Morgunblaðið - 12.03.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.03.1994, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 16500 I H X Stjörnubíó frumsýnir stórmynd- ina DREGGJAR DAGSINS ANTHONY HOPKINS - EMMA THOMPSON Byggð á Booker-verðlaunaskáldsögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistaraverk. TILNEFND TIL 8 ÓSKARS- VERÐLAUNA þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðalhlut- verki (Emma Thompson) og besta leikstjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. MORÐGÁTA Á' MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. ★ ★★★ „Létt, fyndin og ein- staklega ánægjuleg. Frábær skemmtun11. ★ ★★ G.B. DV. ★ ★★ J.K.Eintak Sýnd ki. 3,7 og 9. TWffffffg I KJÖLFAR MORÐIIMGJA Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. FLEIRI POTTORMAR Ttkll ktll í sieiniil kilkinlnetnH i Stllmbíf-líMiii í síh 991965. Iitsiltar í ■iiiin í lertlHL «ert kr. M.II iliítH. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð 400 kr. kl. 3. 1 r r u E M i L 1 1 A K H u F1 Seljavegi 2, S. 12233 Skjallbandalagið sýnir leiksýninguna Rut Rebekka opnar sýningu í Portinu • Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu Rame í leikstjórn Mariu Reyndal. Öll hlutverk Jóhanna Jónas. 3. sýn. lau. 12/3 kl. 20.30. 4. sýn. sun. 13/3 kl. 20.30. Miðapantanir í síma’ 12233 og 11742, allan sólarhringinn. Cterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiöill! ; gWargunbtabib RUT Rebekka opnar sýn- ingu í Portinu, Strandgötu 50, Hafnarfirði, í dag, laug- ardaginn 12. mars kl. 14. Þetta er tíunda einkasýn- ing Rutar Rebekku, en hún sýnir að þessu sinni myndir unnar annars vegar með olíu- þurrpensli á pappír og hins vegar stórar tússteikningar. Rut hefur áður sýnt í Hafnarborg og tvívegis á Karvalsstöðum, einnig hefur wóðle™sið símí 1,200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, fim. 17. mars, upp- selt, - fös. 18. mars, uppselt, - fim. 24. mars, uppselt, - lau. 26. mars, uppselt - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, örfá sæti laus, - mið. 20. apríl, örfá sæti laus, - fim. 21. apríl. MENNINGARVERÐLAUN DV 1994 • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Aukasýning þri. 15. mars, uppselt. Ósóttir miðar seldir daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 19. mars - fös. 25. mars. Ath. örfáar sýningar eftir. ð SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum í dag kl. 14, uppselt, - á morgun kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 16. mars kl. 17, uppselt, - sun. 20. mars kl. 14, nokk- ur sæti iaus, - sun. 27. mars kl. 14 - 10. apríl kl. 14 . • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Sun. 20. mars kl. 20 - lau. 26. mars kl. 14. Ath. síðustu sýningar. Smfðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 19. mars, fáein sæti laus, - sun. 20. mars - fös. 25. mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 18. mars, uppseit, sfðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fjallað verður um leikskáldið Lars Norén og leiklesinn hluti úr Dagleiðín löng inn f nótt eftir Eugene O’Neill. Fram koma: Árni Ibsen, Hallgrímur Helgason, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hilmar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grana linan 996160. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER ÍIÍST - Rut Rebekka haldið einka- sýningar í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. -----♦ ♦ »---- Síðasta sýn- ingarhelgi áhúsi Hæstaréttar SÝNINGU á teikningum, líkani, tölvugrafík og öðru sem tengist fyrirhugaðri nýbyggingu Hæstaréttar lýkur nú um helgina. Síðasti sýningardagur er sunnu- dagurinn 13. mars. Bygginarnefnd húss Hæstaréttar efndi til þessarar sýningar í framhaldi af um- ræðum um staðsetningu húss- ins til að sem flestir gætu kynnt sér forsendur staðsetn- ingarinnar og þá undirbún- ingsvinnu sem fram hefur far- ið. Sýningin er haldin á Hverf- isgötu 6 á jarðhæð. Laugar- dag og sunnudag er hún opin kl. 12-18. -----» ♦ •♦--- ■ / FÉLAGSFUNDI 10. mars sl. var framboðslisti Al- þýðubandalagsins í Mos- fellsbæ fyrir bæjarstjómar- kosningarnar í vor ákveðinn og er hann skipaður þannig. Jónas Sigurðsson, bæjarfull- trúi, Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, Gísli Snorrason, iðnverkamaður, Ingibjörg Pétursdóttir, iðju- þjálfi, Pétur Hauksson, læknir, Þuríður Pétursdótt- ir, líffræðingur, Ólafur Gunnarsson, framkvæmda- stjóri, Þóra Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur, Þorlák- ur Kristinsson, myndlistar- maður, Soffía Guðmunds- dóttir, kennari og hjúkrunar- fræðingur, Ingólfur Kristj- ánsson, kennari, Halla Jör- undardóttir, leikskólastjóri, Magnús Lárusson, hús- gagnasmiður og Grímur Norðdahl, bóndi. iA LEIKFÉL. AKUREYRAR s.96-24073 • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. í kvöld uppselt, sun. 13/3, fös. 18/3, lau. 19/3 uppselt, sun. 20/3. ÓPERU DRAUGURÍNN eftir Ken Híll Frumsýning í samkomuhúsinu, fös. 25. mars kl. 20.30, 2. sýning lau. 26. mars kl. 20.30. Ath.: Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. meö Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. 4. sýn. sun. 13/3, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miö. 16/3, gul kort gilda, uppselt, 6. sýn. fös. 18/3, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. sun. 20/3, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. mið. 23/3 brún kort gilda, uppselt. Sýn. lau. 26/3, uppselt, mið. 6/4 fáein sæti laus, fös. 8/4 örfá sæti laus, fim. 14/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld uppselt, fim. 17/3 örfá sæti laus, lau. 19/3 uppselt, fim. 24/3, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3, fim. 7/4, lau. 9/4 örfá sæti laus, sun. 10/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. ÍS IENSKA LEIKHÚSIO HIHU HOSIHil. HRIHIIRHOLTI 21, SÍMI 624321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Laugard. 12. mars kl. 20.00. Sunnud. 13. marskl. 20.00. Þriðjud. 15. marskl. 17.00. Miðvikud. 16. marskl. 17.00. Mlðapantanlr í Hinu húsinu, sími 624320. Á HERRANÓTT 1994 SWEENEY TODD Morðóði rakarinn við Hafnargötuna Blóðugasti gamanleikur allra tima f leikstjórn Ósk- ars Jónassonar og þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar í Tjarnarbíói: í kvöld lau 12. mars kl. 23, miðnætursýn., örfá sæti laus. Sun. 13. mars kl. 20. Þri. 15. mars kl. 20. Fim. 17. mars kl. 20. Fös. 18. mars kl. 23, miðnætursýning. Miðaverð kr. 900. Pantanir í síma 610280. Fjórir ættliðir í félagsvist Spilað er annan hvern sunnudag kl. 14 í félags- heimili Sjálfsbjargar, Há- túni 12, og er næst spilað í dag, sunnudaginn 13. mars. Á myndinni má sjá fjóra ættliði sem spilað hafa reglu- lega í vetur. Það er talið frá neðanverðu til hægri: Laufey Stefánsdóttir, Rafn Bene- diktsson, Brynhildur Björk Rafnsdóttir, Birgir Rafn Ant- onsson og Aníta Antonsdóttir. í VETUR hefur Sjálfsbjörg, Félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, tekið upp að spila félagsvist og hefur að- sókn verið góð. Ný heilsurækt í Faxafeni OPNUNARHÁTIÐ verður í Gallerí aerobic-sport, Faxafeni 12, laugardaginn 12. mars og hefst kl. 18. Hér er um nýja heilsuræktarstöð að ræða sem býður upp á það nýjasta í þolfimikennslu, fullkomin tækjasal, karate, júdó, box o.fl. Einnig verða í boði nuddpottur og gufuböð. Leiðbeinendur eru Anna Sigurðardóttir, Ágúst Hallvarðsson, Magnús Scheving og Karl Sigurðsson. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 14. mars og verður boðið frítt í alla tíma þann dag. Slysavarnakonur á Höfn heiðraðar Slysavarnakonur á Höfn í Hornafirði héldu laugardaginn 12. febrúar sl. upp á 40 ára af- mæli Slysavarnadeildarinnar Framtíðarinnar sem var stofnuð 7. febrúar 1954. Á afmælishá- tíðinni voru 12 konur, stofnfélagar, gerðar að heiðursfélögum. Á myndinni sem tekin var á afmælishátíðinni við afhendingu heiðurskjala eru f.v.: Siggerður Aðalsteinsdóttir, sem tók við heiðursskjali fyrir hönd móður sinnar Margrétar Gísladóttur, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Herdís Clausen, Sigríður Bjamadóttir, Guðbjörg Gísladóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Svava Gunnarsdóttir, Lovísa Gunnarsdóttir, fyrir hönd móður sinnar Guðrúnar Björnsdóttur, Lukka M^gpúsdóttir, ÓJöf SJv^rrisdótJir og fornjaður deildariniiáj', Vijþprg^ðhannpgdþt-tir. Þ^ér Jó- hanna Brunnan og Regíná Stefánsdóttir gátu ekki véríð viðstáddár hátíðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.