Morgunblaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 47
tm thu tTHv. ntary <»f Ijine Fw»i.
HX
Frá leikstjóra „Flirting“ og „The Year My Voice Broke“
S • I • R • E • ÍNI • S
Seiðandi og vönduð mynd, sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi
og erotískt samband fjögurra kvenna.
Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassie Park“, „Dead Calm"), Hugh Grant
(„Bitter Moon'j og Tara Fitzgerald („Hear My Song").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára._
FRA LEIKSTJORA „ROCKY“
OG „KARATE KID“
Luke Perry (úr Beverly Hills
þáttunum),
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
TOMBSTONE -einn aðsóknar-
mesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÓILflKflR - OUL ÁSKRIfT
HÁSKÓLABÍÓI,
fimmtudaginn 5. maí, kl. 20.00
Hljómsueitarstjóri: Valery Polyanskíj
WA.Mozart: Sínfónía nr. 40 í g moll
J. Brahms: Sinfónía nr. 2 í D dúr
SINFÓ N ÍU H LJÓWISVEIT ÍSLANDS srmi
Hljómsvelt o II r o íslendinga
622255
HUGLEIKUR SÝNIR
HAFNSÖGUR
13 stuttverk
Höfundar og leikstjórar:
Hugleikarar f Hafnarhúsinu viS
Tryggvagötu.
7. sýn. fim. 5/5, 8. sýn. fös. 6/5,
9. sýn. lau. 7/5, 10. sýn. sun.
8/5 - lokasýning.
Ath.: Aðeins 10 sýningar. Sýning-
ar hefjast klukkan 20.30.
Miðapantanir í síma 12525.
Símsvari allan sólarhringinn.
Miöasala opin tvo tíma fyrir
sýningu.
Mannfagnaður
SÍMI: 19000
Ein umtalaðasta kvikmynd Frakklands: <
Trylltar nætur
Mögnuð og áhrifamikil kvikmynd um einn mesta vágest vorra tíma: Alnæmi.
Myndin hlaut fern Sesar-verðlaun nokkrum dögum eftir að alnæmi lagði
Cyril Collard, höfund, leikstjóra og aðalleikara myndarinnar, að velli.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
...fyndin og skemmUleg og
hjartnæm og harmræn í
§cnn...manniæn í kómískri frá
sögn sinni...hrifandi mynd...
Nontand er slórkostlegur...“
A.I. Mbl.
Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix (Diva og Betty Blue).
Sýnd kl. 5 og 9.
PÍAIMÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9
og 11.05.
KRYDDLEG-
IIM HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
LÆVÍS LEIKUR
Pottþéttur spennutryllir.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hedda Gabler & Brúðu-
heimiliö aftir Henrik Ibsnn
Sýnt ■ HjóUigunni, Fólagsheimili
Kópavogs. Aólögun texto og
leikstjórn Ásdis Skúladóttir
Fim. 5. moi, 3. sýning kl. 20.
Sun. 8. moí, 4 sýning kl. 20.
Mið. 11. mai, 5. sýning kl. 20.
Sun. 15. maí, lokasýning.
Miöopantanir í s. 41985
Simsvari allan sóiarhringinn.
Mióasalan opnuð klukkutima
fyrir sýningu.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Sumargestir
eftir Maxím Gorkíj,
í leikstjóm Kjartans Ragnarssonar.
16. sýn. fim. 5/5 kl. 20.17. sýn.
þri. 10. maí kl. 20.18. sýn. fös. 13.
maíkl. 20.
ATH. Síðustu sýningar.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman.
7. sýn. fös. 6. maí örfá seeti laus - 8. sýn. fös. 13. maí
nokkur sæti laus. Ath. siðustu sýningar i vor.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun, örfá sæti iaus, - lau. 7. maí, uppselt, - sun.
8. maí, uppselt, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí,
uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar dagiega.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson.
Ævintýri með söngvum
í dag kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14 - sun. 8.
maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14, næstsíðasta sýning, - sun.
15. maí kl. 14, sfðasta sýning.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí -
þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta.
Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt
dansleik.
LEIKHUSKJALLARINN
ÞAR SEM LÍFiÐ ER LIST -
Hár- og tískusýning á Hellu
Hellu. Morgunbladid
NOKKRIR aðilar á Hellu tóku sig
saman nýlega og héldu hár- og
tískusýningu. Fyrirsæturnar voru
allar úr héraðinu. í tilefni lýðveldis-
afmælisins var byijað á að sýna
þjóðbúninga, m.a. peysuföt, upphlut
og skautbúning. Að því loknu var
sýndur fatnaður frá Tískuhúsinu á
Selfossi og versluninni Stórum
stelpum í Reykjavík.
Fyrirsæturnar voru allar snyrtar
af Kristínu Gunnarsdóttur, en um
hárgreiðsluna sáu Anna G. Jóns-
dóttir og Anna Fía Finnsdóttir á
hágreiðslustofunni Hárfínt á Hellu.
Sýningunni lauk með því að
sýndir voru hattar af ýmsum gerð-
um sem Jóhanna Pálsdóttir á Hellu
saumaði, en hún saumar hatta eftir
göntunum og óskum hvers og eins.
Á milli atriða sýndu nokkrar ungar
stúlkur úr Grunnskólanum á Hellu
fjöruga dansa. Að sýningunni lok-
inni hélt hljómsveitin Tvífarar uppi
fjöri fram eftir nóttu.
SÝNDIR voru þjóðbúningar.
Morgunblaðið/Aðalheiður
SÝNINGARSTÚLKURNAR með
nokkra af þeim höttum sem Jó-
lianna Pálsdóttir saumar eftir
pöntun.
g|g BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
Fim. 5/5 fáein sæti laus, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5
fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer
fækkandl.
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unníð upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir
Egil Ólafsson.
Fös. 6/5 fóein sæti laus, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein
sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Miðasalan er opin fró kl. 13-20 alla daga nema mónudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjðf
- kjarni málsins!