Morgunblaðið - 12.03.1994, Page 32

Morgunblaðið - 12.03.1994, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 Kristniboðsvika að hefjast í Reykjavík ÁRLEG kristniboðsvika hefst nk. sunnudag í Reykjavík með síðdegissam- komu í BreiðholtskirTitju kl. 17. Elísabet Haraldsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, flytur upphafsorð og sr. Ólafur Jóhannsson fjalar um kristniboð í stórborgum heimsins. Benedikt Jasonarson, kristniboði, flytur hug- vekju sem ber heitið Með nýtt land undir fótum. Á meðan á samkom- unni stendur verður barnasamvera í kirkjunni. Einnig verður kaffi selt vægu verði til ágóða fyrir kristniboðið frá kl. 15-16.30. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Akranes Árshátíð grunnskólanna Akranesi. HIN árlega árshátíð grunnskólanna á Akranesi verður haldin dagana 14., 15. og 16. mars nk. í Bíóhöllinni. Að þessu sinni verða nemendur í Tónlistarskóla Akraness þátttakendur. Kristniboðsvikan heldur síðan áfram með samkomum frá þriðjudegi til sunnudags í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Hefj- ast þar allar kl. 20. Þar verður fjöl- breytt dagskrá, kristniboðið kynnt í rnáli og myndum og hugvekjur flutt- ar. Yfírskrift vikunnar er Með nýtt land undir fótum. Verður skoðað hvernig kristniboðar eru oft með nýtt Iand undir fótum og eins hvernig Biblían hefur að geyma margar frá- sagnir af fólki með nýtt land undir fótum. Allir eru velkomnir á samkom- ur kristniboðsvikunnar. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á starfi Kristniboðssambands- ins og að afla ijár til verksins. Fjár- hagsáætlun þessa árs hljómar upp á 17 milljónir króna og byggist starfíð svo til eingöngu á fijálsum framlög- um velunnara starfsins. Nú eru 9 manns við kristniboðs- störf í Eþíópíu og tvennt í Kenýu á vegum Kristniboðssambandsins. Vöxtur í st'arfínu er gífurlegur og mikil þörf fyrir uppfræðslu og þjálfun innlendra leiðtoga kirknanna í þess- um löndum. Löng hefð er orðin fyrir þessum samkomum og eiga margir góðar minningar tengdar þeim. Bæjarbúar á Akranesi hafa ætíð tekið þeim vel og eru dæmi um að börnin hafí hald- ið allt að sex sýningar fyrir fullu húsi. Að venju verður dagskráin fjöl- breytt og vönduð þar sem nemendur á aldrinum 6-16 ára fá tækifæri til að koma fram og tjá sig í leiklist, hljóðfæraleik, söng, dansi og fleiru. Að sögn kennara, er starfað hafa með bömunum að undirbúningi árs- hátíðarinnar, er þeim tíma sem eytt er í þennan þátt skólastarfsins mjög vel varið. - J.G. ■ MENNINGARVÖKU fjölskyld- unnar sem staðið hefur yfír í Kefla- vík að undanförnu lýkur á morgun, sunnudag, með ijölskylduskemmtun í Félagsbíói í Keflavík. Þar munu ýmsir hópar skemmta með hljóð- færaleik, söng, dansi og leiklist. Á skemmtuninni koma fram Lúðra- sveit Tónlistarskólans í Keflavík, dansflokkur frá Jassdanskóla Emiliu, Karlakór Keflavíkur, Smjattpattar Leikfélags Keflavík- ur, Kór eldri borgara ásamt barnakór, félagar úr Félagi harm- onikuunnenda á Suðurnesjum, söngkvartettinn A Capella og Strumparnir, sem er 8 manna hljómsveit skipuð börnum á aldrinum 9-14 ára. Aðgangur að hátíðinni sem hefst kl. 16 er ókeypis og öllum heim- il á meðan húsrúm leyfír. Á sunnu- dagskvöld verður síðasta kaffihús hátíðarinnar í Flug hóteli. Þar munu María Baldursdóttir og fjölskylda halda uppi fjörinu og myndlistarmað- ur kvöldsins verður Dagbjört Matt- híasdóttir sem sýnir ljósmyndir. Menningarnefnd Keflavíkur stendur fyrir Menningarvöku fjölskyldunnar í tilefni af Ári fjölskyldunnar. RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGl ÝSINGAR Sinfóníuhljómsveit íslands / auglýsir lausa almenna stöðu í víóludeild hljómsveitarinnar til eins árs frá og með 1. september 1994. Prufuspil (hæfnispróf) verða haldin 6. og 7. marí nk. Umsóknarfrestur er til 25. mars. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. Munir úr þrotabúi Til sölu ýmsir munir úr þrotabúi Byggis hf., t.d. flaggstangir og fánar, laus teppi, parket o.fl. Opið á Lynghálsi 9, Reykjavík, laugardaginn 12. mars frá kl. 13-16. Upplýsingar einnig hjá skiptastjóra, Hrefnu Friðriksdóttur hdl., Borgartúni 24, Reykjavík, sími 627611. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Framsóknarvist verður spiluð í Hótel Lind sunnudaginn 13. mars kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Haraldur Ólafsson flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangur kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. FLUGVIRKJ AFÉLAG ÍSLANDS Almennur jr félagsfundur F.V.F.I. verður haldinn í Borgartúni 22 föstudaginn 18. mars 1994 klukkan 17.00. Dagskrá: 1. Heimild til stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs til boðunar vinnustöðvunar. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega! Stjórnin. Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja- víkur verður haldinn laugardaginn 26. mars nk. kl. 14 á Hótel Lind v/Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Útboð Tölvubúnaður fyrir afgreiðslukerfi Póst- og símamálastofnun auglýsir útboð á tölvubúnaði fyrir 48 afgreiðslukerfi póst- og símstöðva nr. 852.4/145/94. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilagjaldi í afgreiðslu umsýslusviðs í Lands- símahúsinu við Kirkjustræti frá 14. mars nk. Frekari upplýsingar veitir tölvuþjónustudeild, sími 91-637580. Reykjavík, 12. mars 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hellisbraut 11, Hellissandi, þingl. eig. Jóhannes H. Einarsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 18. mars 1994, kl. 11.00. Túnbrekka 3, Ólafsvík, þingl. eig. Stefán R. Egilsson og Katrín Rík- harðsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður sjómanna, 18. mars 1994 kl. 11.45. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 11. mars 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftlrtöldum eignum fer fram á þeim sjálfum á neðangreindum tima miðvikudaginn 16. mars 1994: Ljósaland 6, Bolungarvík, þingl. eign Sigurðar Ringsted og Guðnýjar Kristjánsdóttur, eftir kröfum sýslumannsins í Bolungarvík, Sparisjóðs Bolungarvíkur og Húsnæðisstofnunar ríkisins, kl. 14.30. Stigahlíö 4, 0101, Bolungarvík, þingl. eign Jakobs Elíasar Jakobsson- ar, eftir kröfum Jóns Egilssonar hdl., Vátryggingafélags íslands og Húsnæðisstofnunar ríkisins, kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Boiungarvík, 11. mars 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvík, á eftirfarandi eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 16. mars 1994: Höfðastígur 6., e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Jóns Gunnarssonar, eftir kröfum Gjaldheimtunnar í Bolungarvík og Húsnæðisstofnunar rlkisins. Traðarland 10, Bolungarvík, þinglýst eign Guðna K. Sævarssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Traðarstígur 3, Bolungarvík, þinglýst eign Péturs Guðmundssonar, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs Vestfirö- inga. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 11. mars 1994. Uppboð Framhald uppboðs á vb. Evu (S-269, þingl. eignarhluta Ketils Helga- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl., í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, kl. 14.45. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 11. mars 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurvegur 51 e.h., Seyðisfirði, þingl. eigandi Jón Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, 17. mars 1994 kl. 14.00. Furuvellir 13, Egilsstöðum, þingl. eigandi Heimir Ólason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 18. mars 1994 kl. 11.00. Ránargata 3, Seyðisfirði, þingl. eigandi Karl Jóhann Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, 17. mars 1994 kl. 14.30. Smiðjusel 2, ásamt vélum + tækjum, Fellabæ, þingl. eigandi Búnaðar- banki Islands og Baldur Sigfússon, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Egilsstöðum, Iðnlánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 18. mars 1994 kl. 11.30. (búöarhúsiö Bakki, Borgarfirði, þingl. eigandi Guömundur Sveinsson, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands og Byggingarsjóður ríkis- ins, 18. mars 1994 kl. 14.00. 11. mars 1994. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Sllld auglýsingcir FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins um helgina: Sunnudaginn 13. mars verða þessar ferðir: 1. Kl. 10.30 Skíðaganga frá Blá- fjöllum og niður i Lækjarbotna. Verð kr. 1.100. 2. Kl. 13.00 Létt skíðaganga meðfram Sandfellinu i Lækjar- botna og einnig verður boðið upp á létta gönguferð um Heið- mörkina. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Sameiginleg bænasamkoma kl. 20.30. Minnum á sameiginlega bæna- viku kristinna safnaða: Sunnudaginn 13. mars í Dómkirkjunni. Miðvikudaginn 16. mars í Landakotskirkju. Fimmtudaginn 17. mars hjá Hjálpræðishernum. Föstudaginn 18. mars í Aöventistakirkjunni. Laugardaginn 19. mars í Fíladelfíukirkjunni. Hallveigarstig 1 • simi 614330 UTIVIST Dagsferðir sunnud. 13. mars Kl. 10.30 Fljótshlíð að vetri. Komið verður við á merkum stöðum í Fljótshlíöinni og rifjuð upp saga tengd þeim. Verð kr. 2.000/2.200. Kl. 10.30 Skíðaganga. Ekið upp á Mosfellsheiði og gengið frá Leirvogsvatni um Borgarhóla að Litlu kaffistof- unni. Verð kr. 1.200/1.300. Brottför í báðar ferðirnar frá BSf bensínsölu. Aðalfundur Útivistar verður haldinn þriðjudaginn 15. mars nk. kl. 20.00 í salnum á Hallveigarstíg 1. Tillögur til laga- breytinga liggja frammi. Fram- vísa þarf félagsskírteinum fyrir árið 1993 við innganginn. Árshátíð Útivistar 1994 verður haldinn föstudagskvöldiö 18. mars ( Hlégarði i Mos- fellsbæ. Miðaverð aðeins kr. 2.900. Sjáumstl Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.