Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 29 Jenný Baldursdóttir fyrir framan nýja þjónustumiðstöð Samtaka um kvennaathvarf á Vesturgötu 5. leitaði skilnaðar sagði að þau hjón- in hefðu ævinlega verið ,fullkom- lega sammála um að gera alltaf það sem hann vildi gera“. Konan miðar allar sínar hugsan- ir við ofbeldið og manninn. Raun- veruleiki ofbeldisins er eini raun- veruleikinn. Konan kýs að lokum að eiga engan kost; hún getur ekki valið. Konur hafa miklar ranghugmyndir um eigin þátt í ofbeldinu og trúa því oft að ofbeld- ið sé þeirra sök. Hafi konan engar aðrar viðmiðanir en mannsins til þess að túlka það sem hún upplif- ir þá heldur hún áfram að vera fórnarlamb þess djöfulskapar að maðurinn, sem segist elska hana, beitir hana ofbeldi. Konan verður ofsahrædd þegar hún sér og skilur að misþyrming- arnar hafa sett spor sín á líkama hennar, hugsun og upplifanir. Þá þarfnast hún einhvers að deila þessu hræðilega ferli með. Fyrsta erfíða skrefið getur verið að fara í Kvennaathvarf. Þar kemst konan að raun um að ofbeldið er ákveðið kúgunartæki sem notað er á hana og hún hefur ekki haft forsendur til að skynja það. Konurnar inni í Kvennaathvarfi undrast mjög hve keimlík sam- böndin og ofbeldið eru. Aðfarirnar og orðin eru nánast þau sömu og það fær konurnar endanlega til þess að skilja að ofbeldið. hefst ekki og endar á þeim. „Sannleikurinn leitar fram og vonandi verður einhvern tímann horfst í augu við að þetta eru ekki tilviljanakenndir pústrar á jafnréttisgrundvelli,“ segir Jenný Baldursdóttir. ,Það að hafa búið við ofbeldi í hjónabandi getur því miður af sér ákveðin einkenni og þau eru oft varanleg. Þessi ein- kenni eiga eftir að verða viðvar- andi ef haldið verður áfram að líta fram hjá þeim nema bara í Kvennaathvarfinu." Vegurinn til uppreisnar fyrir konu sem hefur mátt þola mis- þyrmingar er langur en hún getur farið hann hratt ef vinkonur, vin- ir, nágrannar, foreldrar, ættingjar starfsfélagar - eru reiðubúnir að taka siðferðilega ábyrgð og flýta fyrir. Til þess verðum við líka að þora að horfast í augu við raun- veruleikann. Höfundur er blaöamadur. GÆÐAPLÖTUR FRÁ SWISS pavarac LOFTA PLÖTUR OG LÍM Nýkomin sending EINKAUMBOÐ co Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 HP DeskJet 310 bleksprautuprentarinn Álitlegur kostur .HIII'líIfllH|i|,ii i> 'lisiiilÍL meðal Hewlett-Packard bleksprautuprentaral Kr. 33.500,* ctoAnmitt m/ncl/ staðgreitt m/vsk. Hewlett-Packard DeskJet 310 bleksprautuprentarinn er án efa einn sá allra sniðugasti á markaðinum í dag. Hann er fyrirferðalítill, vandaður og skilar góðum afköstum. Hann er hljóðlátur, hefur möguleika á litaprentun og arkamötun, er auðveldur í notkun og hentar í raun nánast hvar sem er. Verðið er einnig álitlegt HP DeskJet 310 bleksprautuprentari og fylgihlutir: Stgr.verð m/vsk. • HP DeskJet 310, sv/hv, án arkamatara* kr. 33.500,- • HP DeskJet 310, sv/hv, með arkamatara kr. 39.900,- • HP DeskJet 310 litaprentari með arkamatara kr. 46.900,- HP DeskJet 310 bleksprautuprentarinn fæst til afgreiðslu strax! Kynntu þér heila fjölskyldu af Hewlett-Packard prenturum í Tæknivali og þú finnur örugglega álitlegan kost fyrir þig. TÆKNILEG ATRIÐI: 1 Fyrirferðalítill, þyngd aðeins 2 kg. i Prentar í svart/hvítu og í lit á A4 pappír og glærur. > Ársábyrgð frá framleiðanda. i Hljóðlát bleksprautuprentun. i Arkamatari. i Aukabúnaður fæst fyrir þá sem vilja ferðast með prentarann, s.s. rafhlöður með hleðslutæki og þægileg handtaska. <55 Viðskiptavinir athugið: Frá og með 28. maí er verslunin lokuð á laugardögum. Verið velkomin alla virka daga - í allt sumarl 100- ö L U N Tæknival Skeifunni 17 - Sími 681665 - Fax 680664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.