Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SVEITARSTJÓRNARKOSNIIMGAR Hafnarfjörður Morgunblaðið Kristinn Glatt á hjalla á Hrafnistu - Glatt á hjalla þar sem Magnús Gunnarsson, efsti maður á lista Sjálfstæð- isflokksins, ræðir við vistmenn Hrafnistu, dvalarheim- ilis aidraðra sjómanna. Bæjarstjórinn heimsækir Sólvang - Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri og efsti maður A-listans, heim- sótti Sólvang í Hafnarfirði og spjallaði þar bæði við vistmenn og starfsfólk. Dreifir stefnuskránni - Bryndis Guðmundsdótt- ir, oddviti Kvennalistans, dreifir stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar við leikskólann Víðivelli. Frambjóðendur gera víðreist FRAMBJÓÐENDUR flokkanna fimm sem bjóða fram til bæjarstjórnarkosninganna í Hafnarfirði gera víðreist þessa dagana um bæinn til að kynna málstað sinn og afla at- kvæða. Hafa þeir heimsótt vinnustaði, sjúkrstofnanir og dreift stefnuskrám á yfirreið sinni, svo eitthvað sé nefnt. Baráttan um bæjarstjórnarsætin ellefu er hörð og benda skoðanakann- anir sem gerðar hafa verið til þess að baráttan sé tvísýn. í matartímanum - Efsti maður á lista Alþýðu- bandalagsins, Magnús Jón Arnason, heijnsótti starfs- menn Hafnarfjarðarbæjar þar sem þeir sátu að snæð- ingi í matsal Ahaldahússins í bænum. Með framtíðarkjósendum - Jóhanna Engil- bertsdóttir, efsti maður á lista Framsóknarflokksins, ræddi við unga veiðimenn og verðandi kjósendur í miðbæ Hafnarfjarðar. Franskir, ljósir hörjakkar. Verð kr. 15.800,- TESS Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virkadaga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. Norðurbær - Hafnarfirði Til sölu falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð á mjög góðum og rólegum stað við Laufvang. Hagkvæmt verð. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Laugavegur Höfum fengið til leigu mjög gott verslunarhúsnæði á jarðhæð á Laugavegi 1 (þar sem skóverslunin er). Til afh. fljótl. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Framtíðin, fasteignasala, Austurstræti 18, sími 62 24 24. 911KA 01Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori L I I VV'LlO/y KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.lögqilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra athyglisverðra eigna: Óvenju hagstæð makaskipti Til sölu glæsil. endaraðhús um 150 fm í syðstu röð í Fellahverfi. Skipti möguleg á góðri 3ja eða 4ra herb. íbúð, t.d. í nágrenni. Nýkomin ísölu. Bankastræti - úrvalsstaður Stór rishæð 142,8 fm auk þess mikið rými undir súð. Margskonar breytinga- og nýtinga möguleikar. Útsýni. Tilboft óskast. Verslunarhæð rúmir 110 fm. Kjallari fylgir ásamt fleiru. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. í sölu er að koma 5 herb. glæsileg íb. um 115 fm í nágrenni Háskólans. Skipti möguleg á góðri 2ja-3ja herb. íbúð helst í nágr. í nágrenni Vesturbæjarskóla Mjög góðar 5 herb. hæöir í reisulegum steinhúsum. Eignaskipti mögu- leg. Vinsamlega leitið nánari upplýsinga.______ • • • Á söluskrá óskast AIMENNA góð sérhæð við Austurbrún, Vesturbrún eða nágrenni. FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Kjalarneshreppur Áherslumunur hjá listunum ÞRÍR flokkar bjóða fram til sveitar- stjórnar í Kjalarneshreppi, einum fleiri en í síðustu kosningum. Að sögn oddvita F-listans, Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, er ekki mik- ill munur á stefnumálum listanna, heldur sé þetta spurning um áhersl- ur. Aðrir listar í kjöri eru D-listi Sjálfstæðismanna og I-listi Flokks frjálslyndra sameiningarsinna, sem nú býður fram í fyrsta skipti. í síð- ustu kosningum hlaut D-listinn þijá fulltrúa en F-listinn tvo. Jón Ólafsson, oddviti D-listans, Jón Ólafsson Kolbrún Jónsdóttir segir að kosningabaráttan sé í ró- legra lagi nú. Helstu stefnumál flokksins eru að hlúa að atvinnu- starfsemi í hreppnum og reyna að laða að ný fyrirtæki. Stærsta verkefni hreppsins um þessar mundir er bygging íþrótta- húss og sundlaugar og lýkur henni í haust. í framhaldi af því sé brýnt að efla íþrótta- og æskulýðsstarf- semina í hreppnum. Vinna þarf að undirbúningi flutn- ings grunnskólans, að uppbyggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða og að því að anna eðlilegri eftirspurn eft- ir leikskólaplássi. Stuðla þarf að fjölgun íbúa í hreppnum og þannig styrkja sveit- arfélagið sem rekstareiningu. Umhverfismálin eru einnig á dagskrá og þarf að byggja nýja rotþró við Grundarhverfi og frá- rennslislögn frá henni. Endurskoðun fjármála nauðsynleg Kolbrún Jónsdóttir, efsti maður á F-lista, segir að samstarf sveitar- stjórnarmannanna hafi gengið ágætlega á síðasta kjörtímabili. Nú leggi F-listinn áherslu á endurskoða fjármál hreppsins þannig að þau verði byggð á heilbrigðari grunni en nú er. Einnig þurfi að sinna skipulagsmálum og meðal annars koma upp hesthúsabyggð. í umhverfismálum þurfi að stuðla að ræktun skjólbelta og leggja áherslu á góðan umgengni fyrir- tækja á svæðinu um náttúruna, sérstaklega þeirra sem stunda mal- arnám. Stuðla þurfi að því að byggðar verði þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Efla þurfi leikskóla og gera átak í því að útrýma biðlistum. Þá vilji F-listinn að allar fram- kvæmdir á vegum hreppsins verði boðnar út og faglegt mat verði lagt á tilboðin, en í því sé pottur brotinn í hreppnum. Hingað til hafa einung- is stærri verkefni verið boðin út. EicjnaHöllin Suóurlandsbraut 20, 3. hæó. Faxnúmer 680443. Opið kl. 9-18 virka daga, 11-14 laugardaga. 2ja herb. Baldursgata. gó« rbúð á jarðhæð í steinh. Sórinng. Gluggar, gler, rafm. og lagnir endurn. Vallarás. Glæsil., íb. á 5. hæð m. fráb. útsýni. Suðursv. Skipti á stærri íb. Kaplaskjólsvegur. Mjög góð íb. í KR-blokkinni. Verð 5,7 millj. Grundarstígur. 2ja herb. íb. í bak- húsi. Áhv. byggingarsj. 2 millj. 150 þús. Grettisgata. Björt íb. í steinh. á ró- legum stað. Góð kjör. Verð um 4 millj. 3ja-4ra herb. Kelduland. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð á besta staö í Fossvoginum. Góð sameign. Fallegt hús. Laus strax. íbúðin verður til sýnis fimmtudagskvöldið 26. mai kl. 20-22. Sölumaður verðurá staðnum. Verð 7,8 millj. Baldursgata. 3ja herb. íb. á hæð í góöu steinh. Skipti á stærri mögul. Þórsgata. 74 fm, 3ja herb. falleg íb. í gamla stílnum í steinh. Mikið endurnýjuö. Verð 7,3 millj. OO 57 Maríubakki. 100 fm 3ja-4ra herb. rúmg. íb. með góðu útsýni á besta stað í Bökkunum. Hagstætt verð. Vesturberg. Góð eign í grónu hverfi. Skipti mögul. á minni íb. nær miöbænum. Sérbýli Miðbærinn. Einstkal. vel hönnuð íb. á 2 hæðum í góðu steinh. Samt. 135 fm. Allt nýtt. VÍð MíklatÚnB Efrisórhæðívönduðu húsi ásamt innr. risi. Samt. 180 fm. Gróinn garður. Bílskúr. Eignaskipti mögul. Hlíðarbyggð Gbæ. 200 fm keðju- hús, fallega innróttað. 3-4 svefnherb. Vinnuaðstaða á jarðh. og innb. bílskúr. Skjólgóður garður. Verð um 13 millj. Einbýli/raðhús Ásvallagata. Einb. á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Húsið er tvær hæðir og kj. ásamt bílsk. Sórl. skemmtil. eign. Kögursel. 180 fm gott einbýlish. viö Kögursel. Hagst. lán áhv. Reyðarkvísl. 270 fm raðh. m. risi á sólríkum og góðum stað. Vandaðar innr. Arinn. Parket o.fl. Hagst. verð. Skipti æskil. I Laugarásnum. Gott parh. með þremur íb. Skipti æskil. á minni eign. Leitum enn að sérbýli í Grafarvogi eða Mosfellsbæ á verðbilinu 11-12 millj. Ákveðinn kaupandi. Sigurður Wlum, sölustjóri, Símon Ólason, hdl., lögg. fastelgnasali, Hllmar Viktorsson, viðskfr., Kristín Höskuldsdóttir og Sigríður Arna, ritarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.