Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SVEITARSTJÓRNARKOSNIIMGAR
Hafnarfjörður
Morgunblaðið Kristinn
Glatt á hjalla á Hrafnistu - Glatt á hjalla þar
sem Magnús Gunnarsson, efsti maður á lista Sjálfstæð-
isflokksins, ræðir við vistmenn Hrafnistu, dvalarheim-
ilis aidraðra sjómanna.
Bæjarstjórinn heimsækir Sólvang - Ingvar
Viktorsson, bæjarstjóri og efsti maður A-listans, heim-
sótti Sólvang í Hafnarfirði og spjallaði þar bæði við
vistmenn og starfsfólk.
Dreifir stefnuskránni - Bryndis Guðmundsdótt-
ir, oddviti Kvennalistans, dreifir stefnuskrá flokksins
fyrir kosningarnar við leikskólann Víðivelli.
Frambjóðendur
gera víðreist
FRAMBJÓÐENDUR flokkanna fimm sem bjóða fram til
bæjarstjórnarkosninganna í Hafnarfirði gera víðreist þessa
dagana um bæinn til að kynna málstað sinn og afla at-
kvæða. Hafa þeir heimsótt vinnustaði, sjúkrstofnanir og dreift
stefnuskrám á yfirreið sinni, svo eitthvað sé nefnt. Baráttan
um bæjarstjórnarsætin ellefu er hörð og benda skoðanakann-
anir sem gerðar hafa verið til þess að baráttan sé tvísýn.
í matartímanum - Efsti maður á lista Alþýðu-
bandalagsins, Magnús Jón Arnason, heijnsótti starfs-
menn Hafnarfjarðarbæjar þar sem þeir sátu að snæð-
ingi í matsal Ahaldahússins í bænum.
Með framtíðarkjósendum - Jóhanna Engil-
bertsdóttir, efsti maður á lista Framsóknarflokksins,
ræddi við unga veiðimenn og verðandi kjósendur í
miðbæ Hafnarfjarðar.
Franskir, ljósir hörjakkar.
Verð kr. 15.800,-
TESS
Nt
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Opið virkadaga
kl. 9-18,
laugardag
kl. 10-14.
Norðurbær - Hafnarfirði
Til sölu falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð á mjög góðum
og rólegum stað við Laufvang. Hagkvæmt verð.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
Laugavegur
Höfum fengið til leigu mjög gott verslunarhúsnæði á
jarðhæð á Laugavegi 1 (þar sem skóverslunin er).
Til afh. fljótl. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Framtíðin, fasteignasala,
Austurstræti 18, sími 62 24 24.
911KA 01Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori
L I I VV'LlO/y KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.lögqilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra athyglisverðra eigna:
Óvenju hagstæð makaskipti
Til sölu glæsil. endaraðhús um 150 fm í syðstu röð í Fellahverfi. Skipti
möguleg á góðri 3ja eða 4ra herb. íbúð, t.d. í nágrenni. Nýkomin ísölu.
Bankastræti - úrvalsstaður
Stór rishæð 142,8 fm auk þess mikið rými undir súð. Margskonar
breytinga- og nýtinga möguleikar. Útsýni. Tilboft óskast.
Verslunarhæð rúmir 110 fm. Kjallari fylgir ásamt fleiru.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
í sölu er að koma
5 herb. glæsileg íb. um 115 fm í nágrenni Háskólans. Skipti möguleg
á góðri 2ja-3ja herb. íbúð helst í nágr.
í nágrenni Vesturbæjarskóla
Mjög góðar 5 herb. hæöir í reisulegum steinhúsum. Eignaskipti mögu-
leg. Vinsamlega leitið nánari upplýsinga.______
• • •
Á söluskrá óskast
AIMENNA
góð sérhæð við Austurbrún,
Vesturbrún eða nágrenni.
FASTEIGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Kjalarneshreppur
Áherslumunur
hjá listunum
ÞRÍR flokkar bjóða fram til sveitar-
stjórnar í Kjalarneshreppi, einum
fleiri en í síðustu kosningum. Að
sögn oddvita F-listans, Áhugafólks
um sveitarstjórnarmál, er ekki mik-
ill munur á stefnumálum listanna,
heldur sé þetta spurning um áhersl-
ur. Aðrir listar í kjöri eru D-listi
Sjálfstæðismanna og I-listi Flokks
frjálslyndra sameiningarsinna, sem
nú býður fram í fyrsta skipti. í síð-
ustu kosningum hlaut D-listinn þijá
fulltrúa en F-listinn tvo.
Jón Ólafsson, oddviti D-listans,
Jón Ólafsson Kolbrún
Jónsdóttir
segir að kosningabaráttan sé í ró-
legra lagi nú. Helstu stefnumál
flokksins eru að hlúa að atvinnu-
starfsemi í hreppnum og reyna að
laða að ný fyrirtæki.
Stærsta verkefni hreppsins um
þessar mundir er bygging íþrótta-
húss og sundlaugar og lýkur henni
í haust. í framhaldi af því sé brýnt
að efla íþrótta- og æskulýðsstarf-
semina í hreppnum.
Vinna þarf að undirbúningi flutn-
ings grunnskólans, að uppbyggingu
þjónustuíbúða fyrir aldraða og að
því að anna eðlilegri eftirspurn eft-
ir leikskólaplássi.
Stuðla þarf að fjölgun íbúa í
hreppnum og þannig styrkja sveit-
arfélagið sem rekstareiningu.
Umhverfismálin eru einnig á
dagskrá og þarf að byggja nýja
rotþró við Grundarhverfi og frá-
rennslislögn frá henni.
Endurskoðun fjármála
nauðsynleg
Kolbrún Jónsdóttir, efsti maður
á F-lista, segir að samstarf sveitar-
stjórnarmannanna hafi gengið
ágætlega á síðasta kjörtímabili. Nú
leggi F-listinn áherslu á endurskoða
fjármál hreppsins þannig að þau
verði byggð á heilbrigðari grunni
en nú er. Einnig þurfi að sinna
skipulagsmálum og meðal annars
koma upp hesthúsabyggð.
í umhverfismálum þurfi að stuðla
að ræktun skjólbelta og leggja
áherslu á góðan umgengni fyrir-
tækja á svæðinu um náttúruna,
sérstaklega þeirra sem stunda mal-
arnám.
Stuðla þurfi að því að byggðar
verði þjónustuíbúðir fyrir aldraða.
Efla þurfi leikskóla og gera átak í
því að útrýma biðlistum.
Þá vilji F-listinn að allar fram-
kvæmdir á vegum hreppsins verði
boðnar út og faglegt mat verði lagt
á tilboðin, en í því sé pottur brotinn
í hreppnum. Hingað til hafa einung-
is stærri verkefni verið boðin út.
EicjnaHöllin
Suóurlandsbraut 20, 3. hæó.
Faxnúmer 680443.
Opið kl. 9-18 virka daga,
11-14 laugardaga.
2ja herb.
Baldursgata. gó« rbúð á jarðhæð
í steinh. Sórinng. Gluggar, gler, rafm. og
lagnir endurn.
Vallarás. Glæsil., íb. á 5. hæð m. fráb.
útsýni. Suðursv. Skipti á stærri íb.
Kaplaskjólsvegur. Mjög góð íb.
í KR-blokkinni. Verð 5,7 millj.
Grundarstígur. 2ja herb. íb. í bak-
húsi. Áhv. byggingarsj. 2 millj. 150 þús.
Grettisgata. Björt íb. í steinh. á ró-
legum stað. Góð kjör. Verð um 4 millj.
3ja-4ra herb.
Kelduland. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð
á besta staö í Fossvoginum. Góð sameign.
Fallegt hús. Laus strax. íbúðin verður til
sýnis fimmtudagskvöldið 26. mai kl. 20-22.
Sölumaður verðurá staðnum. Verð 7,8 millj.
Baldursgata. 3ja herb. íb. á hæð í
góöu steinh. Skipti á stærri mögul.
Þórsgata. 74 fm, 3ja herb. falleg íb.
í gamla stílnum í steinh. Mikið endurnýjuö.
Verð 7,3 millj.
OO 57
Maríubakki. 100 fm 3ja-4ra herb.
rúmg. íb. með góðu útsýni á besta stað í
Bökkunum. Hagstætt verð.
Vesturberg. Góð eign í grónu hverfi.
Skipti mögul. á minni íb. nær miöbænum.
Sérbýli
Miðbærinn. Einstkal. vel hönnuð íb.
á 2 hæðum í góðu steinh. Samt. 135 fm.
Allt nýtt.
VÍð MíklatÚnB Efrisórhæðívönduðu
húsi ásamt innr. risi. Samt. 180 fm. Gróinn
garður. Bílskúr. Eignaskipti mögul.
Hlíðarbyggð Gbæ. 200 fm keðju-
hús, fallega innróttað. 3-4 svefnherb.
Vinnuaðstaða á jarðh. og innb. bílskúr.
Skjólgóður garður. Verð um 13 millj.
Einbýli/raðhús
Ásvallagata. Einb. á eftirsóttum
stað í Vesturbænum. Húsið er tvær hæðir
og kj. ásamt bílsk. Sórl. skemmtil. eign.
Kögursel. 180 fm gott einbýlish. viö
Kögursel. Hagst. lán áhv.
Reyðarkvísl. 270 fm raðh. m. risi á
sólríkum og góðum stað. Vandaðar innr.
Arinn. Parket o.fl. Hagst. verð. Skipti æskil.
I Laugarásnum. Gott parh. með
þremur íb. Skipti æskil. á minni eign.
Leitum enn að sérbýli í Grafarvogi eða
Mosfellsbæ á verðbilinu 11-12 millj.
Ákveðinn kaupandi.
Sigurður Wlum, sölustjóri, Símon Ólason, hdl., lögg. fastelgnasali, Hllmar Viktorsson,
viðskfr., Kristín Höskuldsdóttir og Sigríður Arna, ritarar.