Morgunblaðið - 04.05.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ1994 43
ÍDAG
BRIDS
Umsjón Guöm. I’ á 11
Arnarson
í upphafí leiks var austur
óneitanlega vongóður um
að K10954 væri nógu gott
tromp til að tryggja vörn-
inni tvo slagi. Þegar upp
var staðið kom annað í ljós.
Suður gefur; allir á
♦ G943
V K
♦ ÁK863
♦ 873
Vestur Austur
♦ 10652 4> D8
▼ G862 IIIIH V D74
♦ D10742 111111 ♦ G95
♦ - ♦ K10954
Suður
♦ ÁK7
¥ Á10953
♦ -
♦ ÁDG62
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 3 lauf
Pass 4 lauf Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
ára afmæli. í dag,
4. maí, er áttræð
Skúlína Friðbjörnsdóttir
frá Akranesi, Asvallagötu
21, Reykjavík. Eiginmaður
hennar var Bjarni Einars-
son, en hann lést árið 1966.
Skúlína dvelur nú á öldrun-
ardeild Landakotsspítala.
ára afmæli. Fimm-
tug verður 8. maí
nk. Þóra Kjartanz, Boga-
hlíð 16, Reykjavík. Eigin-
maður hennar er Guð-
mundur H. Karlsson,
stýrimaður. Þau hjónin
taka á móti gestum í dag
frá kl. 19-22 í Félagsheim-
ilinu Drangey, Stakkahlíð.
Útspil: spaðafimma.
í sæti sagnhafa var
Bandaríkjamaðurinn Frank
Schuld, fyrrum fram-
kvæmdastjóri hins víð-
fræga Vanderbilt-spila-
klúbbs. Hann lét spaða-
níuna úr blindum í fyrsta
slag og drap drottningu
austurs með ás. Spilaði svo
hjarta inn á kóng blinds og
laufi á gosann. Vestur henti
tígli og Schuld leit nú betur
á millispil sín í laufi. Skyldu
þau duga til að ráða við
K1095?
Hann tók næsta hjartaás
og trompaði hjarta. Henti
síðan hjarta og spaðakóng
niður í ÁK í tígli. Trompaði
næst tígul með tvisti og
spilaði svo spaða inn á gosa
blinds. Staðan var þá:
Norður
♦ 43
¥ -
♦ 8
♦ 8
Vestur Austur
♦ 106 ♦ -
V G ♦ D II y - ♦ -
♦ - ♦ K1095
Suður
♦ -
T 10
♦ -
♦ ÁD6
Spaði úr borðinu setti
austur í vanda. Ef hann
trompar með fimmu, yfirt-
rompar suður með sexu og
spilar sig út á hjarta. Og
fær þá tvo síðustu á slagina
á ÁD í laufi. Austur fann
betri vörn þegar hann stakk
með trompníu. En það
dugði ekki. Schuld yfir-
trompaði með drottningu
og trompaði hjarta með átt-
unni. Austur yfirtrompaði
með tíu, en varð svo að
spila frá K5 í 'gegnum Á6
suðurs.
/t Brþaé> ekJcL v)<5 ho-fum.
(XLÍtcxf Ujþþurnar ut af fyrirokkur?"
Með morgunkaffinu
AUÐVITAÐ meina ég
það sem ég segi. Held-
urðu að ég sé með þér
af því að þú ert svo fræg-
ur.
„ DILdTTA UGUAN / "
axl -TipsA -----------
... svo er þetta yndislega
útsýni yfir sjóinn.
ÞAÐ er ekkert auðvelt að
spyija þessara spurninga
svo ekki sviði undan, en
það tekst þeim ótrúlega.
STJÖRNUSPfl
eftir Frances Drake
*
NAUT
Þú býrðyfir víðsýni og
hefur áhuga á mannúðar-
og velferðarmálum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þótt þú haflr ástæðu til að
fagna ánægjulegri þróun í
peningamálum geta fréttir frá
ættingja valdið vonbrigðum í
dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Einn vina þinna veldur þér
vonbrigðum í dag, en aðrir
veita þér dyggan stuðning. Þú
skemmtir þér í kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) Æfr
Það gengur á ýmsu i vinnunni
í dag, en þér tekst engu að
síður að ná góðum árangri.
Þér berst freistandi tilboð.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí)
Eitthvað spennandi er fram-
undan hjá þér í samkvæmislíf-
inu. Ættingi er afundinn í dag
en góðir vinir gleðjast saman.
Ljón
(23. júií - 22. ágúst)
Þér gengur mjög vel í vinn-
unni í dag og í kvöld átt þú
góðar stundir með fjölskyld-
unni. En vinur veldur von-
brigðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ástvinum gengur allt í haginn
í dag, en eitthvað varðandi
vinnuna veldur þér áhyggjum.
Sumir undirbúa ferðalag.
Vog
(23. sept. - 22. október) 4,®^
Ágreiningur getur komið upp
milli starfsfélaga. Þú færð
óvænt tækifæri til að sýna
hvað í þér býr í vinnunni í dag.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sumir taka á sig aukna ábyrgð
í sambandi við barnauppeldi.
Þér verður boðið í áhugavert
samkvæmi. Ástvinir skemmta
sér í kvöld.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Taktu tillit til tilfinninga þinna
nánustu í dag. Ættingi gæti
þarfnast aukinnar umhyggju.
Þú nærð góðum árangri í vinn-
unni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Tafir í vinnunni geta angrað
þig í dag en frístundirnar í
kvöld bæta þér það upp og
þú skemmtir þér konunglega.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú hlýtur viðurkenningu fyrir
vel unnin störf í vinnunni og
fjárhagurinn ætti að fara
batnandi þótt óvænt útgjöld
komi upp.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ?££
Þú ert að undirbúa góða helg-
arskemmtun, en samskiptin
við ættingja valda þér nokkr-
um áhyggjum. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Stjörnusþdna d að lesa sem
dœgradvól. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 91-880900, 880901,880902.
Utankjörfundar atkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík,
Ármúlaskóla, virka daga kl. 10-12,14-18 og 20-22.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningum.
Aðstoð við kjörskrárkærur.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið okkur vita um
aila kjósendur sem ekki verða heima á kjördag, 28. maí n.k.
Reylqavík
Hvítasunnu-
kappreiðar Fáks
verða haldnar dagana 19.-23. maí. Keppt verður í
A- og B-fiokki gæðinga, barna- og unglingaflokki,
opnu tölti, 150 og 250 m skeiði. Ef næg þátttaka
fæst verður keppt í 250, 350 og 800 m stökki, 300
m brokki og kerruakstri (brokk eða skeið).
Skráning er á skrifstofu félagsins og lýkur henni
kl. 18.00 þann 11. maí.
Dregið um röðun að skráningu lokinni.
Núverandi handhafar farandbikara eru vinsamlegast
beðnir að skila þeim sem fyrst.
Mótanefnd.
V_____________________________________________________J
140.000 kr. með notuðum bíl eða peningum, gera þér kleift að eignast
glænýjan bíl. Þetta er sú upphæð sem greidd er við undirritun
kaupsamnings á Lada Safír. Það sem upp á vantar bjóðum við þér að
greiða með 14.232 kr. á mánuði í þrjú ár. Þessi fjárhæð samsvarar 468 kr.
á dag. Sumir eyða þessum peningum í eitthvað, á hverjum einasta degi,
sem þeir myndu ekki sakna þótt þeir slepptu því.
Lada Safír er ekki með samlæsingu eða rafdrifnum rúðum,
enda hefur það ekki áhrif á aksturinn og þú borgar heldur ekki fyrir það.
Verð frá 558.000 kr. á götuna!
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36