Morgunblaðið - 02.06.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 29
Jenný Baldursdóttir fyrir
framan nýja þjónustumiðstöð
Samtaka um kvennaathvarf á
Vesturgötu 5.
leitaði skilnaðar sagði að þau hjón-
in hefðu ævinlega verið ,fullkom-
lega sammála um að gera alltaf
það sem hann vildi gera“.
Konan miðar allar sínar hugsan-
ir við ofbeldið og manninn. Raun-
veruleiki ofbeldisins er eini raun-
veruleikinn. Konan kýs að lokum
að eiga engan kost; hún getur
ekki valið. Konur hafa miklar
ranghugmyndir um eigin þátt í
ofbeldinu og trúa því oft að ofbeld-
ið sé þeirra sök. Hafi konan engar
aðrar viðmiðanir en mannsins til
þess að túlka það sem hún upplif-
ir þá heldur hún áfram að vera
fórnarlamb þess djöfulskapar að
maðurinn, sem segist elska hana,
beitir hana ofbeldi.
Konan verður ofsahrædd þegar
hún sér og skilur að misþyrming-
arnar hafa sett spor sín á líkama
hennar, hugsun og upplifanir. Þá
þarfnast hún einhvers að deila
þessu hræðilega ferli með. Fyrsta
erfíða skrefið getur verið að fara
í Kvennaathvarf. Þar kemst konan
að raun um að ofbeldið er ákveðið
kúgunartæki sem notað er á hana
og hún hefur ekki haft forsendur
til að skynja það.
Konurnar inni í Kvennaathvarfi
undrast mjög hve keimlík sam-
böndin og ofbeldið eru. Aðfarirnar
og orðin eru nánast þau sömu og
það fær konurnar endanlega til
þess að skilja að ofbeldið. hefst
ekki og endar á þeim.
„Sannleikurinn leitar fram og
vonandi verður einhvern tímann
horfst í augu við að þetta eru
ekki tilviljanakenndir pústrar á
jafnréttisgrundvelli,“ segir Jenný
Baldursdóttir. ,Það að hafa búið
við ofbeldi í hjónabandi getur því
miður af sér ákveðin einkenni og
þau eru oft varanleg. Þessi ein-
kenni eiga eftir að verða viðvar-
andi ef haldið verður áfram að líta
fram hjá þeim nema bara í
Kvennaathvarfinu."
Vegurinn til uppreisnar fyrir
konu sem hefur mátt þola mis-
þyrmingar er langur en hún getur
farið hann hratt ef vinkonur, vin-
ir, nágrannar, foreldrar, ættingjar
starfsfélagar - eru reiðubúnir að
taka siðferðilega ábyrgð og flýta
fyrir. Til þess verðum við líka að
þora að horfast í augu við raun-
veruleikann.
Höfundur er blaöamadur.
GÆÐAPLÖTUR FRÁ SWISS
pavarac
LOFTA
PLÖTUR
OG LÍM
Nýkomin sending
EINKAUMBOÐ
co Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
HP DeskJet 310 bleksprautuprentarinn
Álitlegur kostur
.HIII'líIfllH|i|,ii i> 'lisiiilÍL
meðal Hewlett-Packard
bleksprautuprentaral
Kr. 33.500,*
ctoAnmitt m/ncl/
staðgreitt m/vsk.
Hewlett-Packard DeskJet 310 bleksprautuprentarinn er án efa
einn sá allra sniðugasti á markaðinum í dag. Hann er fyrirferðalítill,
vandaður og skilar góðum afköstum. Hann er hljóðlátur, hefur
möguleika á litaprentun og arkamötun, er auðveldur í notkun og
hentar í raun nánast hvar sem er. Verðið er einnig álitlegt
HP DeskJet 310 bleksprautuprentari og fylgihlutir: Stgr.verð m/vsk.
• HP DeskJet 310, sv/hv, án arkamatara* kr. 33.500,-
• HP DeskJet 310, sv/hv, með arkamatara kr. 39.900,-
• HP DeskJet 310 litaprentari með arkamatara kr. 46.900,-
HP DeskJet 310 bleksprautuprentarinn fæst til afgreiðslu strax!
Kynntu þér heila fjölskyldu af Hewlett-Packard prenturum í Tæknivali
og þú finnur örugglega álitlegan kost fyrir þig.
TÆKNILEG ATRIÐI:
1 Fyrirferðalítill, þyngd aðeins 2 kg.
i Prentar í svart/hvítu og í lit
á A4 pappír og glærur.
> Ársábyrgð frá framleiðanda.
i Hljóðlát bleksprautuprentun.
i Arkamatari.
i Aukabúnaður fæst fyrir þá
sem vilja ferðast með prentarann,
s.s. rafhlöður með hleðslutæki
og þægileg handtaska.
<55
Viðskiptavinir athugið:
Frá og með 28. maí er verslunin lokuð á laugardögum.
Verið velkomin alla virka daga - í allt sumarl
100-
ö L U N
Tæknival
Skeifunni 17 - Sími 681665 - Fax 680664