Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. MAÍ1994 63
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning vj Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma XJ Él
■J
Sunnan, 2 vindstig
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöörin tSSSS
vindstyik, heil fjöður * 4
er 2 vindstig. é
10° Hitastig
s Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir landinu er naerri kyrrstæð og held-
ur vaxandi 1.022 mb hæð.
Spá: Á morgun verður vestlæg eða breytileg
átt, víðast gola. Um landið sunnanvert verða
skúrir, einkum síðdegis, en viða léttskýjað
annars staðar. Hiti 7-14 stig yfir daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudagur, laugardagur og sunnudagur:
Fremur hæg vestanátt á landinu, skýjað og
jafnvel lítilsháttar súld á annesjum vestan- og
norðanlands, en bjartviðri í öðrum landshlut-
um. Norðan- og vestanlands verður hiti á bil-
inu 4-8 stig, en allt að 12 stigum sunnan- og
austanlands yfir daginn.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
H Hæð Ju Lægð Kuldaskil Hitaskil ' Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin við ísland er
vaxandi og hreyfist litið eitt til suðausturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Glasgow 11 hálfskýjað
Akureyri 11 skýjað
Reykjavík 8 skúrir
Bergen 10 léttskýjað
Helsinki 13 skúrir
Kaupmannah. 16 skýjað
Narssarssuaq 8 skýjað
Nuuk 6 skýjað
Ósló 16 skýjað
Stokkhólmur 17 skýjað
Þórshöfn 7 skýjað
Algarve 22 skýjað
Amsterdam 19 alskýjað
Barcelona 22 léttskýjað
Berlín 16 alskýjað
Chicago 14 skýjað
Feneyjar 23 þokumóða
Frankfurt 16 alskýjað
Hamborg 17 skyjað
London 12 súld
Los Angeles 15 alskýjað
Lúxemborg 13 skýjað
Madríd 21 hálfskýjað
Malaga 22 skýjað
Mallorca 24 léttskýjað
Montreal 13 rigning
New York 22 mlstur
Orlando 21 léttskýjað
París 18 skýjað
Madeira 19 skýjað
Róm 23 léttskýjað
Vín 19 rigning
Washington 21 þokumóða
Winnipeg 11 skýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.57 og síðdegis-
flóð kl. 19.22, fjara kl. 0.54 og 13.05. ÍSA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.51, siðdegisflóð
kl. 21.20, fjara kl. 3.05 og 15.11. SIGLUFJÖRÐ-
UR: Árdeglsflóð kl. 11.39, siðdegisflóö kl.
23.42, fjara kl. 5.10 og 17.25. DJÚPIVOGUR:
Árdegisflóö kl. 4.01, siðdegisflóö kl. 16.31,
fjara kl. 10.07 og 22.50.
(Sjómælingar íslands)
Morgunblaðið/Hrefna Björg Oskarsdóttir
Ungir veiðimenn
ÞEGAR skólanum lýkur og sólin brýst
fram úr skýjum kemur veiðimaðurinn
upp í bömunum í Sandgerði. Veiði-
stangir og færi eru tekin fram og arkað
niður á bryggju og mega þá smáufsar
og marhnútar vara sig.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 óhentugt, 8 svali, 9
sér, 10 verkfæri, 11
róta í, 13 nytjalönd, 15
karldýr, 18 hólf, 21
grænmeeti, 22 svæfils,
23 dráttardýrið, 24
spýtubakka.
LÓÐRÉTT:
2 handfang, 3 hafna, 4
flatur steinn, 5 megnar,
6 ökutækis, 7 skjótur,
12 hlaup, 14 knæpa, 15
hests, 16 bál, 17 hávaði,
18 dýr, 19 brotsjór, 20
heimili.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 kutar, 4 snáks, 7 labbi, S .ámóta, 9 fyi, 11
slár, 13 rita, 14 Ingvi, 15 traf, 17 skop, 20 ara, 22
úrgur, 23 urðar, 24 senna, 25 taðið.
Lóðrétt: 1 kalls, 2 tlbrá, 3 reif, 4 stál, 5 ágóði, 6
skapa, 10 ylgur, 12 rif, 13 ris, 15 trúss, 16 angan,
18 kóðið, 19 párið, 20 arga, 21 aumt.
í dag er fimmtudagur 26. maí,
146. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Það mun verða á efstu
dögum, segir Guð, að ég mun
úthella anda mínum yfir
alla menn.
Post. 2,17.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fór Akurey. í
gær komu Freyja, Við-
ey og Mælifell. Út fóru
Múlafoss og Nessand.
Hafnarfjarðarhöfn: I
fyrrakvöld fór Nessand
til Reykjavíkur. í gær
komu Albert Ólafsson,
Skotta, Lómur og fær-
eyskur lúðuveiðari af
veiðum og. togarinn
Herkúles. Rússinn Sen-
ita fór út.
Mannamót
Hraunbær 105. Félags-
vist kl. 14, kaffiveiting-
ar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. í
dag kl. 14 er spiluð fé-
lagsvist. Kaffiveitingar,
verðlaun og öllum opið.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágr. Brids-
keppni, tvímenningur í
dag kl. 13 í Risinu.
Vitatorg. Venjuleg
dagskrá. Félagsvist kl.
14. Öllum opin.
Kvenfélag Langholts-
sóknar fer í vorferð í
Bláa Lónið á morgun,
föstudag. Farið verður
frá Langholtskirkju kl.
18.
Kvenfélagið Hringur-
inn verður með í hátíð-
ardagskrá Ríkisspítal-
anna á Landspítalalóð-
inni við fæðingardeild-
ina kl. 16.30 í dag.
Orlof húsmæðra, Mos-
fellsbæ, verður haldið á
Laugarvatni 20.-26.
júní 1994. Upplýsingar
í síma 666602 eftir kl.
.17. Hjördís.
Púttklúbbur Ness
heldur sína fyrstu æf-
ingu á Miklatúnsvelli í
dag kl. 13.30.
Kirkjustarf
Áskirkja: Opið hús fyrir
alla aldurshópa I dag kl.
14-17.
Háteigskirkja: Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list. Kyrrð, íhugun, end-
umæring.
Langholtskirlga: Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur málsverður I
safnaðarheimili á eftir.
Breiðholtskirlga:
Mömmumorgunn á
föstudag kl. 10-12.
Lokasamvera.
Kársnessókn. Starf
með eldri borgurum I
dag kl. 14-16.30 I safn-
aðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja: Frímerkja-
klúbbur í dag kl. 17.
Víðistaðakirkja:
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Laxinn mættur...
LAXINN er kominn upp að ströndinni og meira að segja í litlum
mæli í nokkrar ár svo sem alvanalegt er í lok maí. Þeir fyrstu
hafa' veiðst í nokkrar sjávarlagnir í Hvalfirði og vestur á Mýrum.
Auk þess hafa menn séð þann silfraða í Laxá í Kjós og Norðurá.
Hann ætti auk þess að vera kominn í Elliðaiírnar, Þverá, Kjarrá
og Hvítá í Borgarfirði. Jafnvel í Laxá á Ásum. Hvernig sem á
því stendur er fyrsti laxinn sem skilar sér jafnan lax sem verið
hefur tvö ár í sjó. Hann er stór, yfirleitt 8-9 og upp í 16 pund.
GARDSLÁTTUVÉLAR
SEM SLÁ ALLT ÚT v
LAWN-BOY hentar alls staöar I
Stónir ganban - Litlin gan&an
Öflugin 4-5 HP mótonar - 48-52 cm sláttubneidd