Morgunblaðið - 12.03.1994, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.03.1994, Qupperneq 28
Í8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11. mars 1994 Hæsta Lægsta verð verð Uppákomur fyrir stangaveiðimenn ÁHUGAMÖNNUM um stanga- veiði býðst ýmis konar ný- breytni á komandi vertíð. Má nefna alþjóðlegt silungsveiðir- all, alþjóðlegt sjóstangaveiði- mót, ævintýralegar veiðiferðir til eyðibyggða á Grænlandi og 4 daga veiðitúrar með fylgd á Arnarvatnsheiði. Silungsveiðirallið er trúlega það nýstárlegasta á listanum, en það fer fram daganna 2. til 6. júlí. Að ýmsu leyti er skipulagið rétt eins og um bílarall sé að ræða, þ.e.a.s. tveir menn deila bíl og aka á milli staða á sem skemmstum tíma. Áfangastaðirnir að þessu sinni eru silungsveiðistaðir þar sem menn veiða hver sem betur getur og að kvöldi dags er komið er í tilgreindan náttstað er vegið og metið og tekið saman hver staðan er á því stigi keppninnar. Fá menn þá stig fyrir veidda fiska. Til dæmis fá menn 1 stig fyrir hvern 1-2 punda silung, 2 stig fyrir hvern 2-3 punda silung og svo koll af kolli. Menn geta þann- ig orðið afar sigurstranglegir ef þeim tekst að næla sér í 7 til 15 punda silung, því þá fá þeir 10 stig, eða 15 til 20 punda silung sem gefur 20 stig. Á lokadegi rallsins verður rennt á aðalsvæði Ytri Rangár sem býður upp á möguleika á laxi og laxar allt að 10 pund gefa 7 stig, stærri laxar gefa hins vegar 15 stig. Þessa daganna er verið að skipuleggja dagskránna, veiðivötn og dvalarstaði. Byijað verður í vötnum í Svínadal upp af Hval- firði, en síðan liggur leiðin á Þing- velli þar sem gist verður og veitt í Þingvallavatni. Þriðja daginn verður veitt í Tangavatni í Lands- sveit og síðan í Kvíslaveitum á Sprengisandi, tvær nætur í Leiru- bakka. Nóttina fyrir Rangárveið- ina verður hins vegar gist á Hótel Mosfelli á Hellu. Veiði lýkur að kvöldi 6. júlí og verður þá ekið til höfuðborgarinnar, stig verða endanlega reiknuð út og úrslit gerð kunn undir borðum á Arg- entínu steikhúsi þar sem mótinu verður slitið kvöldið 7. júlí. Sjóstangaveiðimótið verður á Faxaflóa daganna 21. og 22. mai. Er mótið í tengslum við Sjávarfangshátíð sem staðið verð- ur fyrir á Hafnarsvæðinu þar sem saman fer ferðamennska og kynn- ing á helstu útflutningsvöru landsmanna, sjávarfanginu. Afli keppenda verður mældur og veg- inn báða dagana og hann síðan boðinn upp og andvirðið gefið til líknarmála. Hinar veiðiferðirnar, til Græn- lands og á Arnarvatnsheiði, eru fyrir ævintýramenn. Á Grænlandi verður farið á hraðbátum til eyði- byggða þar sem lítt snortnir veiði- staðir bíða veiðimanna. Á Arnar- vatnsheiði verður farið um trölla- vegi á jeppum með kunnuga fylgdarmenn við stjórnvölin. Birg- ir Sumarliðason í Ferðabæ er sá sem skipuleggur þessar uppákom- ur og hann segir þessar veiðiferð- ir vera í anda breyttra áherslna í markaðssókninni, leggja beri vax- andi áherslu á ævintýraferðir og uppákomur sem vakið geta eftir- tekt og áhuga meðal ferðamanna. Hann segir jafn framt að silungs- veiðirallið verði framvegis á Norð- urlandi, hann hafi nýverið átt við- ræður við ferðamálafrömuði á þeim slóðum og ljóst sé að sam- starf verði við þá á næstu misser- um. Silungsveiði á vaxandi vinsældum að fagna hér á Iandi. ALLIR MARKAÐIR Annar afli 190 30 Blálanga 30 30 Búri 145 135 Gellur 240 240 Hrogn 200 90 Karfi 65 40 Keila 66 30 Langa 80 30 Langlúra 20 20 Lúða 495 100 Lýsa 10 10 Rauðmagi 100 35 Steinb./hlýri 80 80 Sandkoli 20 20 Skarkoli 95 40 Skrápflúra 28 28 Skötuselur 190 180 Steinbítur 100 50 Sólkoli 70 70 Tindaskata 40 5 Ufsi 49 17 Undirmálsýsa 55 54 Undirmálsþorskur 83 69 Ýsa 130 46 Þorskur 130 50 Samtals FAXALÓN Kella 54 54 Skarkoli 80 80 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 240 240 Hrogn 160 160 Karfi 51- 41 Langa 51 51 Rauðmagi 35 35 Skarkoli 88 79 Steinbítur 77 77 Ufsi 18 17 Undirmálsþorskur 83 70 Ýsa 126 46 Þorskur 111 50 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 80 80 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 200 200 Lúða 255 255 Rauðmagi 90 90 Steinb./hlýri 80 80 Steinbítur 80 80 Ufsi ós. 20 • 20 Ýsa sl. 115 50 Þorskur ós. 94 94 Þorskur sl. 130 80 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 30 Blálanga 30 30 Karfi 65 65 Langa 80' 79 Langlúra 20 20 Lúöa 200 200 Lýsa 10 10 Rauömagi 100 100 Skarkoli 95 95 Steinbítur 100 100 Sólkoli 70 /70 Ufsi ós. 39 37 Ufsi sl. 30 30 Ýsa ós. 106 50 Ýsa sl. 111 107 Þorskur sl. 115 115 Þorskur ós. 108 67 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annar afli 190 45 Búri 145 135 Karfi 40 40 Keila 48 48 Langa 71 71 Ufsi 40 40 Ýsa 130 101 Þorskur Samtals 109 95 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Tindaskata Samtals 40 40 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Karfi 57 40 Keila 66 30 Langa 75 30 Lúða 495 100 Sandkoli 20 20 Skarkoli 50 40 Steinbítur 69 50 Tindaskata 5 5 Ufsi 49 39 Undirmálsýsa 55 54 Undirmálsþorskur 69 69 Ýsa 126 56 Þorskur Samtals 129 60 FISKMARKAÐURINN HÖFN Hrogn 90 90 Karfi 49 49 Skrápflúra 28 28 Skötuselur 190 180 Steinbítur 77 77 Ýsa sl. 103 86 Þorskur sl. Samtals 88 86 Meðal- Magn Heildar- verð (lestir) verð (kr.) 101,06 3,090 312.285 30,00 \ 0,077 2.310 136,06 2,169 295.114 240,00 0,244 58.560 169,24 1,185 200.550 48,15 9,629 463.678 56,72 2,618 148.503 74,20 1,537 114.039 20,00 0,040 800 211,38 0,177 37.415 10,00 0,065 650 62,39 0,136 8.485 80,00 0,100 8.000 20,00 0,354 7.080 78,87 2,522 198.919 28,00 3,755 105.140 186,67 1,257 234.644 75,33 5,107 384.735 70,00 0,091 6.370 30,39 0,193 5.865 38,91 35,535 1.382.828 54,65 4,672 255.325 72,73 2,375 172.740 102,43 71,968 7.371.772 100,23 130,981 13.127.917 88,98 279,877 24.903.723 54,00 1,530 82.620 80,00 0,526 42.080 60,65 2,056 124.700 240,00 0,244 58.560 160,00 0,870 139.200 41,88 0,600 25.128 51,00 0,074 3.774 35,00 0,071 2.485 83,33 0,659 54.914 77,00 0,892 68.684 17,31 0,362 6.266 74,93 1,495 112.020 89,86 3,253 292.315 104,29 - 38,745 4.040.716 101,64 47,265 4.804.063 80,00 0,278 22.240 80,00 0,278 22.240 200,00 0,30« 60.000 255,00 0,027 6.885 90,00 0,050 4.500 80,00 0,100 8.000 80,00 0,096 7.680 20,00 0,072 1.440 107,27 0,681 73.051 94,00 1,012 95.128 110,90 11,235 1.245.962 110,71 13,573 1.502.645 46,30 0,567 26.252 30,00“ 0,077 2.310 65,00 1,000 65.000 79,74 0,678 54.064 20,00 0,040 800 200,00 0,100 20.000 10,00 0,065 650 100,00 0,015 1.500 95,00 0,807 76.665 100,00 0,635 63.500 70,00 0,091 6.370 37,77 19,580 739.537 30,00 0,010 300 100,05 28,039 2.805.302 108,03 3,323 358.984 115,00 0,193 22.195 94,30 21,924 2.067.433 81,81 77,144 6.310.861 113,37 2,523 286.033 136,06 2,169 295.114 40,00 0,071 2.840 48,00 0,303 14.544 71,00 0,376 26.696 40,00 11,968 478.720 104,85 9,259 970.806 98,16 5,045 495.217 81,04 31,714 2.569.970 40,00 0,140 5.600 40,00 0,140 5.600 46,55 7,850 365.418 65,40 0,785 51.339 72,14 0,409 29.505 210,60 0,050 10.530 20,00 0,354 7.080 47,66 0,530 25.260 67,87 2,654 180.127 5,00 0,053 265 44,19 3,543 156.565 54,65 4,672 255.325 69,00 0,880 60.720 105,48 26,200 2.763.576 97,89 51,836 5.074.226 89,96 99,816 8.979.936 90,00 0,015 1.350 49,00 0,108 5.292 28,00 3,755 105.140 186,67 1,257 234.644 77,00 0,552 42.504 88,82 1,213 107.739 87,83 0,991 87.040 73,97 7,891 583.708 ■ KVENNALISTINN í Hafnar- firði ákvað á fundi sínum 28. febr- úar sl. að bjóða fram til bæjarstjórn- ar í komandi sveitarstjórnarkosn- ingum. Laugardaginn 19. mars nk. kl. 11. f.h. halda Kvennalistakonur fund í kaffistofu Hafnarborgar. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á framboði Kvennalist- ans til bæjarstjórnar í vor. Kyrrðar- dagar í Skálholti um bæna- dagana HALDNIR verða kyrrðardagar í Skálholti um bænadagana líkt og undanfarin ár. Eftirspurn eftir þessum kyrrðardögum er mikil og meiri en húsrými Skál- holtsskóla leyfir. Af þeirri ástæðu hefur verið ákveðið að bjóða tvisvar til kyrrðardaga á föstu og að auki til sérstakrar páskasamveru. Fyrri kyrrðardagarnir standa frá föstudagskveldi fyrir pálmasunnu- dag, 25. mars, til síðdegis á pálma- sunnudegi, 27. mars, en hinir síð- ari frá miðvikudegi fyrir skírdag, 30. mars til laugardags fyrir páska, 2. apríl. Páskasamveran hefst síðdegis laugardaginn 2. apríl og stendur til annars páskadags. Nauðsynlegt er að takmarka fjölda þátttakenda á kyrrðardögum við 30 hið mesta. Upplýsingar um kyrrðardagana og páskasamveruna og skráning HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varö m.viröl A/V Jöfn.% Slðastl viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag Isegst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala 3.63 4.73 5.137.687 2,40 126,63 1,21 10 10.03.94 85 4,16 0,05 3,70 4,30 Flugleiöirhl. 0.90 1,68 2.179 930 6.60 16,28 0,53 10.03.94 742 1,06 -0,08 1,00 1,10 Grandi hl. t.60 2.25 1.683.500 4,32 17,22 1,12 10 01.02.94 1850 1,85 -0.05 1,85 2,00 íslandsbanki hl. 0,80 1.32 3.180.510 3.05 18.02 0,61 100394 138 0,82 0,80 0,84 OLÍS 1.70 2.28 1428 562 5,56 13,54 0,83 03.03.94 216 2,16 0,06 2,00 2,18 Úlgerðarfélag Ak hf 2,80 3.50 1.700.147 3.13 11,63 1.07 10 17.02 94 51 3,20 0,35 2,70 3,24 Hluiabrs). VÍB hl. 0,97 1.16 314 685 •66,00 1.27 31.12.93 25223 1,16 1.11 1.17 íslenski hlutabrsj hf. 1,05 1.20 292.867 110,97 1.24 18.01 94 128 1,10 -0.04 1.10 1.15 Auöiindhl 1.02 t.12 214.425 -74.32 0,96 24.02.94 206 1,03 •0,06 1,03 1.09 Jaröboramr hf 1,80 1.87 424 800 2,78 22,87 0.78 08 03 94 97 1.80 -0.07 1.80 1.87 Hampiðjan h(. 1.10 1.60 422 158 5.38 10.46 0.67 04.02.94 3120 1,30 1,20 1.30 Hlutabrélasj hf 0,90 1.53 367.251 8.79 14,63 0.60 07.03 94 82 0,91 •0.05 1.02 Kauplélag Eyfirömga 2.13 2.35 117.500 2.35 30.12.93 101 2,35 2,20 2.34 Marel hl 2.22 2.70 291 600 8,50 2.88 11.03.94 199 2,65 -0,04 2.50 2,65 Skagstrendmgur h( 2.00 4.00 316 917 7,50 10,72 0.49 10 30.12.93 55 2,00 1.90 Sæplast hl 2.60 3.14 233 658 4,23 20,56 0.98 23.02 94 992 2,84 •0.22 2,94 Þormóöur rammi hl. 1.80 2.30 522.000 5,56 5,06 1.13 02.03.94 3143 1,80 2.30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síöastl vlðsklptadagur Hagstsaðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokavarð Braytlng Kaup Sala Allgjali hf Almenm hlutabrélasjóðurinn hl 01 03 94 88 0.88 0,88 0.91 Ármannsfell hl. 10.03.93 6000 1.20 0.99 Árnes hl. 28.09.92 252 1,85 1,85 Bifreíðaskoðun islands hl. 07.10.93 63 2.15 -0,35 1.95 Ehf Alþýöubankans h(. 08 03 93 66 1,20 0,05 0,80 1.20 Faxamarkaðurinn hf Fiskmarkaðurinn hl. Halnarliröi Fiskmarkaöur Suöurnesja hl 1,30 Gunnarstmdur hf. Hafórnmn hl. 30.12.92 1640 1,00 Haraldur Böövarsson hl. 16.02.94 6625 2.50 2,85 Hlulabrélasjóður Norðurlands hf 11.03.94 201 1.15 •0,05 1.15 1,20 Hraölrystihús Eskiljaróar hf. 25 11.93 661 1,00 -1.60 íslensk Endurtrygging hf ishúsféiag isliróinga hl 31.12.93 200 2.00 2,00 Islenskar sjávarafuröir hf 29.12.93 3300 1.10 0,01 1.09 íslenska útvarpsfélagiö hl 04.02.94 122 2.90 0,10 2,90 Kögunhf 5,50 Mátlurhl Ohulélagiöht 07 03 94 324 5,40 0,24 5. 3 Samskip hl. 14.08 92 24976 1.12 Samemaóir verktakar hf 24.02 94 665 6.65 •0,53 6.95 Sólusamband islenskra Fiskframl - 19 01 94 179 0.60 0.37 0.89 Sildarvmnslanhl. 04 02 94 190 2,40 •0,45 2,50 3,00 Sjóvá Almennar hl. 04 02 94 229 4.70 •0.95 4.10 5,60 Skeljungur hl 04.03.94 902 4.25 -0,20 4,20 4.45 Softis hf. 03 12 93 260 6,50 •23.50 4.00 6,60 Tangihf , 1.15 Tollvorugeymslan hl. 08 03.94 132 1,15 0,05 1,05 1.24 íryggmgamiðstoöin hl 22 01.93 120 4,80 Taekmval h(. 12.03.92 100 1,00 0.60 Tolvusamskipti hl 31.12.93 350 3,50 -0.50 5.00 Útgerðarfélagið Eldey hl Þróunarfélag íslands h(. 14 09.93 99 1,30 1.30 Upphœð allra vlðskipta siðasta vlðskiptadags or gefin i dálk *100< verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrlr þingaðila an setur engar reglur um markaðinn eða hefur afsklpti af honum að öðru leyti. Olíuverö á Rotterdam-markaði, 31. desembertil 10. mars til dvalar eru í síma Skálholtsskóla. GENGISSKRÁNING Nr. 49 11. mars 1994. Kr. Kr. Toll- Eln. kl.9.15 Dollari Kaup 71,70000 Sata 71,90000 Gengi 72,67000 Sterlp. 107,69000 107.99000 107,97000 Kan. dollari 62,80000 52,98000 53,90000 Dönsk kr. 10.91400 10,94600 10,82100 Norskkr. 9,82100 9,85100 9.77700 Sænsk kr. 9,10800 9,13600 9.06700 Finn mark 13,07100 13,11100 13,08900 Fr. franki 12,51100 12,54900 . 12.48100 Belg.frankí 2,06240 2,06900 2,06090 Sv. franki 50,63000 50.79000 50,86000 Holl. gyllini 37,92000 38,04000 37,77000 Þýskt mark 42,62000 42,74000 42,40000 ít. líra 0,04301 0,04315 0.04297 Austurr. sch. 6,05800 6,07600 6,03000 Port. escudo 0,41200 0,41340 0,41680 Sp. peseti 0.51720 0,51900 0,52090 Jap jen 0,68160 0,68340 0,69610 írskt pund 103,48000 103,82000 103,74000 SDR(Sérst) 100,74000 101,04000 101,67000 ECU, evr.m 82,24000 82,50000 82,06000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirkur símsvari gengisskróningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.