Morgunblaðið - 19.04.1994, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 19.04.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 19 Hreiðar Geir Jakki kr. 3.495,- Bolur kr. 889,- Buxurkr. 1.495,- Skór kr. 1.995,- Eygió Anna Hattur kr. 589,- Dress kr. 2.395,- Skór kr. 1.995,- Ulpa kr. 2.995,- Bolur kr. 2.995,- Buxurkr. 3.495,- Skór kr. 3.595,- Jakki kr. 4.495,- Skyrta kr. 1.695,- Vesti kr. 1.995,- Buxur kr. 2.995,- Skór kr. 2.995,- Ef Hagkaup er ekki í byggöarlaginu, þá minnum viö á grænt númer póstverslunar 99 66 80 Framleiðum áprentaða tau-burð- arpoka. Lágmarkspöntun 30 stk. Bolir, húfur og svuntur. Húfugerð og tauprent, sími 91-677911. og veitt frekari upplýsingar hafi nýi skólinn óskað þess. Á Tindum er unnið eftir ein- staklingsbundnum meðferðar- áætlunum þar sem tekið er tillit til sérstöðu hvers og eins. Þetta á einnig við um skólastarfið. Þar ér sérstök áhersla lögð á að styrkja sjálfsmynd nemenda en frammi- staða í skóla er veigamikið atriði í því sambandi. Með því að að- stoða þá til að standa jafnfætis öðrum er stuðlað að því að styrkja þessa sjálfsmynd og byggja upp sjálfsvirðingu hjá hverjum og ein- um. Nemendur hafa löngun til að uppfylla þær kröfur og væntingar sem samfélagið gerir. Því er mjög mikilvægt að þessi tengsl skjól- stæðinga Tinda við skólakerfið fái að þróast áfram og fái til þess þann stuðning sem þarf. Ilöfundur er kennari á Tindum. stór þáttur í lífi barna og ungl- inga. Hann gegnir veigamiklu hlutverki í félagsmótun þeirra og því er mikilvægt að tengslin við hann rofni ekki. Þá ber einnig að hafa í huga að í kjölfar vímuefna- neyslu verða unglingar oft áhuga- lausir og vanrækja skólann. Mönn- um var því strax ljóst mikilvægi þess að skjólstæðingum Tinda yrði boðið upp á skólanám samhliða vímuefnameðferðinni. Frá því í janúar 1991 hafa kennarar Ein- holtsskóla í Reykjavík sinnt kennslu og námsgreiningu skjól- stæðinga. Dvöl á Tindum þarf því ekki að hafa það í för með sér að unglingar dragist aftur úr í námi. Starf kennarans ræðst töluvert af vilja unglinganna sjálfra, óskum og áhuga, en þeim má skipta í þijá hópa með tilliti til þess hvern- ig skólamálum þeirra er háttað. I. Unglinga sem miðar eðlilega í grunnskóla eða framhaldsskóla. Varðandi þann hóp hefur kennari samband við umsjónarkennara viðkomandi. I samvinnu við hann er leitast við að aðstoða nemand- ann á þann hátt að hann dragist sem minnst aftur úr bekkjarfélög- um sínum með það að markmiði að endurkoma hans í sinn gamla s'kóla gangi serh best fyrir sig. II. Unglinga sem hafa dregist aftur úr í námi, fylgja ennþá bekk en eru nálægt því að detta út. Hvað varðar þessa nemendur hef- ur kennari samband við umsjónar- kennara/sérkennara viðkomandi. í samvinnu við hann er reynt að aðstoða nemandann á þeim svið- um/fögum þar sem hann stendur höllum fæti. III. Unglinga sem hafa horfið frá námi. Varðandi þá nemendur hefur kennari upp á síðasta skóla- stjóra/umsjónarkennara til að fá upplýsingar um skólasögu viðkom- andi. Eftir viðræður við nemand- ann og í samvinnu við hann eru könnuð þau úrræði sem til greina koma út frá áhuga og námsstöðu. Eðli málsins samkvæmt geta unglingar ekki stundað fullt nám á Tindum samkvæmt hefðbund- Tindar: mennta- og meðferðarstofnun eftir Gauta Jóhannesson Meðferðarheimilið Tindar á Kjalarnesi sem sett var á stofn árið 1990 hjálpar unglingum á aldrinum 13-18 ára og fjölskyld- um þeirra að stíga eitt spor í einu í átt til betra lífs án vímuefna. Þar sem dvalartími unglinga á Tindum er mismunandi fer ekki hjá því að þeir þurfi stundum að vera fjarverandi úr sínum heima- skóla einhvern tíma. Skólinn er „Á Tindum er unnið eft- ir einstaklingsbundnum meðferðaráætlunum þar sem tekið er tillit til sér- stöðu hvers og eins. Þetta á einnig við um skólastarfið.“ inni stundaskrá. Ekki er raðað í bekkjardeildir eftir aldri heldur er öllum kennt saman og er mikill munur milli nemenda. Þessar að- stæður kalla því á sérhæft náms- efni og sérhæfðar kennsluaðferðir. Kennt er eftir hádegi þrjá daga í viku. Auk þess er boðið upp á ein- staklingskennslu og ráðgjöf fyrir hádegi þessa sömu daga. Haldi unglingurinn áfram námi að lokinni meðferð eru þau gögn sem talin eru koma að gagni send til þess skóla sem hann fer í. Einn- ig hafa nemendur verið aðstoðaðir við að sækja um í framhaldsskóla. Kennari hefur auk þess sótt fundi Gauti Jóhannesson HAGKAUP Hlynur Jakki kr. 2.495,- Bolur kr. 1.295,- Buxurkr. 2.295,- Skór kr. 2.495,- Þóra Jakki kr. 3.695,- Peysa kr. 2.295,- Buxur kr. 989,- Skór kr. 3.595,- Bolur kr. 1.495,- Buxurkr. 1.995,- Skór kr. 3.595,- Jakki kr. 4.995,- Bolur kr. 1.495,- Buxurkr. 1.995,- Skór kr. 3.995,- T-Jöfðar til JLXfólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.