Morgunblaðið - 26.05.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 26.05.1994, Qupperneq 48
48 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGÍ YSINGAR Sumarstarf Bifvélavirkjameistari eða bifreiðasmíða- meistari óskast til sumarafleysinga í Reykja- vík hjá þjónustufyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga sendi auglýsingadeild Mbl. svar fyrir 30. maí merkt: „Þjónustufyrirtæki - 13206“. Járniðnaðarmenn óskast strax. Aðeins vanir eða réttindamenn koma til greina. Upplýsingar í síma 92-67200, Kjartan eða Sigurður. Brunnarhf., Grindavík. Kennarar Lausar eru stöður kennara við Dalvíkurskóla. Kennslugreinar; myndmennt, smíði og al- menn kennsla. Við leitum að fólki, sem á gott með að starfa með öðrum og tilbúið að vinna að skólaþróun. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-61380 og 96-61162, og aðstoðarskólastjóra í síma 96-61381 og 96-61812. Innanhússhönnuður/ innanhússarkitekt með langa starfsreynslu óskar eftir starfi/verkefnum. Víðtæk reynsla í AutoCAD og tengdum forritum. Get lagt til vél- og hugbúnað ef þess er óskað. Er tilbúinn að taka að mér vinnu/verkefni erlendis. Hef góða tungumálakunnáttu og er vanur erlend- um samskiptum. Allarfyrirspurnirverðurfar- ið með sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „I - 11735“. FJÖLBRAUTASKÓLINN VÍÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 ' 108 REYKJAVIK SÍMI 84022 Efnafræðikennarar Efnafræðikennara vantar nú þegar í heila stöðu. Skólameistari gefur allar nánari upp- lýsingar í síma 814022. Verslunarstörf Óskum eftir áreiðanlegu og metnaðarfullu starfsfólki á aldrinum 20-35 ára, í herra- og dömudeild verslunarinnar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa reynslu af verslunarstörfum og byrja sem fyrst. Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn ásamt mynd fyrir 1. júní nk. merkt: „Atvinna“. Öllum umsóknum svarað skriflega. Amaró hf., Pósthólf398, 602 Akureyri. Rafsuðumenn óskast strax Við óskum eftir að ráða vana rafsuðumenn strax. Mikil vinna. Fiskimjöl og Lýsi hf., Ægisgötu 2, 240 Grindavík, s. 92-67991, 92-68699. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til sumar- afleysinga í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogarann Sigur- björgu frá Ólafsfirði. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 1980 kW. Að- eins maður með full réttindi kemur til greina. Upplýsingar gefa Sigurgeir og Svavar í síma 96-62337. Magnús Gamalíelsson hf. Sími 96-62337, fax 96-62537. RADA UGL YSINGAR Sundlaug íboði Ný sundlaug hefur verið tekin í notkun hjá Grindavíkurbæ og er því gamla sundlaugin ásamt öllum tækjabúnaði boðin til sölu á kjaraverði ef eftir er leitað fyrir 1. júní nk. Upplýsingar gefur bæjartæknifræðingur, Jón Sigurðsson, í síma 92-67111. Grindavíkurbær. Útboð Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar eftir tilboð- um í byggingu um 2600 m2 þaks yfir loðnu- þró á Eskifirði. Boðið skal í verkið skv. teikn- ingum í útboðsgögnum. Einnig er heimilt að bjóða aðra útfærslu. Tilboðsfrestur er til 7. júní nk. Útboðsgagna skal vitja til Forsjár hf., FRV, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Útboð Lagnir og þekja á Ingvarsbryggju Siglufirði Hafnarstjórn Siglufjarðar óskar eftir tilboðum í að leggja lagnir og steypa þekju á stálþils- bryggju. Helstu magntölur eru 730 m PEH ídráttarrör 0 32-110 mm, snjóbræðslukerfi 900 m2 , járnalögn ca 5.400 kg og steypa 252 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. septem- ber 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglu- fjarðarbæjar og á Vita- og hafnamálaskrif- stofunni, Vesturvör 2, Kópavogi frá 27. maí, gegn 5000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 9. júní 1994, kl. 11.00. Hafnarstjórn Siglufjarðar. jjrStarfsmiðstöð eldri borgara íValhöll Reykjavíkurferðir Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll er opin alla virka daga frá kl. 12.00 til 18.00. Boðið er í skoðunarferðir um borgina og síðdegis- kaffi. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er velkomið. Frambjóðendur og forystumenn Sjálfstæðisflokksins koma í heimsókn. Kynn- isferð um borgina verður í dag, fimmtudag- inn 26. maf. Lagt verður af stað frá Breið- hoitskjöri kl. 14.00. Síðan verður haldið að Hólagarði, Gerðubergi og Drafnarfelli (SVR- stöð). Loks verður komið við í Furugerði 1 um kl. 14.30. Þaðan verðurfarið í 1-1V2tíma skoðunarferð um borgina, sem endar með síðdegiskaffi í Valhöll. Fólki verður síðan ekið heim í sín hverfi um kl. 16.30. Það eru allir velkomnir, en við hvetjum sérstak- lega borgara 60 ára og eldri til að koma með. Hittumst hress og glöð! Áfram Reykjavík. auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. *Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Sumarvaka. Séra María Ágústsdóttir talar. Veitingar og happdrætti. Verið velkomin á Her. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 26. maí. Byrjum aö spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnirl UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Kynning á ferðum sumarsins í kvöld, fimmtu- daginn 26. maí Fararstjórar kynna ferðir sum- arsins og verða til viðtals um útbúnað og fleira sem tengist ferðunum. Hægt verður að skrá sig I feröir. Kynningin hefst kl. 20.00 í salnum að Hallveigarstíg 1 og eru allir velkomnir. Dagsferðir sunnudaginn 29. maf Kl. 10.30. Klóarvegur. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Árbók FÍ1994 er komin út: „Ystu Strandir norðan Djúps" Glæsileg og fróöleg bók sem allir ættu aö kynna sér og eign- ast. Árgjaldiö er aðeins 3.100 kr. og bókin er innifalin. Laugardaginn 28. maí Jaröfræðiskoöunarferð á Reykjanes f samvinnu viö Hið íslenska náttúrufræðifélag. Brottför kl. 10.00 frá Umferðar- miöstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Helgarferð til Vestmanna- eyja 27.-29. maf Brottför frá BSÍ kl. 18.30, siglt meö Herjólfi til Eyja, gist í svefn- pokaplássi. Gönguferöir og sigl- ing umhverfis eyjarnar. Sunnudaginn 29. maí - Göngudagur FÍ I boði eru tvær gönguferðir; styttri gangan er ætluð fjöl- skyldufólki þá verður gengið um lítt kunnar slóðir í norðanverðri Heiðmörk. Brottför kl. 13.00 - gengið í 1 'h klst. Lengri gangan hefst kl. 10.30 (um 4 klst.). Gengiö frá Rauöuhnúkum vest- an Bláfjalla, um Sandfell og sam- einast svo hóparnir við léttar veitingar, söng og gitarspil ( gróðursælum hvammi í Heiö- mörk. Ferðafélag Islands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.