Morgunblaðið - 12.03.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994
47
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
HX
DOMSDAGUR
★ ★ ★ A.I.Mbl.
Á leið út á lífið tóku
þeir ranga beygju inn í
martröð. Þá hófst æsi-
legur flótti upp á líf og
dauða þar sem enginn
getur verið öruggur
um líf sitt.
Aðalhlutverkið er í
höndum Emilio Este-
ves (Loaded Weapon 1)
og leikstjóri er Stephen
Hopkins sem leik-
stýrði m.a. Predator 2.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI 32075
SKILNAÐURINN
ÁTTI EFTIR AÐ
BREYTASTí
MARTRÖÐ
Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára.
Miiiitt.
SIMI: 19000
Vegna gífurlegrar aósóloiar setjum \iú
Far vel frilla mín í A-sal i noldcra daga
Kosin besta myndin í Cannes ’93 ásamt Píanó.
Tilncfnd tii Óskarsverólauna ’94 scm besta
erlcnda myndin.
„Ein sterkasta og vandaöasta mynd síóari ára.“
★ ★★★ Kás 2.
„Mynd sem enginn má missa af.“
★ ★★★ S.V. Mbl.
n ltu Li d i k i l „Einhver mikilfcnglegasta mynd sem sést hefur
^ á hvíta tjaldinu.“ ★★★★ II. H., Pressan.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
Arizona Dream
Einhver athyglisverðasta mynd
sem gerð hefur verið.
Aðalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewis,
Fay Dunaway og Lili Taylor.
Leikstjóri: Emir Kusturica.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDLEGIIM HJÖRTU
AAsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi.
★ ★★★ H. H., Pressan. ★★★.!. K., Eintak. ★★★H. K., D.V.
★ ★★1/2 S. V., Mbl. ★★★hallar í fjórar, ó. T., Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flótti
sakleysingjans
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega b. i. 16 ára.
Síðasta sýning.
PIAIMO
Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna
m.a. besta myndin.
„Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögul.
★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Illusion. Deception. Murder.
In the Blink of an eye things are not what they seem.
Tónskóli Sigursveins
Nemendur með
tónleika í Perlunni
TÓNLEIKAR verða í Perlunni í dag, laugardag 12.
mars, á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson-
ar. A tónleikunum koma fram nemendur skólans og
gestir sem eru nemendur Tónlistarskólans í Ishoj í
Danmörku og hafa dvalið hér á landi á vegum For-
eldrafélags Tónskólans undanfarna daga.
í danska hópnum eru fram einleikarar, hópar og
nemendur sem leika bæði hljómsveitir.
klassíska tónlist og jazz og Þetta er upphaf á tón-
mun efnisskrá tónleikanna
verða fjölbreytt. Korna þar
leikaröð sem Tónskólinn
heldtir í tilefni af 30 ára
aoiv Gmv i3>í9 UJíin rlJ í>;-í>j U>t
Dansað í
Kringlunni
BMVÆN MÓDIR
Forsýning kl. 9
Áður lifði hún i myrkri - nú lifir hún í ótta
Madaleine Stowe (Síðasti Móíkaninn) og Aidan Quinn,
með morðingja á hælunum.
Miðasalan opnuð kl. 4. (Ath.: Einnig fáanleg sem úrvalsbók).
Aidan Quinn
* * * a.i. Mbi. Rómantísk gamanmynd
Aðalhlutv. Matt Dlllon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Parker
ogWilliam Hurt. Sýnd kl. 5,7 og 11.
HEIMSMEISTARA-
KEPPNI í ballroom-döns-
um í aldurshópnum 16 til
18 ára verður í Úkraínu í
þessum mánuði og heims-
meistarakeppnin í latin-
dönsum verður í Slóveníu
um miðjan april. Danspar-
ið Jóhanna Ella Jónsdóttir
og Scott Brandon Todd,
íslandsmeistarar í ball-
room-dönsum í þessum
aldursflokki hafa verið
valin til að keppa fyrir Is-
lands hönd á báðum mót-
un-
unÐansparið þarf að mestu
leyti að standa straum af
kostnaði við þátttöku í keppn-
unum. í dag, laugardag, ætla
þau að dansa í Kringlunni og
munu þau taka sporið af og
til afgreiðslutíma hússins,
bæði í göngugötum og inni í
nokkrum verslunum.
Verslanir í Kringlunni eru
opnar á laugardögUm frá kl.
10 til 16.
Gerard Depardieu í hlutverki sínu.
Forsýning á myndinni
Germinal á morgun
Haldin verður forsýning
í Regnboganum á myndinni
Germinal sem er stærsta og
dýrasta mynd sem gerð hef-
ur verið í Evrópu, segir í
fréttatilkynningu frá bíóinu.
Aðalhlutverk leikur Gerard
Depardieu o.fl. Leikstjóri er
Claude Berri.
Nemendur Tónskóla Sigursveins koma fram á tónleikum
í Perlunni í dag.
afmæli sínu, en hann var
stofnaður 30. mars 1964.
Auk opinberra tónleika
munij( nemendur jlytja lif-
andi tónlist á mörgum
vinnustöðum í borginni í
vikunni 21.-25. mars.
■ STJÓRN Heimdallar,
félags ungra sjálfstæðis-
manna, samþykkti eftirfar-
andi ályktun á fundi sínum
7. mars sl. þar sem lögð er
áhersla á að viðskiptaráð-
herra ráði seðlabankastjóra
á faglegum forsendum.
„Það getur ekki talist eðli-
legt að yfirmenn í stofnun
sem Seðlabanki íslands séu
ráðnir út frá pólitískum
sjónarmiðum. Seðlabanka-
stjórar verða að vera þeirrar
gerðar að þeir geti notið
trausts ríkisstjórnarinnar á
hverjum tíma óháð því
hvaða flokl^ii standþi, t^ð.
90henni. Það er miður að
meirihluti Sjálfstæðisflokks
og Alþýðuflokks 90á Al-
þingi hafi ekki getað séð sér
90fært að fækka seðla-
bankastjórum um einn.
Stjórn Heimdallar telur að
Sjálfstæðisflokkurinn eigi,
sem trúverðugur boðberi
nýrra vinnubragða í ís-
lensku efnahagslífí, þar sem
pólitískir hagsmunir flokka
víkja fyrir skynsömum
vinnubrögðum, að knýja
fram að fagleg sjónarmið
ráði við umræddar stöðu-
veitingar," segir í ályktun
stjórnar Heimdallar. :
C