Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Nýjasta mynd Charhe Sheen
(Hot Shots) og
Kristy Swanson.
í gær var hann saklaus
maður. í dag er hann
bankaræningi, bílaþjófur og
mannræningi á rosalegum
flótta...
Ein besta grín- og spennu-
mynd ársins.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
16500
Stml
FILADELFIA
DREGGJAR
DAGSINS
★ ★★Mbl.
★ ★ ★ Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tfminn
★ ★ ★ ★ Eintak
★ ★ ★ ★ g.B. D.V
★ ★ ★ ★ AI.MBL.
★ ★ ★ ★ Eintak
★ ★ ★ ★ Pressan
ihc Crcatott or‘/f
Remai
OFTIIEI
Sýnd kl. 4.50,
9 og 11.20.
Miðav. 550 kr.
STJÖRNUBIÓLÍNAN. Sími
991065. Verð kr. 39,90 mín.
Synd i A-sal kl. 6.45
MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 7.
■
Sýndkl. 11.10
Bönnuö innan 14 ára.
Síöustu sýningar
FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR í
BEIIMT Á SKÁ 33'h
„Óvenjuleg,
litrik og marg-
brotin saga úr
Bretlandi sam-
tímans. Frábær
leikur en
skemmtilegast-
ur er David
Thewlis í
NAKIN
aðalhlutverkmu.
CANNES
MIKE LEMB#
besti leikstjórlnn
DAVID THEWLIS
besti aðalleikarlnn
Þaö neistar
af honum."
A.l. MBL.
Sýnd kl. 9.10.
Bönnuð innan
16 ára.
/ IMAFPJI
FÖÐURIIMS
NAKED GIIN THE flNAL INSULT
í
Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur í löggunni
en snýr aftur til að skreppa i steininn og fletta ofan af afleitum
hryðjuverkamönnum. Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta.
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og
George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og Robert K. Weiss.'
Leikstjóri: Peter Segal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÖNNUÐ FÝLUPOKUM. KVIKINDAEFTIRLITIÐ.
„Slær aldrei feilnótu." S.V. Mbl. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr.
afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10.
Leikstjori Steven Spielberg
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.15 og 9.10
"■ •
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
RUTGER HAUER
A ystu nöf er
engrar
undankomu
auðið’- \
BLUE
Rutger Hauer ískaldur í hressilegri
spennumynd um geggjaðan eltingarieik
við fanga í auðnum Alaska.
Æsileg fjallaatriði minna á Cliffhanger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára
FOLK
Atriði úr myndinni Beint á ská 33 'A.
Beint á ská frum-
sýnd í tveimur bíóum
HÁSKÓLABÍÓ og Sambíóin hafa
hafíð sýningar á myndinni Beint á
ská 'A eða „Naked Gun 33 'A - The
Final Insult“ sem er þriðja myndin
um hinn skilvirka Frank Dregin,
lögregluforingja.
Frank Drebin, lögregluforingi,
hefur þegar hér kemur við sögu
lagt lögreglubyssuna á hilluna en
skorast að sjálfsögðu ekki undan
ábyrgðinni og fer í steininn til að
uppræta hóp hryðjuverkamanna
innanfrá, en glæpahyskið hefur
uppi stór áform um að sprengja
hina ástkæru Hollywood í loft upp
og sjálf Óskarsverðlaunaafhending-
in fær ekki að vera í friði. Menn
sem bera ekki virðingu fyrir neinu
verðskulda bara eitt - Frank Drebin.
í aðalhlutverkum eru Leslie Ni-
elsen í gervi Frank Drebin, Pricilla
Presley leikur ástmey hans June
og George Kennedy er hinn trausti
yfirmaður. Sem fyrr eru það af-
burðasnjöllu vitleysingarnir Jerry
Zucker, Jim Abrahams og David
Zucker (ZAZ) sem framreiða hina
kostulegu veislu.
The Boys
koma
*
til Islands
NORSK-ÍSLENSKI söngdúettinn
„The Boys“ er væntanlegur til Is-
lands. Hann skipa tveir bræður,
þeir Rúnar Halldórsson, 12 ára, og
Araar Halldórsson, 11 ára. Þeir eru
synir Halldórs Kristinssonar og
Eyrúnar Antonsdóttur og hafa ver-
ið búsettir í Noregi um árabil.
Halldór var sjálfur barnastjarna á
sínum yngri árum, en hann lék með
hljómsveitinni Tempó. „The Boys
eru gífurlega vinsælir á Norður-
löndum, sérstaklega í Noregi. Þeir
hafa mikið komið fram i norska
sjónvarpinu og á margvíslegum
stórhátíðum. Þeir eru líka vinsæiir
á íslandi og fá meðal annars af-
henta gullplötu í dag fyrir síðustu
plötu sína, en hún hefur selst í sjö
þúsund eintökum á íslandi.
Blaðamaður Morgunblaðsins
ræddi við bræðurna símleiðis til
Noregs í gærkvöldi og voru þeir
þá þegar orðnir spenntir fyrir ís-
landsreisuna. Þegar þeir voru
spurðir hví þeir töluðu svo góða
íslensku svöruðu þeir í einum kór:
„Við erum íslenskir!" Þeir sögðust
RÚNAR og Arnar
alltaf hafa haldið góðum tengslum
við ísland þó þeir hefðu flutt til
Noregs mjög ungir. Þeir kæmu
hingað á hveiju sumri ogbesti
vinur þeirra væri Björn Víkingur.
„The Boys“ hófu söngferil sinn
með því að taka þátt í söngkeppni
í Þelamörk fyrir níu til fjórtán ára
krakka. Halldór faðir þeirra hafði
þjálfað þá upp og kennt þeim að
syngja tvíraddað. Það þarf ekki
að orðlengja það frekar að þeir
unnu söngkeppnina og komu víða
fram í Noregi og Skandinavíu í
framhaldi af því. Samfara allri
vinnunni sem því fylgir að vera
barnastjörnur standa bræðurnir
sig vel í skólanum. Þær ætla að
leggja sönginn fyrir sig í framtíð-
inni, en fyrsta sæti á forgangslist-
anum skipar skólinn.
Frístundum eyða þeir alveg eins
og aðrir krakkar. Þegar blaða-
maður Morgunblaðsins truflaði þá
voru þeir að leika sér í skóginum:
„Við höfum byggt okkur kofa í
skóginum og þar förum við í leyni-
leik. Svo erum við líka með leyni-
klúbb.“ Það er vitaskuld leyndar-
mál hvað hann heitir. Ný piata
með „The Boys“ kemur út í júní,
en vinna við hana er hafin. Nafn
hennar er leyndarmál, sögðu
bræðurnir, og eiga greinilega fullt
af leyndarmálum! Það er þó ekk-
ert leyndarmál að eftirvænting
þeirra er mikil að koma til ís-
lands: „Við hlökkum svakalega til
að koma til íslands og vonumst til
að hitta fullt af krökkum. Vonandi
eignumst við nýja vini og svo er
auðvitað gaman hitta aftur íslensk-
ar stelpur."
Á laugardeginum 28. maí verða
tvennir tónleikar haldnir með
„The Boys“ í íþróttahúsinu við
Kaplakrika í Hafnarfirði. Þeir
fyrri hefjast kl. 14 og þeir síðari
kl. 17. Á sunnudeginum skemmta
þeir svo í íþróttahöllinni við Skóla-
stíg á Akureyri kl. 14 og í íþrótta-
húsinu á Egilsstöðum kl. 17. Á
tónleikunum koma sérstakir gestir
fram með þeim, þau Sigursteinn
Stefánsson og Elísabet Sif Har-
aldsdóttir. Þau eru Islandsmeist-
arar í dansi 11-13 ára og unnu til
alþjóðlegra verðlauna í Bristol
fyrr á árinu.