Morgunblaðið - 12.03.1994, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 12.03.1994, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 UM HELGINA Blak Bikarúrslit karla: • '^Ðigranes: HK - Þróttur R.........14.15 Bikarúrslit kvenna: Digranes: Víkingur- tS.............16 1. deild kvenna: Höfn: Sindri - Þróttur N........14.20 Körfuknattleikur LAUGARDAGUR 1. deild kvenna: Hagaskóli: KR - ÍR.................14 Hlíðarendi: Valur-ÍBK..............14 Grindavík: UMFG - UMFT.............14 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur -ÍS............14 SUNNUDAGUR Úrvalsdeild: ' Hliðarendi: Valur - ÍA...............20 Stykkishólmur: Snæfell-ÍBK.........18 1. deild karla: Austurberg: Leiknir - Reynir.......20 Digranes: UBK - Léttir.............20 Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar: SUNNUDAGUR: Digranes: HK - Fram................16 Fjölnishús: Fjölnir - lH...........16 Seltjamames: Grótta - UBK..........20 Badminton Meistaramót Reykjavíkur fer fram í TBR- húsinu í dag og á morgun. Keppni hefst í dag kl. 13 en á morgun verða undanúrslit kl. 10 og úrslitaleikimir hefjast kl. 14. Meðal gesta á mótinu em fjórir úr landsliði Kína. Íshokkí Úrslitakeppni íslandsmótsins Laugardagur: Akureyri: SA-SR......................17 BSR sigraði í fyrsta leik um síðustu helgi og sjgri liðið aftur í dag verða Reykvíking- ar Islandsmeistarar. Sigri Akureyringar hins vegar þarf þriðja leik, sem fer þá fram á morgun kl. 12 á skautasvellinu á Akureyri. Borðtennis Boðsmót BTÍ Hið árlega boðsmót BTl verður haldið í íþróttasal Kennaraháskólans í dag og hefst kl. 15.30. Þrír sterkustu unglingar Sviþjóð- ar verða á meðal keppenda. Landsleikur við Svia Á morgun kl. 17 hefst landsleikur Islands og Svíþjóðar í Laugardalshöll. Kraftlyftingar íslandsmeistaramótið íslandsmeistaramótið í kraftlyftingur verð- ur haldið í dag og hefst kl. 12 í íþróttahúsi Víðistaðaskóla. 20 keppendur era skráðir, þar á meðal Auðunn Jónsson, sem vann til silfurverðlauna á síðasta HM unglinga og setti íslandsmet fullorðinna á síðasta meist- aramóti unglinga. Hjalti Ámason og Guðni Sigurjónsson sýna hnefaleika í hléi. Frjálsíþróttir Meistaramót íslands 14 ára og yngri: Mjög mikil þátttaka er í mótinu og er reikn- að með að um 60 riðla þurfi í 50 metra hlaupinu og eins era fjölmargir skráðir í langstökkið. Mótið hefst í dag kl 10 í Bald- urshaga með keppni í 50 metra hlaupi og kl. 14.30 verður keppt í hástökki, lang- stökki án atrennu og kúluvarpi í Laugar- dalshöll. Á morgun er langstökk með atrennu í Baldurshaga kl. 9 og kl. 14.30 er þrístökk án atrennu og langstökk án atrennu í Laug- ardalshöil. Síðan verður kynningarmót í spjótkasti með Landsbankaskutlunni og er þetta fyrsta spjótkastskeppnin hér á landi sem fram fer innanhúss. Keila íslandsmótið í einstaklingskeppni verður í Keiluhöllinni í dag og hefst kl. 13. Úrlsita- keppnin hefst kl. 16. Ice-Am mót verður í kvöid og er þátttökugjald 2000 krónur. ís- lenskir unglingar keppa i dag við jafnaldra sína af Keflavíkurflugvelli og fer rúta frá Keiluhöllinni kl. 10. ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin: Houston - Seattle.............87:82 Golden State - Portland......100:97 LA Lakers - Dallas..........106:101 Íshokkí NFL-deildin: New Jersy - Hartford............4:0 Philadelphia - Ottawa...........8:2 Pittsburgh - Toronto............2:4 San Jose - NY Islanders.........4:3 Boston NY Rangers...............2:2 Quebec - Montreal...............4:4 ■Tveir síðustu leikimir eftir framlengingu. Þorsteinn P. Hængsson fær að reyna sig gegn kínversku bandminton- fólki um helgina. Fjórir kínverskir landsliðsmenn á meistaramótið FJÓRIR kínverskir landsliðsmenn verða á meðal þátttakenda á meistaramóti Reykjavíkur i badminton, sem verður haldið íTBR húsunum um helgina, en mótið er tileinkað 50 ára afmæli ís- lenska lýðveldisins og 50 ára afmæli íþróttabandalags Reykjavíkur. BLAK HKogÞróttur aftur í úrslitum slitaleikirnir í bikarkeppni karla og kvenna í blaki fara fram í dag í Digranesi. í karla- flokki leika HK og Þróttur eins og í fyrra en í kvennaflokki Víkingur og ÍS. HK vann Þrótt í úrslitum í fyrra 3:0 og hafa Þróttarar fullan hug á að hefna fyrir þær ófarir, en lið HK ætlar sér einnig að halda í bikarinn sem liðið vann í fyrsta sinn í fyrra. Þróttarar hafa unnið HK tvívegis í vetur en heldur verð- ur að telja lið HK sigurstranglegra með Bandaríkjamanninn Andrew Hancock og Guðberg Eyjólfsson í fararbroddi, en þó eru ungu leik- menn Þróttara reynslunni ríkari eftir úrslitaleikinn í fyrra. í liði Þróttar eru reyndir ,jaxl- ar“ eins og Jón Árnason og Leifur Harðarson uppspilari, en Jón hefur unnið bikarmeistaratitilinn 7 sinn- um og Leifur níu sinnum. Þetta verður í síðasta sinn sem keppt er um hinn veglega Ljómabikar, en hann mun tekinn úr umferð eftir þetta keppnistímabil sam- kvæmt reglugerð þar um og af- hentur Þrótti til eignar. 20 sinnum hefur verið leikið til úrslita í bikarkeppni karla og hafa Þróttarar 16 sinnum verið með og er það frábær árangur. Níu sinn- um hefur liðið sigrað, síðast 1990. HK hefur þrívegis tekið þátt í úrslitaleik og sigraði í fyrsta sinn í fyrra. Jafnt hjá konunum Bæði Víkingur og ÍS hafa leikið átta sinnum til úrslita í bikar- keppninni og bæði hafa sex sinn- um sigrað. Þrátt fyrir að bæði lið hafi átta sinnum leikið til úrslita hafa þau aðeins einu sinni mæst, árið 1981 og þá vann ÍS 3:2. Vík- ingsstúlkur eru núverandi bikar- meistarar. Innbyrðisviðureignir liðanna undanfarið lofa góðu um spennandi og jafnan leik tveggja bestu liða landsins. Spurningin virðist vera um hvernig dagsform- ið verður í leiknum sjálfum. í Vík- ingsliðinu er valinn maður í hveiju rúmi og segja má liðið hálfgerða “meistaramaskínu" reynslumikilla leikmanna í gegnum tíðina en Stúdínur munu án efa ekkert gefa eftir í leiknum í dag sérstaklega eftir að hafa borið skarðan hlut frá borði síðasta keppnistímabil. Kínveijamir verða sérstakir gestir mótsins, en um er að ræða tvo karla og tvær konur á aldrinum 18 til 21 árs. Kína er á meðal sterkustu þjóða í badminton og er þetta í þriðja sinn, sem Badmintonráð Reykjavíkur fær kínverska badmintonleikmenn til landsins. Gott samstarf hefur verið við kínverska badmintonsambandið í mörg ár og undanfarin 15 ár hafa kínverskir badmintonþjálfarar starf- að hér á landi. Allir bestu leikmenn landsins taka þátt í mótinu, sem er öllum opið. Það hefst með keppni í undanrásum í öll- um greinum kl. 13 á morgun, laugar- dag, en undanúrslit hefjast kl. 10 á sunnudag og úrslitaleikimir kl. 14. fatfm FOLX ■ ENSKA knattspymusambandið hagnaðist um milljón pund (um 107 millj. kr.) vegna aðgöngumiðasölu á leik Englands og Danmerkur í vik- unni, en 74.000 áhorfendur greiddu 1,3 millj. punda í aðgangseyri. ■ UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, ætlar að kanna möguleika á mótframboði gegn Joao Have- lange, forseta Alþjóða knattspyrnu- sambandsins, en kosningar verða á þinginu í Chicago í júní. ■ HAVELANGE, sem er 77 ára, ætlar að gefa kost á sér áfram, en hann hefur verið gagnrýndur harð- lega síðan hann útilokaði Pele frá drættinum í HM í desember. ■ SEPP Blatter, framkvæmda- stjóri FIFA, hefur verið nefndur sem arftaki Havelanges, en Blatter seg- ist styðja forsetann meðan hann gefí kost á sér. ■ UEFA verður að koma með til- nefningu fyrir 16. apríl og eru nokk- ur nöfn í umræðunni eins og Svíinn Lennart Johansson, forseti UEFA, Scot David Will, varaforseti FIFA, Michel D’Hooghe, stjómarmaður FIFA, og Daninn Poul Hyldgárd, sem er í framkvæmdanefnd HM. JUDO Ármenningar heiðra Bjama ÁRMENNINGAR heiðruðu í vik- unni júdókappann Bjarna Frið- riksson fyrir einstakan og óvenju langan afreksferil, en Bjarni hefur verið á toppnum stanslaust í hálf- an annan áratug. „Okkar fanst tilheyrandi að verðlauna hann,“ sagði Grímur Valdimarsson for- maður Ármanns þegar hann af- henti Bjarni málverk eftir Unni Sæmundsdóttur. Grímur afhenti Magnúsi Scheving einng viður- kenningu fyrir árangurinn í þol- fimi, en Magnús gekk í Ármann um áramótin. Á myndinni hér að ofan tekur Bjarni við málverkinu úr hendi Gríms formanns. I VALUR-ÍA sunnud. kl. 20 Hlíðarendi íslandsmeistarar 1. flokks VÍKINGUR varð íslandsmeistarar í 1. flokki karla í handknattleik. í liðinu eru í aftari röð frá vinsti Páll Björgvinsson, Steinar Birgisson, Viggó Sigurðsson, Pálmi Matthíasson, Guðmundur Kristinsson, Rósmundur Jónsson, Hafliði Krist- insson og Þorbergur Aðalsteinsson. Fremri röð frá vinstri: Stefán Halldórsson, Ásmundur Kristinsson, Ellert Vigfússon, Kristján Sigmundsson, Eggert Guð- mundsson og Hörður Harðarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.