Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 55

Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ1994 55 ÍDAG tug Margrét Sigurðar- dóttir, útibússtjóri, Rétt- arbakka 21, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þór Ingi Erlingsson, offset- prentari. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiwanis- húsinu, Brautarholti 26 á morgun, föstudag, milli kl. 18 og 20. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á al- þjóðamóti K-41 skákklúbbs- ins í Kaupmannahöfn nú í maí. Ungi danski alþjóða- meistarinn Peter Heine- Nielsen (2.475) hafði hvítt og átti leik, en ungverski stórmeistarinn Gyula Sax (2.250) var með svart. að Ungveijinn hafði lent í byijunargildru: 18. Hxf7!! — gxh6 (Ef svartur tæki hrók- inn með 18. — Kxf7 gæti svarið orðið 19. Dxe+ — Ke8, 20. Rf5!? - gxh6, 21. Hfl - Hd2, 22. Rd6+ - Hxd6, 23. exd6 með sterkri sókn) 19. Hafl - Hf8, 20. Dxe6 — Kh8, 21. Rd5 og Sax gafst upp. Þessi þrautreyndi stór- meistari liefur átt við mót- læti að_ stríða að undan- förnu. í þessari skák við Danann kom honum kunn- áttuleysi í byijuninni í koll, en hún gekk þannig fyrir sig: 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - d6, 6. Be2 - a6 7. 0-0 - Be7, 8. f4 - Dc7, 9. Khl - 0-0, 10. a4 - b6, 11. e5 - dxe5, 12. fxe5 - Rfd7, 13. Bf3 - Bb7, 14. Bxb7 - Dxb7, 15. Bf4 - Hd8? (Það er ekki nóg að þessi leikur sé slak- ur, því hann tekur vald af f7, tékkneski stórmeistarinn Jansa hafði áður leikið rétta leiknum 15. — Rc6! gegn Peter Heini-Nielsen og jafn- að taflið) 16. Dg4 — Rf8, 17. Bh6 — Rg6 og nú höfum við stöðuna á stöðumynd- inni. Arnað heilla £* /\ára brúðkaupsafmæli. í dag, 26. maí, eiga l\jón- 13 vf 'n Anna Jónsdóttir og Gunnar Jónasson, for- stjóri Stálhúsgagna hf., til heimilis í Langagerði 9, Reykjavík, 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau hjónin verða að heiman í dag. HJÓNA- BAND. Gefin voru saman þann 12. febr- úar sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Guðbjörg Erla Helga- dóttir og Tómas Guðm- arsson. Heimili þeirra er í Rauðhömrum 14, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ég get lesið huga manns- ins míns eins og opna bók... en mér finnst skemmtilegra að lesa al- mennilega spennusögu. Ást er Að segja henni það aftur... og aftur... og aftur. • 199« Los Angeies Times Syodicale Bama- og (jölskylduljósmyndir HÖGNIHREKKVÍSI LEIÐRÉTT Nafnabrengl ÞAU leiðu mistök urðu í grein um kosningarnar í Bessastaðahreppi að nafn Guðmundar G. Gunnars- sonar, efsta manns D-list- ans í hreppnum misritaðist og hann kallaður Gunnar. Rangt föðurnafn í MINNINGARGREIN um Benediktu Valgerði Hall- freðsdóttur 22. maí sl. var farið rangt með föðurnafn eftirlifandi manns hennar, Magnúsar Sigurðssonar. Vegleysa BLAÐAMANNI skjöplaðist heldur betur við ritun myndatexta á baksíðunni í gær um framkvæmdir á Þingvöllum. Þar stóð að myndin væri af vegi sem búið væri að leggja svo vinnuvélar gætu athafnað sig. Eins og lesendur sáu greinilega var engan veg að sjá á myndinni, heldur var unnið að því að hlaða grjóti við vatnið. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á framangreind- um mistökum. Rangt nafn í UMFJÖLLUN um opnun kaffihúss og bars í Ingólfs- stræti 3, Ara í Ögri, var rangt farið nafn eiginnafn annars eigandans, Fjólu Guðmundsdóttur. Rangt nafn VIÐAR Garðarsson kvik- myndagerðarmaður, sem skrifaði greinina Stemmn- ing eða herfræði? í blaðið í gær, var ranglega nefndur Valdimar. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake TVÍBURAR eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír góðum gáfum og hagsýni og þér ætti að ganga vei í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apjil) Láttu ekki smávegis ágrein- ing á þig fá. Þér berast góðar fréttir er varða fjölskylduna og þér miðar vel áfram f vinn- unni. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn hentar vel til ferða- laga. Ástvinum gengur illa að taka ákvörðun um fjárfest- ingu en sambandið styrkist. Tviburar (21. maí- 20.júní) 9» Aðlaðandi framkoma veitir þér velgengni í viðskiptum. Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi ástvina í dag. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HSS Sýndu aðgát í vinnunni í dag. Þú skemmtir þér vel með vin- uin í kvöld. Stutt en ánægju- legt ferðalag er framundan. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Tíma þínum er betur varið með ástvini eða fjölskyldu en í leit að afþreyingu á skemmtistöðum. Kvöldið verður rólegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Háttvísi er gott veganesti í viðskiptum. Þér berst boð í spennandi samkvæmi og þú skemmtir þér vel í kvöld. ERTU AÐ FARA AÐ GIFTA ÞIG? Skreytum kirkjur og bíla. Ger- um brúðarvendi. Leigjum út brúðkaups- og veisluskreyting- ar. Komum á staðinn og skreyt- um þér að kostnaðarlausu. Ódýr og góð þjónusta. Hverfisgötu 63, sími 626006. Geymið auglýsinguna. Atvinnuleysislryggingasioður tekur til starfa í nýju húsnæði að Suðurlandsbraut 24, mánudaginn 30. maí. Af þeim sökum verður skrifstofa sjóðsins á Laugavegi 114 lokuð föstudaginn 27. maí. Vinnumálaskritstofatélwinálarátiiiieytim Atvinnuleysistryggingasjóður - Ábyrgðasjóður launa Suðurlandsbraut 24,150 Reykjavík, sími 882500, fax 882520. KAUPMANNASAMTOK ÍSLANDS Hádegisverðarfundur verður haldinn í dag, fimmtudaginn, 26. maí nk. kl. 12.00 á Hótel Holiday Dagskrárefni: Fé án hirðis Fundarstjóri verður Bjarni Finnsson, formaður K.í. Framsögumaður verður Pétur H. Blöndal, stærðfræðingur. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti, allir velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ísíma 91 -687811. Bjarni Pétur Vog (23. sept. - 22. október) Ekki gera of mikið úr smá- vegis ágreiningi. Þér gefst tækifæri til að bæta afkom- una. Njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert að undirbúa ferðalag sem lofar góðu. Þú finnur góða lausn á deilumáli og færð góð ráð varðandi fjár- málin. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þetta verður dagur mikilla afkasta i vinnunni og þér miðar vel að settu marki. Þú átt góðar stundir með ástvini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að koma í veg fyrir smá misskilning í vinnunni í dag. Samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vekur athygli ráðamanna og hlýtur viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Það verður notalegt að eyða kvöldinu heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ekki eyða tíma í að leita að einhveiju sem þú hefur týnt. Það skilar sér og þú ættir frekar að heimsækja vinafólk. Stjörnuspdna A að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki a traustum grunni visindalegra stad- reynda. Ódýrar skyrtur í sumarvinnuna og annar nauðsynlegur klæðnaður. <• Eigum mikið úrval af hentugum vinnufatnaði fyrir unglinga. Meðal annars ódýrir regngallar á kr. 1990- Gallaskyrta á mynd kostar kr. 1.835- Köflótt skyrta á mynd kostar kr. 790- (einnig aðrar geröir) Verstun athafnamannsins frá 1916 ■ ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.