Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ1994 55 ÍDAG tug Margrét Sigurðar- dóttir, útibússtjóri, Rétt- arbakka 21, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þór Ingi Erlingsson, offset- prentari. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiwanis- húsinu, Brautarholti 26 á morgun, föstudag, milli kl. 18 og 20. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á al- þjóðamóti K-41 skákklúbbs- ins í Kaupmannahöfn nú í maí. Ungi danski alþjóða- meistarinn Peter Heine- Nielsen (2.475) hafði hvítt og átti leik, en ungverski stórmeistarinn Gyula Sax (2.250) var með svart. að Ungveijinn hafði lent í byijunargildru: 18. Hxf7!! — gxh6 (Ef svartur tæki hrók- inn með 18. — Kxf7 gæti svarið orðið 19. Dxe+ — Ke8, 20. Rf5!? - gxh6, 21. Hfl - Hd2, 22. Rd6+ - Hxd6, 23. exd6 með sterkri sókn) 19. Hafl - Hf8, 20. Dxe6 — Kh8, 21. Rd5 og Sax gafst upp. Þessi þrautreyndi stór- meistari liefur átt við mót- læti að_ stríða að undan- förnu. í þessari skák við Danann kom honum kunn- áttuleysi í byijuninni í koll, en hún gekk þannig fyrir sig: 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - d6, 6. Be2 - a6 7. 0-0 - Be7, 8. f4 - Dc7, 9. Khl - 0-0, 10. a4 - b6, 11. e5 - dxe5, 12. fxe5 - Rfd7, 13. Bf3 - Bb7, 14. Bxb7 - Dxb7, 15. Bf4 - Hd8? (Það er ekki nóg að þessi leikur sé slak- ur, því hann tekur vald af f7, tékkneski stórmeistarinn Jansa hafði áður leikið rétta leiknum 15. — Rc6! gegn Peter Heini-Nielsen og jafn- að taflið) 16. Dg4 — Rf8, 17. Bh6 — Rg6 og nú höfum við stöðuna á stöðumynd- inni. Arnað heilla £* /\ára brúðkaupsafmæli. í dag, 26. maí, eiga l\jón- 13 vf 'n Anna Jónsdóttir og Gunnar Jónasson, for- stjóri Stálhúsgagna hf., til heimilis í Langagerði 9, Reykjavík, 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau hjónin verða að heiman í dag. HJÓNA- BAND. Gefin voru saman þann 12. febr- úar sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Guðbjörg Erla Helga- dóttir og Tómas Guðm- arsson. Heimili þeirra er í Rauðhömrum 14, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ég get lesið huga manns- ins míns eins og opna bók... en mér finnst skemmtilegra að lesa al- mennilega spennusögu. Ást er Að segja henni það aftur... og aftur... og aftur. • 199« Los Angeies Times Syodicale Bama- og (jölskylduljósmyndir HÖGNIHREKKVÍSI LEIÐRÉTT Nafnabrengl ÞAU leiðu mistök urðu í grein um kosningarnar í Bessastaðahreppi að nafn Guðmundar G. Gunnars- sonar, efsta manns D-list- ans í hreppnum misritaðist og hann kallaður Gunnar. Rangt föðurnafn í MINNINGARGREIN um Benediktu Valgerði Hall- freðsdóttur 22. maí sl. var farið rangt með föðurnafn eftirlifandi manns hennar, Magnúsar Sigurðssonar. Vegleysa BLAÐAMANNI skjöplaðist heldur betur við ritun myndatexta á baksíðunni í gær um framkvæmdir á Þingvöllum. Þar stóð að myndin væri af vegi sem búið væri að leggja svo vinnuvélar gætu athafnað sig. Eins og lesendur sáu greinilega var engan veg að sjá á myndinni, heldur var unnið að því að hlaða grjóti við vatnið. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á framangreind- um mistökum. Rangt nafn í UMFJÖLLUN um opnun kaffihúss og bars í Ingólfs- stræti 3, Ara í Ögri, var rangt farið nafn eiginnafn annars eigandans, Fjólu Guðmundsdóttur. Rangt nafn VIÐAR Garðarsson kvik- myndagerðarmaður, sem skrifaði greinina Stemmn- ing eða herfræði? í blaðið í gær, var ranglega nefndur Valdimar. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake TVÍBURAR eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír góðum gáfum og hagsýni og þér ætti að ganga vei í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apjil) Láttu ekki smávegis ágrein- ing á þig fá. Þér berast góðar fréttir er varða fjölskylduna og þér miðar vel áfram f vinn- unni. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn hentar vel til ferða- laga. Ástvinum gengur illa að taka ákvörðun um fjárfest- ingu en sambandið styrkist. Tviburar (21. maí- 20.júní) 9» Aðlaðandi framkoma veitir þér velgengni í viðskiptum. Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi ástvina í dag. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HSS Sýndu aðgát í vinnunni í dag. Þú skemmtir þér vel með vin- uin í kvöld. Stutt en ánægju- legt ferðalag er framundan. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Tíma þínum er betur varið með ástvini eða fjölskyldu en í leit að afþreyingu á skemmtistöðum. Kvöldið verður rólegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Háttvísi er gott veganesti í viðskiptum. Þér berst boð í spennandi samkvæmi og þú skemmtir þér vel í kvöld. ERTU AÐ FARA AÐ GIFTA ÞIG? Skreytum kirkjur og bíla. Ger- um brúðarvendi. Leigjum út brúðkaups- og veisluskreyting- ar. Komum á staðinn og skreyt- um þér að kostnaðarlausu. Ódýr og góð þjónusta. Hverfisgötu 63, sími 626006. Geymið auglýsinguna. Atvinnuleysislryggingasioður tekur til starfa í nýju húsnæði að Suðurlandsbraut 24, mánudaginn 30. maí. Af þeim sökum verður skrifstofa sjóðsins á Laugavegi 114 lokuð föstudaginn 27. maí. Vinnumálaskritstofatélwinálarátiiiieytim Atvinnuleysistryggingasjóður - Ábyrgðasjóður launa Suðurlandsbraut 24,150 Reykjavík, sími 882500, fax 882520. KAUPMANNASAMTOK ÍSLANDS Hádegisverðarfundur verður haldinn í dag, fimmtudaginn, 26. maí nk. kl. 12.00 á Hótel Holiday Dagskrárefni: Fé án hirðis Fundarstjóri verður Bjarni Finnsson, formaður K.í. Framsögumaður verður Pétur H. Blöndal, stærðfræðingur. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti, allir velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ísíma 91 -687811. Bjarni Pétur Vog (23. sept. - 22. október) Ekki gera of mikið úr smá- vegis ágreiningi. Þér gefst tækifæri til að bæta afkom- una. Njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert að undirbúa ferðalag sem lofar góðu. Þú finnur góða lausn á deilumáli og færð góð ráð varðandi fjár- málin. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þetta verður dagur mikilla afkasta i vinnunni og þér miðar vel að settu marki. Þú átt góðar stundir með ástvini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að koma í veg fyrir smá misskilning í vinnunni í dag. Samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vekur athygli ráðamanna og hlýtur viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Það verður notalegt að eyða kvöldinu heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ekki eyða tíma í að leita að einhveiju sem þú hefur týnt. Það skilar sér og þú ættir frekar að heimsækja vinafólk. Stjörnuspdna A að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki a traustum grunni visindalegra stad- reynda. Ódýrar skyrtur í sumarvinnuna og annar nauðsynlegur klæðnaður. <• Eigum mikið úrval af hentugum vinnufatnaði fyrir unglinga. Meðal annars ódýrir regngallar á kr. 1990- Gallaskyrta á mynd kostar kr. 1.835- Köflótt skyrta á mynd kostar kr. 790- (einnig aðrar geröir) Verstun athafnamannsins frá 1916 ■ ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.