Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 15
NEYTENDUR
Skötuselur og
rauðmagi
GULLI er forstjórinn en Stefán er formaðurinn
ÝMSIR matreiðslumeistarar tóku þátt í keppninni um Oscars-verð-
launin fyrir skömmu. Það var Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeist-
ari á Jónatan Livingstone mávi sem hlaut titilinn. Tveir aðrir
matreiðslumeistarar hlutu tilnefningu, þeir Guðmundur Ragnars-
son á Lauga-Ási og Walter G.E.K. Riedel.
Eins og fram hefur komið var
Úlfar einnig kjörinn matreiðslu-
meistari ársins sömu helgi. Sú
keppni sem haldin var í fyrsta skipti
hér á landi og Félag matreiðslu-
manna og Klúbbur matreiðslumeist-
ara stóðu fyrir og var studd af heild-
verslun Ásbjöms Ólafssonar.
í síðustu viku birtum við upp
skrift Úlfars Finnbjörnssonar að
forrétti sem hann var með í þeirri
keppni en Oscarsverðlsaunaupp-
skriftir birtast nú.
hveiti og steiktur í olíu. Kryddaður
með salti og pipar. Sósa: Soðið,
andakraftur og Grandkrem er soðið
saman. Þykkt með maizena ef vill
og bragðbætt með safa af ávöxtum,
rjóma og hvítvíni.
í Grandkrem má nota vanillusyk-
ur í stað Grand Marnier.
Skötuselur með ávöxtum í
karrýsósu
Úlfar Finnbjörnsson matreiðslu-
meistari
4 x 200 gramma skötuselssneiðar
'h mangó skorið í sneiðar
'h epli skorið í sneiðar
'h banani skorinn í
Sendast ókeypis fyrir
aldraða og blinda
ÞAÐ er hægt að ferðast um
borgina á ýmsan hátt í atvinnu-
skyni og fararskjótar þeirra
Gulla og Stefáns eru þessi for-
láta sendlahjól með kerr-
um.
Þeir starfa
saman félagarnir,
annar er formaður
en hinn forstjóri
og fram til þessa
hafa þeir haft aðstöðu hjá
Greiðabílum. Stefán segist líka
vera með símboða þurfi við-
skiptavinirnir nauðsynlega að
ná sambandi við sig. Það er
aðeins kerra á öðru hjólinu en
verið að smíða aðra á hitt hjól-
ið núna. Kerrurnar eru nefni-
lega hentugar undir pakka og
annan varning sem þeir sendast
með fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga og kostar ferðin innan
höfuðborgarinnar 300 krónur.
Hinsvegar taka þeir ekki krónu
fyrir að sendast fyrir blinda og
aldraða. Það gera þeir ókeypis.
Karrýristaöur rauðmagi með
suðrænni ávaxtakremsósu
sneiðar
'h bolli ananas skorinn í sneiðar
1 msk. kókos
Oscars-verðlaunauppskriftirnar
Omega-3
lýsis-
þykkni
FISKAFURÐIR voru með bás
á matvælasýningunni Matur
’94 en fyrirtækið hefur lagt
áherslu á útflutning sjávaraf-
urða og framleiðslu og sölu
þorskalýsis. Helstu útflutnings-
afurðir eru mjöl, lýsi, þurrkaðir
hausar, frosinn fiskur og inn-
og útflutningur á Rússafiski.
Lýsisverksmiðja Fiskafurða
í Þorlákshöfn setti nýlega á
markað Omega-3 lýsisþykkni
sem er ætlað þeim sem vilja
auka hlutfall fjölómettaðra
fitusýra í fæðunni og talið er
að Omega-3 fitusýrur geti
hjálpað til í baráttunni við
hjarta- og æðasjúkdóma.
Omega-3 pillurnar innihalda
ekki vítamín.
Omega-3 lýsisþykkni
Guðmundur Ragnarsson mat-
reiðslumeistari
500 g rauðmagaflök
1 tsk. karrý
100 g hveiti
2 dl Oscars-fiskikraftur
'Atsk. Oscars-andakraftur
2 dl Grand krem, sem í er:
1 'hd\ mjólk
'hd\ Grand Marnier
50 g Oscars-þeytikrem
2 kakí
_________2 plómur, rauðar_________
olía, salt og pipar
ananas og jarðarber til skreytingar
Fiski velt úr blöndu af karrý og
1 -2 msk. karrý
1 msk Oscars-fiskikraftur
'h msk. Oscars-grænmetiskraftur
4 dl rjómi
2 msk. olía
salt og pipar
1 -2 dl mysa
Ávextirnir látnir krauma á pönnu í
olíu. Bætið karrýi og kókos á pönn-
una og brennið lítillega. Þá er mysu
bætt út í og soðið niður um helm-
ing. Rjóma er bætt á pönnuna og
soðið þangað til hann fer að þykkna.
Steikið skötusel í olíu í um það bil
1-2 mínútur á hvorri hlið. Berið fram
með sósu og hrísgijónum.
30 stjúpur í bakka
á tilboðsverði
ÞRJÁTÍU stjúpur í bakka eru nú
seldar á 999 krónur í versluninni
Blómaval. Bjarni Finnsson eigandi
verslunarinnar segir að nærri 200
þúsund blandaðar stjúpur hafi ver-
ið ræktaðar sérstaklega í Hvera-
gerði með það fyrir augum að selja
þær í svokölluðum þjóðhátíðar-
bökkum.
Stakar stjúpur kosta 50 krónur
stykkið en verð á hverri stjúpu í
30 stykkja bakka er rúmlega 30
krónur. „Við höfum ekki selt stjúp-
ur á svona iágu verði í tíu ár,“ seg-
ir Bjarni, en þess má geta að í
Blómavali eru stjúpur um 70% af
allri sölu sumarblóma.
Ýmis tilboð í gangi
á hárgreiðslustofum
I AUKNUM mæli tíðkast það nú
að eigendur hárgreiðslustofa bjóði
viðskiptavinum sínum upp á ýmis
tilboðskjör. Hinsvegar eru líka
margar stofur sem bjóða enga af-
slætti en segjast halda verði í lág-
marki. Eitt er víst, það er mikil
samkeppni milli hárgreiðslustofa
núna.
Við hringdum á nokkrar stofur
og athuguðum hvort eigendur byðu
viðskiptavinum sínum afslætti eða
önnur tilboð. Um helmingur þeirra
hárgreiðslustofa sem haft var sam-
band við var með einhverskonar
tilboð í gangi.
Hjá hárgreiðslustofunni Yr eru
alltaf einhver tilboð, tvo mánuði í
senn og misjafnt hvernig tilboð er
um að ræða. Þá fá viðskiptavinir
hárgreiðslustofunnar einnig svo-
kallað klippikort. Klippt er af kort-
inu í hvert skipti sem komið er á
stofuna og í sjötta skipti fær við-
komandi einhveija gjöf og í tólfta
skipti ókeypis klippingu.
Hjá hárgreiðslustofunni Valhöll
er viðskiptavinum boðið upp á svo-
kallað fjölskyldukort. í hvert skipti
sem fjölskyldumeðlimur kemur er
stimplað á kortið og í sjötta skipti
er heimsóknin á hárgreiðslustof-
una ókeypis. Korthafar njóta ann-
arra fríðinda s.s. afsláttar af vörum
og svo framvegis og fríðindin verða
meiri eftir því sem heimsóknirnar
verða fleiri.
Hjá Hár-Stúdíói er mánaðartil-
boð í gangi núna, 20% afsláttur
af permanenti, lit og strípum og
einnig er viðskiptavinum boðið
klippikort. Þá er tíunda skiptið á
stofuna ókeypis.
Svokallaður permanent og lita-
pakki er einnig þjá þeim núna, 25%
afsláttur er veittur af klippingu,
djúpnæringu, blæstri og perman-
enti eða litun.
Þetta er aðeins sýnishorn af því
sem er hjá hárgreiðslustofum
þessa dagana en svo eru lika marg-
ar stofur sem bjóða ekki upp á
nein tilboð. Eigendur nokkurra
stofa sem ekki voru með tilboð
héldu því fram að ekki væri allt
sem sýndist. Oft væri þjónustan á
hærra verði en annarsstaðar og
því væru tilboðin hálfgert plat þeg-
ar upp væri staðið.
Yfirleitt leggja eigendur nú
mikið uppúr því að halda sínum
föstu viðskiptavinum, hliðra til fyr-
ir þeim ef þarf og taka ekki alltaf
fyrir alla þjónustu sem þeir fá.
Hallveig Sigurðardóttir á hár-
greiðslustofunni Cortex segist ekki
beint veita föstum viðskiptavinum
afslátt en taka kannski ekki fyrir
hárþvott eða sleppa að rukka fyrir
blástur ef því sé að skipta.
Þriggja Retta
Kvöldverður
Hvítlauksbœtt öóuskelssúpa
með safranþráóum
Kryddleginjiskiþrenna
(lúóa, silungur og langhali)
í engifer, meó kiwisósu
Döóluterta
meó bláberjaís
Verðkr. 1.960,-
Skólabrú
Sími 624455