Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 9 Jakkar, blússur, pils o g buxur Stærðir 36-48 TRSSSSv neðstvið ■ Mjá \ DUNHAGA, 1 S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Glerlistarnámskeið Jónas Bragi Jónasson, glerlistamaður, heldur námskeið í glerskurði, steindu gleri, gler- bræðslu og slípun. Ath.: Námskeiðin hefjast 28. febrúar. Upplýsingar í sfma 15054 ^ BRI ^ SgJ^FFE^ erB'KIbesta kaffi á íslandi? Hvað finnst þér? f/7hi Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 ® 622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á ís- lensku. 5 [H JL [SÆNSKA ÞVOTTAVÉUN FRÁ FÖNIx] O* AoIaU LASKO GERDl05°4j ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar „ „ ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. - - 1 is ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatrisdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. □ VERÐ AÐEINS KR. 74.180,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) XLandsíns bestu þvottavélakaup? m „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og M1 I eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. HÁTÚNI GA REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. Stjórn og búvörur Tvö dagblaðanna birtu í fyrradag forustu- greinar um ríkisstjómina og búvörulögin. Alþýðublaðið kvað það ofsögum sagt, að líf ríkisstjórnarinnar hangi á bláþræði, en Tíminn að formenn stjórnarflokkanna hafi gert samkomulag um að sitja áfram, en pólitískan vilja í stefnumótun í land- búnaði vanti. Ofsögur Forustugrein Alþýðu- blaðsins i fyrradag bar fyrirsögnina „Búvörulögj in og stjómarstefnan". I fyrrihluta hennar segir m.a.: „Undarlegt hefur verið að fylgjast með deilu stjómarflokkanna um breytingar á búvöm- frumvarpinu. Málið hefur fengið mikla umfjöllmi í fjölmiðlum og því verið haldið margsinnis fram, að lif ríkisstjórnarinnar hangi á bláþræði. Þetta er ofsögum sagt. Ekkert sem ráðherrar eða for- menn stjómarflokkanna hafa látið frá sér fara um ágreining stjómarflokk- anna um búvömlög, gef- ur tilefni til þess að álykta að ríkisstjórnin sé að springa. Pólitískt afrek Núverandi rikisstjórn hefur komið mörgum mikilvæguni rnálum í gegn, eins og alþjóðleg- um saniningamálum líkt og EES-samningnum og GATT. Engir aðrir stjómmálaflokkar í ríkis- stjómarsamstarfi hefðu afrekað slika samninga eða borið gæfu til að standa saman að jafn mikilvægum málum fyrir framtíð landsins. Þrátt fyrir gífurlega erfið ytri skilyrði hefur ríkisstjóm- irnii tekist að halda geng- inu stöðugu, útrýma verð- bólgu og lækka vexti í landinu. Það er pólitiskt afrek. Ríkisstjórnin hefur ehrnig stuðlað að friði á vinnumarkaði þrátt fyrir erfiða tíð launþega sem hafa mátt standa and- spænis meira atvinnuleysi á Islandi en i marga ára- tugi. Hin farsæla efna- hagsstjóm landsins er einmitt með lantímasjón- armið í huga; að forðast frekari erlendar lántökur en stokka upp í stöðnuð- um atvinnugreinum og auka fjölbreytni i ís- lenskri framleiðslu. Uppstokkun Á þessum merku túna- mótum í atvinnusögu Is- lendinga hafa nútimaleg viðhorf og aukið frelsi hafið innreið sína. Það hafa loksins nú verið póli- tísk skilyrði fyrir slíkri uppstokkun. Sjálfstæðis- flokkur og Alþýðuflokkui’ vom einu stjómarflok- karnir á Islandi sem höfðu forsendur til þess að takast á við slíkt verk- efni. Það er þvi grátlegt að horfa upp á einstök viðbrögð í stjómarsam- starfinu sem minna því miður á vinnubrögð stjómarandstöðunnar fremur en nýja takta rík- isstjórnarinnar." Vilji I forustugrein Tímans, sem nefndist „Samkomu- lag um að sitja", segir m.a.: „Fyrir landbúnaðinn í landinu er aðalatriði að ríkisstjóm á hveijum tíma hafi þann pólitíska vilja að nota þær heimild- ir, sem alþjóðasamningar gefa, til þess að jafna aðstöðu innlendrar fram- leiðslu gegn niður- greiddri erlendri fram- leiðslu. Þótt við höfum afnumið niðurgreiðslur, hafa aðrar þjóðir ekki gert það. Þetta er réttlæt- is- og sanngimismál. I Alþýðuflokknum er þessi pólitíski vilji ekki fyrir hendi. Þar stendur vilji til þess að kasta land- búnaðinum út í óhefta samkeppni við hvers kon- ar innflutning og skiptir þá ekki máli hvort um niðurgreiðslur eða undir- boð er að ræða. Seinkun Nú hefur verið gert um það samkomulag milli formanna Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðu- flokksins að sitja áfram. Það seinkar auðvitað því að við taki ríkisstjóm, sem hefur þennan póli- tíska vilja og getur hafist handa um stefnumótun í landbúnaði, sem gerir at- vinnugreininni kleift að standa sig í aukinni sam- keppni. Það alvarlega við þessa deilu er að meðan hún er óleyst sitja önnur mál- efni, er landbúnaðinn varða, algjörlega á hak- anum.“ Fjárheimtur á góu í Staðarsveit Hlídarholti. RÚNAR Gunnarsson, bóndi á Böð- varsholti í Staðarsveit, heimti sl. þriðjudag fimm kindur úr fjalli. Um nokkurn tíma hafði verið ritað um kindurnar þar sem þær héldu sig hátt upp við kletta ofan við bæinn. Þær voru mjög varar um sig en vegna harðfennis og hálku voru ekki tök á að ná þeim. Nú þegar hlánaði og færi batnaði komu þær aðeins niður í graslendi í hlíðinni. Rúnar fékk nágranna sína með sér og tókst þeim að komast upp fyrir kindurnar og ná þeim í hús. Þarna var um að ræða þrjár fullorðn- ar ær og tvö lömb, annað þeirra hvítlamb. Kindurnar voru allvel útlítandi þrátt fyrir mikið harðviðri öðru hvoru í vetur. - Þ.B. :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.