Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 45 VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SIMI 685090 Dansleikur í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis leikur Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. K0PAV0GSBUAR ROSA Stórsteikur á lágmarksverði. Hljómsveitin Aspas skemmtir til kl. 03. Ilaniraborg 11, sími 42166 Frábær saxófónleikur ___________Jass_____________ Guðjón Guðmundsson Langt er síðan jafnsnjall tenórsaxó- fónleikari hefur leikið á íslandi og Lars Moller sem lék ásamt Þóri Baldurssyni, Tómasi R. Einarssyni og Matthíasi Hemstock á Sóloni ís- landusi sl. fimmtudagskvöld. Moller hefur mikið vald á hljóðfærinu, með hreinan og mikinn tón og spunakafl- arnir hraðir með mörgum tríólum, yfirtónum og á köflum fannst undir- rituðum eins og tónleikarnir yrðu sýnikennsla í tæknilegum atriðum. Tilfinningin er þó rík í þessum unga Dana. Fyrri hluti efnisskrárinnar var frumsamið efni eftir Moller. Tónleikamir hófust á „hressilegum" blús, Teenage blues og í kjölfarið sigldi dálítið einkennandi norræn ballaða úr smiðju Mollers, Maritz drem. Mjög ljóðræn lagasmíð með latín-takti og ágætlega flutt. Möller, sem hefur gert tvo hljóm- diska, er ekki síður góður túlkandi en tónskáld, en hann sameinaði þetta tvennt í næsta númeri, Not- hing Green, sem hann samdi upp úr Nothing Personal eftir Grolnick og Green Dolphin Street eftir Kaper. Skemmtilegur Skemmtistadur Fyrri hluta tónleikanna lauk með Softly as in a Morning Sunrise eftir Sonny Rollins í mjög hröðu tempói og fylgdi sveitin Moller vel eftir. Tómas hélt uppi þéttum rytma sem og Matthías sem er afar skemmti- legur trommari í samleik og fellur sjaldnast í þá gryfju að yfírkeyra tónlistina. Hins vegar skorti nokkuð á að jafnræði væri milli manna í einleiksköflum og kaffærði Möller þar liðsmenn sína í spilamennskunni en þó verður það ekki af Þóri skaf- ið að hann lék fallega sólóa, einkum í ballöðum. Síðari hluti tónleikanna var mun þyngri en sá fyrri og botninn féll dálítið úr sveiflunni. Purple Twilight eftir Moller er byggt á indversku stefí, mjög tilraunakennd og sjálf- læg tónlist. Meller hefur dvalist tölu- vert í Indlandi og hefur gaman af því að semja tónlist í þeim anda en áhrifanna gætir ekki að ráði í öðrum tónsmíðum hans. Christmas Waltz er af fyrstu plötu Möllers, Copen- hagen Groove, ákaflega snotur me- lodía í valstakti. Seinni plata Mellers, Pyramid, fékk mjög góðar viðtökur þegar hún Hijómsveitin 5aga Klaes og söngvararnir Lars Meller lék á Sóloni íslandusi á fimmtudagskvöld. kom út í fyrra og búast má við að sól þessa danska saxófónmeistara eigi enn eftir að rísa. Berglind Björk Jónaedóttir, ein af Borgardætrum og Reynir Guðmundsson halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu. MiÖaverð á dansleik 850 kr. Þœgilegt umkverfi - ögrandi vinningar! ■ MARSMESSA Kvenim- kirkjunnar verður í Nes- kirkju sunnudaginn 13. mars kl. 20.30. Séra Dalla Þórðardóttir, prestur^ í Skagafirði, predikar. Iris Erlingsdóttir syngur ein- söng. Sönghópur Kvenna- kirlqunnar leiðir almennan söng undir stjóm Sesselju Guðmundsdóttur, organ- ista. Kaffi á eftir. SUMAR GLEÐIN Einhver ævintýralegasta skemmtidagskrá ailra tíma á Hétel fslandi Raggi Bjama. Maggi Ólafs. Hemmi Gunn. Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds. Jón Ragnars, Bessi Biarna on Siqqa Beinteins. Þorvaldu Gunn ná upp 'lill Dansinn dunar enn með DANSSVEITINNI og Evu Ásrúnu Dansáhugafólk ath.: Lækkað miðaverð til miðnættis kr. 500 Þeir eru mættir aftur til leiks eftir áralangt hlé. enn harðskeyttari og ævintýralegri en fyrr og nú með Tónlistarstjóm: Gunnar Þórðarson Leikstjóm: Egill Eðvaldsson. Að lokinni skeramtuninni “ Llu'' tekur við hin nýja hljómsveit I Siggu Beinteins .: Matseðill Portvínsbætt ansturiensh sjávarréttasúpa með työmatopp og kavíar Koníakslegið grísafiUe með fitmskri dijonsósu, parísarkartöflum, oregano,flamberuðum ávöxtum oggljáðugnenmeti Konfebiís meðpiparmyntuperu, ktrsubeijakremi og rjómastíkkulaðisósu Glæsileg tUboð é gistingu. Simi 688999 fHaqjmtðliiMfr i!»j«nn raiAND Miöasala og boröapantanir i sima 687111 frákl. 13 til 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.