Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 51

Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkelll NEMENDAHÓPURINN úr Hlíðaskóla sýnir myndir á Mokka. Hugarheimur barna á Mokka NEMENDUR í 3. og 4. bekk í á Mokka þar sem börnin fengu sér Hlíðarskóla sýna myndir sínar á heitt súkkulaði og byijuðu að kaffihúsinu Mokka við Skóla- teikna. Þemað var fyrirfram ákveð- vörðustíg um þessar mundir. ið hugarheimur barna og mér Björgvin Björgvinsson er mynd- fannst þau ná góðri kaffihúsa- menntakennari í Hlíðaskóla og stemmningu, þótt það hafí ekki hafði umsjón með sérstöku myn- verið megintilgangur verkefnisins.“ menntaverkefni þar. Umsjónar- Björgin segir að börnin hafi maður listasýninga á Mokka ósk- | verið mjög áhugasöm allan tímann aði eftir samstarfi við skólann og | sem verið var að vinna að sýning- voru 12 börn valin til að gera unni á Mokka. „Mér finnst þetta myndir fyrir sýninguna. „Einnig i hafa tekist mjög vel og sé fyrir vorum við í samstarfi við Iþrótta- mér að þetta gæti verið upphafið og tómstundaráð Reykjavíkur,“ að því að bijóta upp hefðbundna segir Björgvin. „Þetta var auka- mynmenntakennslu. “ Sýningunni verkefni sem við unnum á laugar- á Mokka lýkur næstkomandi dögum og við byijuðum á að fara þriðjudag. ■ VINNINGAR í happdrætti viðskiptavina Vordaga Húsa- smiðjunnar. Dregið er út nótu- númerum viðskiptavina Húsa- smiðjunnar á hveijum degi og er dagsetning miðuð við þann dag sem verslað er: 13. maí nr. 4620049: Ferð í Landmannalaug- ar með Austurleið, 13. maí nr. 5671666: Rowenta-brauðrist, 14. maí nr. 7580463: Hjólbörur 85 1, 15. maí nr. 4620885: Kantskeri + stungugaffall, 16. maí nr. 4621635: Pakki af«diskettum + geymsla frá Boðeind, 16. maí nr. 2572723: Rowenta-kaffivél, 17. maí nr. 4622012: Ferð um Kalda- dal og Borgarnes með Sæmundi Sigmundss., 17. maí nr. 4621971: Electrolux-handryksuga, 18. maí nr. 7581915: Kælibox 52 1, 19. maí nr. 2466321: Vidal Sasson hárrúllusett, 19. maí nr. 4623604: Jurrasic park ljós, 20. maí nr. 7984177: Maxi-Fun mekkanó frá Barnasmiðjunni, 20. maí nr. 5282895: Gardena-hekkklippur, 21. maí nr. 4625203: Ferð með Norðurleið, farið um Nesjavelli, Geysi, Gullfoss og Þjórsárdal og 21 maí nr. 5672777: Gardena- slátturorf af fullkomnustu gerð, rafknúið turbo 450. (Birt án ábyrgðar) ■ DR. C. OSIKA yfirlæknir og Hilke Osika músíkþerapisti halda námskeið og fyrirlestur í Nor- ræna húsinu laugardaginn 28. maí. Námskeiðið er frá kl. 10-15 með hádegishléi. Fyrirlesturinn er frá kl. 15.30-17. I fréttatilkynn- ingu frá versluninni Yggdrasil seg- ir að á námskeiðinu verði sagt frá og sýnt hvernig unnið er með tón- list á Vidarkliniken sem er fyrsta sjúkrahúsið á Norðurlöndum þar sem notuð eru jurtalyf og einnig er unnið með listsköpun til þess að virkja einstaklinginn til að ná betri heilsu. Málþing dómara og lögmanna DÓMARAFÉLAG íslands og Lög- mannafélag íslands halda föstudag- inn 27. maí málþing á Hótel Val- höll á Þingvöllum fyrir félagsmenn sína. Fjallað verður um tvö efni, annars vegar um nýju stjórnsýslu- lögin og hins vegar um nýlegar breytingar á lögum um Hæstarétt íslands, á lögum ummeðferð einka- mála og á lögum um meðferð opin- berra mála. Framsögumenn á fyrri hluta mál- þingsins verða Eiríkur Tómasson, hrl., sem íjallar um aðdraganda að setningu stjómsýsiulaganna og gild- issvið þeirra, Páll Hreinsson, aðstoð- armaður umboðsmanns Alþingis, sem fjallar um rökstuðning að stjómvaldsákvörðun, endurupptöku stjómvaldsákvarðana og stjórn- sýslukærur, og Þórhallur Vilhjálms- son, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis, sem fjallar um „málskot“ til umboðsmanns Alþingis. A seinni hluta málþingsins fjallar Hrafn Bragason, forseti Hæstarétt- ar Islands, almennt um breytingar á Hæstaréttarlögunum o.fl. og hvaða þýðingu þær hafa fyrir störf réttarins. Þá mun Magnús Thorodd- sen, hrl., fjalla um breytingar á málsmeðferðarreglum fyrir Hæsta- rétti íslands. Fundarstjóri verður Ásgeir Thor- oddsen, hri. ------».■» •■■»- Reyklaust og kristilegt kaffihús Lifandi tón- list í Loft- stofunni KAFFIHÚSIÐ Loftstofan hefur tekið til starfa við Ingólfstorg, í Veltusundi 1 á 2. hæð. Kaffihúsið er rekið af Veginum, kristilegu samfélagi. Loftstofan hefur þá sérstöðu að vera reyklaus veitingastaður. Boðið er upp á kaffi og meðlæti, auk sér- stakra hádegistilboða. Loftstofan opnar alla daga kl. 11 fyrir hádegi og er opin til kl. 18 mánudaga og þriðjudaga, til kl. 22 miðvikudaga og fimmtudaga og til kl. 23 föstu- daga og laugardaga. Á sunnudög- um er opið frá kl. 13 til 17. Af og til verða tónleikar í Loft- stofunni. í kvöld skemmtir þar ívar Sigurbergsson ásamt félögum og hefjast tónleikarnir kl. 21. FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 afmælistilboð a KitchenAid í tilefni 30 ára afmælis okkar og 75 ára afmælis KitchenAid bjóðum við takmarkað magn af nýjustu heimilishrærivélinni K90 á kr. 31.400 (rétt verð kr. 36.900). Staðgreitt kr. 29.830. K90 vélin er framtíðarvél með enn sterkari mótor og hápóleraðri stálskál með handfangi. Fjöldi aukahluta er fáanlegur, m.a. kommylla og kransakökustútur. Islensk handbók fylgir. KitchenAid Lágvær - níðsterk - endist kynslóðir Umboðsmenn: REYKJAVÍKURSVÆÐI: Rafvörur hf., Ármúla 5. H.G. Guðjónsson; Suðurveri. Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði. VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Hamar, Grundarfirði. Versl. E. Stefánss., Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfj. Vélsmiðja Tálknafjarðar. Versl. G. Sigurðss., Þingeyri. Rafsjá, Bolungarvík. Húsgagnaloftið, ísafirði. Kf. Steingrímsfj., Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. Kf. V. Húnvetn., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. MgMg Eínar MmM Farestveít & Co. hf. Borgartúni 28 g 622901 og 622900 Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. KEA, Akureyri, og útibú á Norðurlandi Kf. Þingeyinga, Húsavík. Versl. Sel, Skútustöðum. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Rafvirkinn, Eskifirði. Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf. Fram, Neskaupstað. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfell., Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Versl. Mosfell, Hellu. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Reynisstaður, Vestmeyjum. Kf. Árnesinga, Selfossi. SUÐURNES: Samkaup, Keflavík. PJ Blátt áfram X-D Guðjón Vilinbergsson vélstjóri Regína Gréta Pálsdóttir formaður ísl. Suzuki sambandsins Guðrún Þórarinsdóttir húsmóðir Gunnar Salvarsson skólastjóri Þorvaldur Alfonsson framkvæmdastjóri Iðnþróunarsjóðs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.