Morgunblaðið - 04.05.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
Nokkuð hvöss austan- og suöaustanátt, rigning um
landið sunnanvert en skýjað með köflum norðan til.
Hiti á bilinu 5-12 stig.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00ígæraöísl.tíma
Akureyri 6 alskýjað Glasgow 13 mistur
Reykjavfk 8 úrkoma Hamborg 16 lóttskýjað
Bergen 9 skýjað London 19 skýjað
Helsinkl 8 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Lúxemborg 18 skýjaö
Narssarssuaq 2 skýjað Madrfd 28 léttskýjað
Nuuk +2 snjókoma Malaga 21 léttskýjað
Ósló 10 alskýjað Mallorca 23 lóttskýjaö
Stokkhólmur vantar Montreal 5 heiðskfrt
Þórshöfn 6 þoka New York 11 skýjað
Algarve 21 skýjað Orlando 22 þokumóða
Amsterdam 18 skýjað París 23 skýjað
Barcelona 17 súld Madeira 19 skýjað
Berlfn 16 lóttskýjað Róm 21 heiðskfrt
Chicago 6 hálfskýjað Vín 16 léttskýjað
Feneyjar 17 heiðskírt Washington 11 léttskýjað
Frankfurt 17 lóttskýjað Winnipeg 6 þokumóöa
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 1.40, síödegisflóð
kl. 14.22, fjara kl. 8.08 og 20.37, sólarupprós kl.
4.50, sólarlag kl. 22.01 og myrkur kl. 23.15. Sól
9 er í hádegisstað kl. 13.24 og tungliö i suöri kl.
1 8.56. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóí kl. 3.45, siódeg-
\m isflóð kl. 16.27, fjara kl. 10.13 og 22.42, sólarupp-
1S| rás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21.
I Sól er í hádegisstað kl. 13.29. AKUREYRI: Árdeg-
isflóð kl. 5.50, síödegisflóð kl. 18.32, fjara kl.
12.18 og 0.47, sólarupprás kl. 4.10, sólarlag kl. 22.10 og myrkur kl.
23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.09. HÖFN I HORNAFIRÐI: Árdegis-
flóö kl. 1.35, síðdegisflóö kl. 14.17, fjara kl. 8.03 og 20.35, sólarupprás
kl. 3.58, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl. 23.18. Sól er í hádegisstað
kl. 12.51.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning , Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
Poka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt vestur af Bretlandseyjum er
allvíðáttumikil 992 mb lægð á hægri hreyfingu
norður og frá henni lægðardrag norðvestur á
Grænlandshafi. Skammt austur af Nýfundna-
landi er vaxandi lægð og hreyfist hún austur
og síðan norðaustur.
Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi á land-
inu. Léttskýjað norðanlands en skýjað með
suður- og austurströndinni. Þar verða skúrir
og síðar rigning eða súld. Með vesturströnd-
inni verða einnig skúrir. Hiti á bilinu 6 til 12
stig víðast hvar að deginum.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Fimmtudagur: Nokkuð hvöss austan- og suð-
austanátt. Rigning um landið sunnanvert en
skýjað með köflum norðan til. Hiti verður á
bilinu 5-12 stig.
Föstudagur: Breytileg eða austlæg átt. Skúrir
um allt land. Hiti verður á bilinu 4-10 stig.
Laugardagur: Suðvestlæg átt, sums staðar
strekkingur. Skúrir verða sunnanlands og vest-
an en léttskýjað norðaustan til. Hiti verður á
bilinu 3-11 stig, hlýjast norðaustanlands.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir. Nú er
orðið fært um Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi en
vegna aurbleytu er umferð þar um fyrst um
sinn miðuð við létta bíla. Annars hefur öxul-
þungi bifreiða víða verið lækkaður vegna leys-
inga, einkum á útvegum. Upplýsingar um færð
eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500
og í grænni línu 99-6315.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 kvenvargur, 4 viður-
eignar, 7 bál, 8 vitlaus,
9 meinsemi, 11 fram-
kvæmt, 13 trylltar, 14
árnar, 15 sorg, 17 duft,
20 leitya, 21 að baki,
23 nyó málmstöng, 24
dreng, 25 fargar.
LÓÐRÉTT:
1 karlfugl, 2 sálir, 3
meiða, 4 líffæri, 5 reið-
ar, 6 afkomendur, 10
stór, 12 frístund, 13
heiður, 15 farniur, 16
skrifar, 18 verk, 19
korns, 20 slöngu, 21
ávíta.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 fata, 5 ólin, 6 rúmt, 7 át, 8 ætrar, 11 lá,
12 nam, 14 alin, 16 niðinn.
LÓÐRÉTT: 1 forsælan, 2 tómar, 3 alt, 4 snót, 7 ára,
9 táli, 10 anni, 13 men, 15 ið.
í dag er miðvikudagur 4. maí,
124. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Þá mælti Jesús við
lærisveina sína: „Hver sem vill
fylgja mér, afneiti sjálfum sér,
. taki kross sinn og fylgi mér.“
, Matt, 16,24.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Múlafoss, Óttar
Birtingur, Helgafell að
utan og Bjarni Sæmunds-
son úr leiðangri. Engey fór
og Ásbjörn fór á veiðar.
Væntanlegir voru Súlnafell
og Dettifoss.
Hafnarfjarðarhöfn: I gær
fór Strong Icelander og
Hvítanes fór á strönd. Þá
kom Lagarfoss.
Mannamót
ITC-deildin Fífa, Kópa-
vogi, heldur fund f kvöld
kl. 20.15 á Digranesvegi 12.
ITC-deildin Björkin held-
ur fund f kvöld kl. 20.30 f
fundarsal ÍSÍ, Laugardal.
Uppl. í s. 653484.
Gjjábakki. Opið hús frá kl.
13 f dag. Litli kór Digranes-
skóla kemur kl. 15.
Norðurbrún 1, félags-
starf aldraðra. Handa-
vinnusýning og basar verða
dagana 14., 15. og 16.
maf. Tekið á móti basar-
munum alla daga kl. 10-16.
Vitatorg. Dans hjá Sig-
valda kl. 15.30-16.30.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla heldur aðal-
fund f Breiðfirðingabúð f
kvöld kl. 20.30.
Áfangar halda aðalfund í
húsi Kletts, Vesturgötu
18-24, Hafnarfirði, laugar-
daginn 7. maí kl. 15.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
f Rvík. heldur fund á morg-
un, fimmtudag, á Laufás-
vegi 13 kl. 20.30. Spilað
bingó, kaffiveitingar.
Upplýsinga- og menning-
armiðstöð Nýbúa, Faxa-
feni 12, verður með opið
hús fyrir nýbúamæður kl.
14 í dag.
Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar heldur að-
alfund nk. mánudag kl. 20
í Lækjargötu 14A.
KIRKJUSTARF
Áskirkja: Samverustund
foreldra kl. 10-12.
Bústaðasókn: Félagsstarf
aldraðra kl. 13.
Dómkirkjan: Hádegisbæn-
ir kl. 12.10. Orgelleikur frá
kl. 12. Léttur hádegisverður
á eftir. Opið hús f safnaðar-
heimili kl. 13.30-16.30.
Hallgrfmskirkja: Foreldra-
morgunn í fyrramálið kl.
10-12.
Árbæjarkirkja: Mömmu-
morgunn í fyrramálið kl.
10-12. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13.30. Fyrir-
bænir kl. 16. Starf 10-12
ára ki. 17.
Breiðholtskirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12. Léttur máls-
verður. Unglingastarf (Ten-
Sing) kl. 20.
Háteigskirkja: Kvöld- og
fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja: Aftan-
söngur kl. 18.
Neskirkja: Bænamessa kl.
18.20.
Seltjarnarneskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12. Léttur
hádegisverður.
Kársnessókn: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimili
kl. 9.30-12. Starf 10-12 ára
kl. 17.15-19.
Fella- og Hólakirkja:
Helgistund f Gerðubergi kl.
10.30 á morgun.
Vegurinn:Biblfulestur kl.
18.
Hafnarfjarðarkirkja:
Kyrrðarstund kl. 12. Léttur
hádegisverður á Suðurgötu
11.
Minningarspjöld
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar
fást hjá. eftirtöldum: Flug-
málastjóm s. 69100, Bóka-
búðinni Borg s. 15597,
Bókabúðinni Grimu s.
656020, Amatörversl. s.
12630, Bókabúðinni Ásfell
s. 666620, og hjá þeim Ástu
s. 32068, Mariu s. 82056,
Sigurði s. 34527, Stefáni
s. 37392 og Magnúsi s.
37407. __________
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspftalans
fást í upplýsingadeild f and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást f upplýsingadeild f and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.________
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru
seld hjá eftirtöldum: Kirkju-
húsinu, Kirkjubergi 4,
Holtsapóteki, Langholts-
vegi 84, Þjónustuíbúðum
aldraðra, Daíbraut 27, Fé'
lags- og þjónustumiðstöð,
Norðurbrún 1, Guðrúnu
Jónsdóttur, Kleifarvegi 5,
s. 681984, Rögnu Jónsdótt-
ur, Kambsvegi 5, s. 812775,
Áskrkju, Vesturbrún 30, s.
814035.
Krían er komin
Krían er komin, til hennar hefur sést hér
og þar siðustu daga og hefur hún haldið
áætlun eins og fyrri daginn, en jafnan sjást
fyrstu kríumar strax upp úr mánaðamótum
april og mai. Nú er vorkoman eiginlega full-
komnuð, því fáar tegundir farfugla em
ókomnar. Alkunna er, að krían er með meiri
flökkufuglum og ná vetrarstöðvar hennar
allt til Suðurskautslandsins og er talið að þvi
norðar sem krían verpir, því sunnar fari hún
á hnöttinn að vetrinum. Flýgur enginn fugl
aðrar eins vegalengdir og þykir mönnum
mikið um þar sem krían er smár fugl og
veigalitill. Aðeins um 100 grömm að jafnaði.
Kynningartilbob
til Kanarí 23. maí
- Vinsælasti sumarleyfisstabur í Evrópu -
Meó einstökum samningum geta Heimsfer&ir nú bot>it> 18 daga ferö met> dvöl f
þessum nýuppgerbu íbúbum á hreint ótrúlegu verbi. Verð kr
Abeins 8 íbúbir eru f bobi á þessum einstöku kjörum.
Criptu tœktfœrib og bókabu strax.
37.900
pr. mann m.v.hjón meí> 2 börn
Verð kr.
Þjónusta Helmsferba
íslensk fararstjórn
Spennandi kynnisferbir
Vibtalstímar á gististöbum
Þrif 5 sinnum í viku
Akstur til og frá flugvelli
49.900
pr. mann m.v.
2 í íbúb
HEIMSFERÐIU
M
Austurstræti 17 Simi 624600
Flugvallaskattar Kr. 3.660 fyrir
fullorbinn, kr. 2.405 f. bam.