sem er mjög ákveðinn. Mörg verkefni þarfnast lausnar áður en þú kemst í ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú hefur ástæðu til að efast um hvort kunningi er að gera rétt. Framundan er mikið um að vera ! sam- kvæmislifinu hjá þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú fagnar mikilli velgengni í starfi en þarft að vera vel á verði varðandi baktjaldam- akk öfundsjúks starfsfélaga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tá Þú kynnist einhverjum í dag sem hefur mjög einstreng- ingslegar skoðanir. Varastu ofkeyrslu í skemmtanalífinu í kvöld. Stj'órnuspána á að lesa scm dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grttnni visindalegra staöreynda. nÝRflfil Fflic ■O.-r L/ 1 rVMVJ 1» C-1M O /eITTHVAÐ HR/eeiLEQTHL^TUé HAFA KO/VUÐ FVRIR ODPA\j o PAVfe II-Z7 TOMMI OG JENNI rttVA/D/ISÖ&UG ezo F&ftBÆ&iR A'CÆ E/ZO SPsNNAhlöJ /VÆo u c. OEfcTA NPl CrX RAuNS/eXAR Mukjsta ka Æ.rn ag> HALOa /UÉR l/t£> UTLU v ^GULU /iÆMOA/A LJOSKA £Fé6 SITHéRA V />y&NAR. MUN STAGfre - PÓLtaÐ SkA/VWifiSTSÍN T FU/em A,E> PAPA ÖT ) AU/e<á A SLAG/Nu w Si/ -TT 'SLZé' rcDrMKi /v ivir*v rbKLJIIMAIMU SMAFOLK U)ELL, YOU 5AIPA MU5IC BOX I5TME M05T R0MANTIC GIFT THAT A BOV CAN GIS/E TO A GIRI— Spiladós! Lárus, þú keyptir spiladós handa mér! Nú, þú sagðir að spila- Það er rétt! Hún er dós væri rómantískasta mjög sérstök ... gjöf sem strákur gæti gefið stelpu ... Ég ætla að setja hana hjá öiltim hinum. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Pósku Evrópumeistararnir Cczary Balicki og Adam Zmudz- inski eru að margra dómi sterk- asta par heims um þessar mund- ir og sigur þeirra á Macallan- mótinu í London í janúar sl. (fyrrum Sunday Times) rennir sterkum stoðum undir þá skoð- un. Helstu keppinautar þeirra í London voru sigurvegararnir í fyrra, Bandaríkjamennirnir Lev- in og Kasle, sem leiddu mótið fyrir síðustu umferð. Levin og Kasle lentu þá á móti Bretunum Forrester og Robson og töpuðu illa, á meðan Balicki og Zmudz- inski unnu góðan sigur á hol- lensku heimsmeisturunum DeBoer og Muller. Þetta spil úr umferðinni var örlagaríkt: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK8762 ¥D95 ♦ ÁDG + 4 Vestur ♦ 94 ¥ 764 ♦ 102 ♦ ÁK9872 Austur ♦ DG ¥1032 ♦ 9853 ♦ G1063 Suður ♦ 1053 ¥ ÁKG8 ♦ K764 ♦ D5 Levin og Kasle létu sér nægja að spila spaða í NS eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Robson Kasle Forrester Levin — 1 spaði Pass 1 grand * 2 lauf 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * krafa Sex spaðar vinnast vegna 2-2 legunnar í trompi, en slíkar slemmur eru gegn líkunum og því er eðlilegt að láta geimið duga. DeBoer og Muller komust hins vegar í slemmu, en því miður fyrir Bandaríkjamennina, var hún ekki í réttum lit: Vestur Norður Austur Suður Zmudz. DeBoer Balicki Muller — 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 4 lauf* Pass 4 työrtu Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Allir pass * „splinter", þ.e. stutt lauf og sam- þykkt á tígli. Balicki kom út með laufás og tryggði makker sínum slag á tromp með því að fylgja fast á eftir með laufkóng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Svartur leikur og mátar í þrem- Staðan kom upp á Reykjavíki skákmótinu í viðureign þeii Arinbjörns Gunnarsson (2.235) og Héðins Steingrín sonar (2.420), sem hafði svart átti leik. Héðinn gat inátað n glæsiiegri drottningarfórn: 31. Dxh2+!, 32. Kxh2 - Hh8+, I Kg3 — Re2 mát. Svartur mis af þessu en fann samt örug vinningsleið: 31. — Hh8, 32. - Rxdl, 33. Hxdl - Df4,-| Db4 - Hxh3+!, 35. gxf3+ Dxf3+, 36. Kh2 - De2+, I Kg3 — Df2 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.