Morgunblaðið - 04.05.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 15
»
I-
Stofnandi
Hyundai
hættir
Seoul. Reuter.
CHUNG Ju-yung, stofnandi
Hyundai-stórfyrirtækisins í
Suður-Kóreu, tilkynnti í gær að
hann hefði ákveðið að setjast í
helgan stein.
Chung er
78 ára að
aldri og hef-
ur verið
heiðursfor-
seti Hyundai
í tvö ár.
Hann bauð
sig fram í
forsetakosningunum í fyrra, en
laut í lægra haldi fyrir Kim
Young-sam. Hann ætlar nú að
eyða ævikvöldinu á búgarði á
afskekktum stað á vesturströnd
landsins.
Bróðir Chungs, Se-yung,
stjómar nú fyrirtækinu, en það
á 48 dótturfyrirtæki, þeirra á
meðal stærsta bílafyrirtæki
landsins, skipasmíðastöð og
stærstu gámaverksmiðju heims.
Aukin bíla-
sala í Svíþjóð
Stokkhólmi. Reuter.
NÝSKRÁNINGAR bifreiða
voru 44% fleiri í síðasta mánuði
í Svíþjóð en í apríl í fyrra eða
tæplega 16.000 á móti tæplega
11.000.
Á fyrstu fjórum mánuðum
þessa árs eru nýskráningarnar
27% fleiri en í fyrra eða 52.939
á móti 41.612. Tíu söluhæstu
bílamir frá áramótum eru sem
hér segir: Volvo 800, sem ber
höfuð og herðar yfir aðra,
7.480; Volvo 900 4.871; Saab
900 4.547; Ford Escort 3.181;
VW Golf 2.557; Ford Mondeo
2.413; Volvo 400 2.263; Saab
9000 2.181; Opel Astra 1.560
og Toyota Corolla 1.550.
Hólmavík
Kaupfélag Stein-
grímsfjarðar tap-
ar 32,7 milljónum
Laugarhóli - Aðalfundur Kaupfélags Steingrímsfjarðar var haldinn á
Hólmavík laugardaginn 23. apríl síðastliðinn. Nú hafði 12,5 milljón króna
hagnaður árið 1992, snúist í 32,7 milljón króna tap á síðastliðnu ári. Með
í þessari tölu era þá allar deildir félagsins. Velta þess í landbúnaðarafurð-
um hefír minnkað um helming og í sjávarafurðum er hún aðeins 67%
þess sem áður var. Mesta tapið er á Hraðfrystihúsunum á Hólmavík og
Drangsnesi, en það er um 35,9 milljónir króna.
I skýrslu sinni við setningu aðal-
fundar Kaupfélags SteingrímsQarð-
ar, síðastliðinn laugardag, gat Jón
E. Alfreðsson kaupfélagsstjóri þess,
að velta félagsins árið 1993 hefði
aðeins verið 73% af veltu þess árið
á undan. Rakti hann minnkun vöru-
sölu í 98% af fyrra árs veltu, en þar
hafði orðið minnst minnkun í
228.806 þúsund. Velta landbúnað-
arafurða hafði minnkað í 51% af
veltu fyrra árs, eða 104.052 þús-
und. Velta sjávarafurða varð
238.560 þúsund að 67% af fyrra
árs veltu og loks önnur þjónusta
33.587 þúsund eða 93% af fyrra árs
veltu.
Tapið á hraðfrystihúsunum varð
mest. Það varð 22.613 þús. á
Hólmavík en 13.287 þúsund á
Drangsnesi. Samtals um 36,9 millj-
ónir. Bæði húsin vora rekin með
hagnaði árið á undan. Staða versl-
unarútibúsins á Drangsnesi var nær
óbreytt, eða rétt rúm milljón í hagn-
að. Tap aðalbúðarinnar á Hólmavík
snerist hinsvegar í hagnað nú, eða
158 þúsund krónur. Pakkhús, öku-
tæki og sláturhús skila einnig öll
nokkram hagnaði.
Kaupfélag Steingrímsfjarðar tók
við rekstri þrotabús Kaupfélags
Norðurfjarðar og varð nú tap á þeim
rekstri um 11 þúsund krónur.
Kaupfélagsstjórinn taldi rekstur
ársins 1993 hafa einkennst af erf-
iðri varnarbaráttu. Samdráttur var
á rækjukvóta í Húnaflóa og lægð í
verði erlendis. Aðeins hefir þó
Hólmadrangur aukið við rækjukvóta
sinn. Fjárfesting KSH þó lítil, eða
rúmar 4 milljónir króna.
í október sl. var samþykkt í stjórn
kaupfélagsins að athuga möguleik-
ann á því að breyta skipulagi félags-
ins og var ráðinn rekstrarráðgjafi
til þess máls, en verkið vannst seint
og skilaði hann fyrst áfangaskýrslu
nú í marslok. Helst er nú rætt um
að gera eitt öflugt útgerðar- og
vinnslufyrirtæki með sameiningu
frystihúsanna á Hólmavík og
Drangsnesi ásamt Hólmadrangi hf.
Þá hefir komið til álita að gera slát-
urhúsið að sérstöku fyrirtæki.
Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson
FRYSTITOGARINN — Hólmadrangur hefur orðið eig-
endum sínum dijúg tekjulind. Hér er hann við bryggju á Hólmavík.
Macintosh námskeið
Mjög vandað og gott námskeið ^TÍr bytjendur.
Stýrikeifi tölvunnar, ritvinnsla og kynning á helstu forritum.
Með fylgir disklingur með deiliforritum, dagbókarforriti, teikniforriti,
leikjum, veiruvamarforriti o. fl. • Hagstætt verð!
Tölvu- og verkfræöiþjónustan
Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar
Grensásvegi 16 • sfml 68 80 90
Greiðslumiðlun
Liðlega 600fyrirtæki
hafa samið um debetkort
SAMNINGAR hafa nú verið gerðir
við 120 fyrirtæki um viðtöku debet-
korta frá því samkomulag náðist á
milli bankanna og Kaupmannasam-
takanna um þjónustugjöld. Áður
hafði verið gengið frá samningum
við um 500 fýrirtæki þannig um 620
fyrirtæki veita kortunum nú við-
töku.
Meðal fyrirtækja sem gengið hafa
frá samningum er Hagkaup og
tengd fyrirtæki eins og Bónus, Ikea
og Kosta Boda. Yerður bytjað að
taka við debetkortum í verslun Hag-
kaups í Hólagarði strax eftir helgina
og síðan i einni búð af annari.
Samkvæmt upplýsingum Visa ís-
lands hafa nú verið gefin út um 30
þúsund debetkort á undanförnum
fjórum mánuðum eða um 20 þúsund
Visa Electon-kort og 10 þúsund
Maestro-kort.
Hlutabréf í
Aflvaka Reykj avíkur hf.
Heildamafnverð nýs hlutafjár: Kr. 150.000.000,-
Sölugengi í almennri sölu: 1,00
Sölutímabil:
Umsjón með útboði:
29. apríl - 28. október 1994
Landsbréf hf.
Útboðslýsing vegna ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Landsbréfum hf. og
umboðsmönnum Landsbréfa hf. í útibúum Landsbanka íslands um allt land
JL
&
AFLVAKI
REyKJAVIKURf
LANDSBREF HF.
Landsbankinn stendur með okkur
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598
Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands.
NYUA BILA.HOLLIN FUNAHOFÐA 1 S:672277
Vatnabátur af Shetlandgerð 40 HD, Merc-
ury motor og kerra, allt árg. '91. Góður við
sumarbústaðinn. Verð kr. 750.000 stgr.,
ath. skipti á bíl.
Ford Taurus 3000 árg. '88, ek. 106 þ.
km., hvltur, sjálfsk. Bíllinn er með öllu. Lágt
verð kr. t.290.000 stgr., ath. skipti.
Toyota Hilux Double cab, bensfn árg. '93,
ek. 17 þ. km., dökkgrænn, 33" dekk, álfieg-
ur, hús, brettakantar. Toppbíll. Verð kr.
2.150.000 stgr., ath. skipti.
Subaru Legasy Artlc árg. '93. ek. 8 þ.
km., vinrauður, álfelgur. Verð kr. 2.080.000
stgr., ath. skipti.
MMC L-300 diesel árg. '91, ek. 75 þ. km.,
grár, 8 manna. Verð kr. 1.770.000 stgr.,
ath. skipti.
BÍLATOFtG FUNAHÖFÐA 1 S:683444
MMC Lancer 1600 GLXi, árg. '93, vínrauð-
ur, sjálfsk., álfelgur, sóllúga, ek. 19 þ. km.
Verð kr. 1.390.000.
MMC Colt 1300 GLI árg. '93, rauður, ek.
aðelns 2 þ. km. Verð kr. 990.000.
Mitsubishi Lancer GLXi, árg. 92, hvítur,
ek. 20 þ. km. Verð 1.080 þús.
Daihatsu Charade SG árg. '90, grásans,
ek. 66 þ. km. Verð kr. 640.000.
VW Golf CL árg. '91, rauður, ek. 28 þ. km.
Verð 750.000. s
VANTARALLARGERÐIRBÍLAÁ STAÐINN