Morgunblaðið - 04.05.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 49
)
)
I
>
)
I
>
I
>
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
)
I
'I
I
3
I
I
I
f
ÍÞRÓTTIR
KNATTSPYRNA / LANDSLIÐ
ísland gegn Brasilíu í kvöld:
Mikil upplrfun
ogprófraun
- sagði Arnór Guðjohnsen um leikinn
ÍSLAND og Brasilía mætast ífyrsta sinn ílandsleik í knattspyrnu
í kvöld. Augljóst er af umfjöllun fjölmiðla hér að Brasilía á að
sigra íslendinga stórt. Margt kemurtil. Þetta er síðasti æfinga-
leikur brasilíska landsliðsins í Brasilíu og í kvöld þegar leikið
verður er síðasti dagur þriggja daga þjóðarsorgar í landinu vegna
fráfalls kappaksturhetjunnar Ayrton Senna, vinsælasta íþrótta-
manns Brasilíu síðan Pele var á hátindi frægðar sinnar. Þá er
rétt að hafa í huga að þetta er fyrsti knattspyrnulandsleikurinn
sem fram fer i Floríanopólis. Leikmenn Brasilíu munu því leggja
sig alla fram til að skora sem flest mörk.
■%jálfari brasilíska landsliðsins,
Carlos Alberto Gomes Par-
reira, hefur lítið látið hafa eftir sér
um leikinn, en sagði
þó í gær þegar ljóst
var að leikmennirnir
sem leika á Spáni;
Romario, Bebeto og
Mauro Silva, kæmu ekki, að það
Skúli Unnar
Sveinsson
skrífa frá
Brasilíu
væri ekki hundrað í hættunni því
það væru fjölmargir sókndjarfir
leikmenn sem léku í brasilísku deild-
inni.
Dagblöð höfðu á orði í gær, að
íslensku leikmönnunum hefði
greinilega verið brugðið við komuna
til Floríanapólis, „enda sjálfsagt
óvanir slíkum móttökum,“ eins og
sagði í einu blaðanna.
„Maður hefur oft lent í múgæs-
ingi og ýmsu öðru í gegnum árin,
en aldrei svona rosalegu. Þetta var
alveg stórkostlegt. Þetta var frábær
upplifun og þama sá maður á hvaða
stalli knattspyman er hér í Brasilíu,
mikilvægara en allt annað," sagði
Arnór Guðjohnsen.
Hann sagði að leikurinn legðist
þokkalega í sig. „Það er gífurleg
upplifun að spila við þjóð sem er
tæknilega séð besta knattspymu-
þjóð í heimi. Ég get því ekki neitað
því að maður fínnur fyrir vissri eft-
irvæntingu í hópnum, þetta er eitt-
hvað annað og meira en venjulegur
leikur og í raun mikil prófraun fyr-
ir okkur. Það sem ég hef séð til
Brasilíumanna gerir það að verkum
Arnór GuAJohnsen verður fremsti miðjumaður íslands í kvöld.
að ég er ekkert allt of bjartsýnn,
en þetta er jú bara leikur og við
erum tilbúnir í slaginn. I fótbolta
er aldrei hægt að bóka neitt fyrir-
fram,“ sagði Arnór.
Eyjólfur Sverrisson tók í sama
streng. „Brasilía er fræg knatt-
spyrnuþjóð og ein sú besta í heimin-
um þannig að það verður virkilega
gaman að sjá hvar við stöndum
gegn henni. Maður sá í leik Brasil-
íu og Argentínu á dögunum að
Argentínumenn voru í vörn mest
allan leikinn og ég á svona frekar
von á því að það verði svipað upp
á teningnum hjá okkur. Það er til-
hlökkun í hópnum enda ekki á
hveijum degi sem við leikum við
Brasilíu í Brasilíu. Það er frábært,"
sagði Eyjólfur.
Fjórir nýliðar eru í
kvennalandsliðinu
H PARMA teflir fram sterkri
sóknarlínu gegn Arsenal í úrslita-
leik Evrópukeppni bikarhafa í
Kaupmannahöfn í kvöld. Það eru
Svíinn Tomas Brolin, Kólumbíu-
maðurinn Faustino Asprilla og
Gianfranco Zola.
H IAN Wright, markahrókur
Arsenal er aftur á móti ekki með,
þar sem hann er í leikbanni. Heldur
ekki danski landsliðsmaðurinn
John Jensen, sem meiddist á hné
á dögunum. Þá eru Martin Keown
og Eddie McGoldrick einnig á
sjúkralista ásamt David Hillier.
B GEORGE Graham, fram-
kvæmdastjóri Arsenal, mun leggja
traust sitt á Alan Smith, sem var
einn fyrsti leikmaðurinn sem hann
keypti til félagsins — á 850 þús.
pund frá Leicester 1987. Smith
hefur skorað 110 mörk fyrir Arse-
nal, og er orðinn níundi marka-
hæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.
■ SMITH og Graham hafa fagn-
að saman tveimur meistaratitlum,
tveimur sigrum í deildarbikarkeppni
og einum bikarmeistaratitli í Eng-
landi á undanfömum árum.
B ARSENAL og Parma léku átta
leiki í leið sinni til Kaupmanna-
hafnar. Arsenal vann fimm og
gerði þijú jafntefli, en Parma vann
fimm, gerði eitt jafntefli og tapaði
tveimur.
H ARSENAL skoraði sextán
mörk, en fékk á sig þijú, en Parma
skoraði níu og fékk á sig fjögur.
■ FRANK Stapleton, fyrrum
leikmaður Arsenal og Man. Utd.,
var rekinn sem framkvæmdastjóri
Bradford í gær, eftir þriggja ára
starf.
B LENNIE Lawrence, fram-
kvæmdastjóri Middlesborough,
var einnig látinn taka poka sinn,
eftir þriggja ára starf sem fram-
kvæmdastjóri. Terry Yorath, Gor-
don Strachan, Graeme Souness
og Brian Little hafa verið nefndir
sem eftirmenn hans.
I ogi Ólafsson, landsliðsþjálfari
™ kvenna í knattspymu, hefur
valið 16 leikmenn fyrir æfingaleik
gegn Skotum ytra í næstu viku.
Fjórir nýliðar em í hópnum, Sig-
ríður Sophusdóttir, Margrét 01-
afsdóttir og Katrín Jónsdóttir all-
ar úr Breiðabliki og Magnea Guð-
laugsdóttir úr LA. Flestar stúlk-
urnar eru úr KR og Breiðabliki,
eða fimm úr hvora liði.
Þessar síúlkur eru í hópnum:
Markverðir:
Sigríður Pálsdóttir, KR
Sigfríður Sophusdóttir, UBK
Mörkunum rigndi niður á Sel-
fossi í gærkvöldi þegar Vík-
ingar unnu heimamenn 33:34 í fyrsta
leik um þríðja sæti
Stefán íslandsmótsins og
Stefánsson sæti í Evrópukeppn-
skrífar inni. „Okkur langaði
meira í Evrópu-
keppnina og þegar á reyndi virtist
Selfossliðið ekki hafa nægan karakt-
er. Við ætlum að klára þetta í öðrum
leiknum á fimmtudaginn því okkur
langar ekki hingað aftur,“ sagði Frið-
leifur Friðleifsson fyrirliði Víkinga,
sem sigruðu á viljanum í lokin.
Varnarleikurinn var mjög slakur
og þrátt fyrir að markverðir verðu
ágætlega, urðu mörkin fleiri en mín-
úturnar. Heimamenn héldu naumu
forskoti fram í miðjan síðari hálfleik
en Víkingar gerðu fimm mörk í röð
og náðu forystunni í fyrsta sinn.
Birgir innsiglaði sigur Víkinga þegar
21 sekúnda var eftir.
Birgir Sigurðsson fór á kostum á
línunni og Slavisa Cvijovik og Magn-
ús Ingi Stefánsson markvörður voru
góðir.
Hjá Selfyssingum fóðraði Sigurður
Aðrir leikmenn:
Vanda Sigurgeirsdóttir, UBK
Margrét Ölafsdóttir, UBK
Katrín Jónsdóttir, UBK
Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK
Ásthildur Helgadóttir, KR
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR
Guðlaug Jónsdóttir, KR
Helena Ólafsdóttir, KR
Guðrún Sæmundsdóttir, Val
Amey Magnúsdóttir, Val
Bryndfs Valsdóttir, Val
Auður Skúladóttir, Stjömunni
Ragna Lóa Stefánsdóttir, Stjömunni
Magnea Guðlaugsdóttir, ÍA
Lið fer til Skotlands á föstudag-
inn, en leikið verður mánudaginn
9. maí.
Sveinsson bræðuma Sigurjón og
Gústaf Bjamasyni á línunni með
glæsilegum sendingum, Einar Gunn-
ar Sigurðsson sýndi glæsilega
skyttutakta' og Jón Þórir Jónsson
gafst aidrei upp.
Selfoss-Víkingur 33:34
Iþróttahúsið Selfossi, íslandsmótið f hand-
knattleik, 1. leikur um þriðja sæti og Evrópu-
sæti, þriðjudaginn 3. maf 1994.
Gangur leiksins: 2:0, 4:1, 4:4, 6:4, 10:7,
12:11, 15:12, 16:14, 17:15, 19:16, 22:18,
25:21, 25:26, 27:26, 27:29, 31:30, 32:31,
32:33, 83:33, 33:34.
Mörk Selfoss: Siguijón Bjarnason 9, Jón
Þórir Jónsson 7, Gústaf Bjamason 6, Einar
Gunnar Sigurðsson 5, Sigurður Sveinsson 5/3,
Einar Guðmundsson 1.
Varin skot: Hallgrimur Jónasson 11 og Gisli
Felix Bjarnason 2.
Utan vallar: 10 mfnútur.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 13, Bjarki
Sigurðsson 8/5, Slavisa Cvijovik 7, Kristján
Ágústsson 2, Hinrik Ö. Bjamason 1, Friðleifur
Friðleifsson 1, Gunnar Gunnarsson 1, Ingi Þór
Guðmundsson 1.
Varin skot: Magnús Ingi Stefánsson 9 og
Reynir Reynisson 2.
Utan vallar: 10 mfnútur.
Áhorfcndur: Um 280.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon
Siguijónsson virtust vanta einbeitinguna.
ÚRSLIT
Knattspyrna
Þýskaland
Bayem MUnchen - NUmberg..........5:0
(Scholl 47., 59., Labaddia 79., 88., Dieter
Hamann 83.). 63.000.
Staða efsta liða:
Bayem Múnchen ...33 16 10 7 66:37 42
Kaiserslautem...38 17 7 9 61:35 41
Karlsruhe.......33 14 10 9 45:38 38
Leverkusen......38 18 11 9 57:45 37
Dortmund........33 14 9 10 45:44 37
Frankfurt.......33 14 8 11 54:39 36
Duisburg........33 14 8 11 41:50 36
Gladbach........33 14 7 12 63:55 35
VfB Stuttgart...33 12 11 10 48:43 35
England
Leeds - Sheffield Wed...............2:2
David White (71.), Rodney Wallace (73.) -
Chris Bart-Williams (20.), Gordon Watson
(50.). 33.806.
Oldham - Sheff. Utd................1:1
Darryn Beckford (24.) - Alan Cork (9.).
14.779.
QPR - West Ham......................0:0
1. deild
Bamsley - Millwall.................0:1
Charlton - Bristol City............3:1
Grimsby - Nottingham Forest........0:0
Leicester - Bolton.................1:1
Luton - West Bromwich...............3:2
Wolverhampton - Sunderland...!.....1:1
Skotland
Hibernian - Rangers.................1:0
Motherwell - Dundee United.........1:2
Raith - Aberdeen...................0:2
Staða efstu liða:
Rangers............42 22 13 7 74:40 57
Motherwell.........42 20 13 9 55:39 53
Aberdeen...........42 16 20 6 56:35 52
Celtic.............42 15 18 9 49:36 48
■Tvær umferðir eru eftir og Rangers ör-
uggt með titilinn.
Holland
Ajax Amsterdam - FC Groningen 0:2
Feyenoord Rotterdam - PSV Eindhoven 2:1
Portúgal
Porto - Sporting...................2:0
SvíþjóA
Úrvalsdeild:
Örebro — Gautaborg.................2:2
Trelleborg - Halmstad..............1:1
Norrköping Malmö...................1:1
Öster - Landskrona.................1:0
AIK - Degarfors....................3:1
Helsingborg - Hammerby.............1:0
Hácken - Frölunda..................1:1
Eftir 6 umferðir er staða efstu liða þessi:
Gautaborg 16, Öster 15, Malmö og Örebro
12, Norrköping og AIK 11. Hácken, Ham-
merby og Landskrona eru neðst í deildinni
með 2 stig.
Vináttulandsleikur
Seoul, S-Kóreu:
S-Kórea - Kamerún................2:1
Cho Jin-ho (18.), Hwang Sun-hong (79.) —
Georges Mouyeme (44.). 30.000.
HANDKNATTLEIKUR
Víljinn Víkinga
Byrjunarliðin
íslenski hópurinn æfði í gær að
viðstöddum um 500 manns, en .
um 15.000 voru á æfingu Brasil-
íumanna. Byijunarlið íslands
verður þannig í kvöld:
Birkir Kristinsson - Isudin Daði
Dervic, Kristján Jónsson, Rúnar
Kristinsson, Ólafur Þórðar§son
- Þorvaldur Örlygsson, Hlynur
Stefánsson, Arnór Guðjohnsen,
Sigurður Jónsson, Arnar Grét-
arsson - Eyjólfur Sverrisson.
Líklegt byijunarlið Brasilíu:
Zetti - Jorginho, Aldair, Marcio
Santos, Branco - Dunga, Mazib-
ho, Paulo Sergio, Zinho - Viola,
■ GUNNAR Sigurðsson, farar-
stjóri íslenska liðsins, var í sviðsljós-
inu við komuna til Floríanopólis á
mánudagskvöld. Sjónvarpsstjóri
RBS, sem keypti leikinn til Flor-
ianopólis, tók Gunnar út úr hópn-
um, stillti honum upp á mitt gólfið
í flugvallarbyggingunni, fyrir fram-
an um 100 blaðaljósmyndara, auk
sjónvarpsmanna og útvarpsmanna.
Síðan kynnti hann Gunnar sem
föður Ellu Maríu, sem hefur verið
skiptinemi hér í Floríanopólis s.l.
tíu mánuði. Sjónvarpsstjórinn lét
síðan íþróttafréttamenn sína
taka viðtal við Gunnar, sem var
lítt hrifinn.
■ ÍSLENSKA liðið æfði á Da
Silva-Ressacada leikvanginum á
mánudagskvöld. Leikvangurinn
minnir um margt á Laugardals-
völlinn. Lítil stúka með fram ann-
arri hliðarlínunni, en stæði að öðra
leyti umhverfis völlinn. Nú þegar
er uppselt á leikinn — 22 þúsund
áhorfendur auk boðsmiða eða sam-
tals um 23 þúsund manns. Þegar
íslenska liðið æfði vora ekki „nema“
um 1.500 áhorfendur.
■ EFTIR leikinn í kvöld verður
verðlaunaafhending. Gerðir hafa
verið tveir sérstakir verðlaunagripir
úr hreinum kristal, eftirlíking af
HM-styttunni frægu. Annar gripur-
inn er 51 sentímetri á hæð og fær
sigurliðið þann grip, en tapliðið fær
líka verðlaun — samskonar stytfy
nema minni, eða 39 sentímetra. AÓ*
auki hefur brasilíska ECT, brasil-
íska póstþjónustan, látið gera sér-
stakan póststimpil í tilefni leiksins.
■ ÖRYGGISGÆSLA er mjög
mikil og fylgja sérstakir öryggis-
verðir íslensku leikmönnunum og
fararstjórninni hvert fótmál. Sig-
urður Jónsson ætlaði að labba sér
í bæinn til að kaupa brasilíska
landsliðsbúninginn, en fékk ekki að
fara öðruvísi en í fylgd lögreglu og
öryggisvarða.
■ ASGEIR Elíasson, landsliðs-
þjálfari, hefur verið á faraldsfæti
síðan 19. apríl þegar landsliðið hélt
til Frakklands. Þessari miklu
ferðatörn lýkur 19. maí með landí^
leik á Laugardalsvelii gegn Bóli-
víu.
I EINN af þeim fjölmörgu sem
hugsar um að allt sé í lagi hjá ís-
lenska hópnum er Arlindo Cruz,
reyndur maður í móttökum á vegum
brasilíska sambandsins, en hann
hefur tekið á móti 194 liðum í þau
30 ár sem hann hefur starfað við
þetta.
■ TOM Ringseth, vararæðismað-
ur íslands í Brasilíu, hefur verið
íslenska hópnum innan handar.
Faðir hans, Kaare, er ræðismaður
íslands, en hann er norskur.
■ ÍSLENSKA landsliðið býr á
þokkalegu hóteli, skammt frá mið-
bænum en það brasilíska á
stórglæsilegu lúxushóteli niður við
ströndina. Ströndinni við hótel bras-
ilíska liðsins hefur verið lokað til
þess að átrúnaðargoðin verði ekki
trufluð.