Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1994 45 FRÉTTIR MND-félag- ið stofnar styrktar- hópa MND-FÉLA.G íslands gengst á laugardaginn, 4. júní, fyrir stofnun styrktarhópa fyrir sjúklinga og að- standendur. Haldnir verða tveir fundir í MS-hús- inu, Álandi 13, Reykjavík. Klukkan 11 verður fundur fyrir sjúklinga og klukkan 14 fundur fyrir aðstand- endur. Á þessa fundi kemur læknir til skrafs og ráðagerða og félagar í IJákvæða hópnum" segja frá því, hvernig þeir haga starfi sínu með aðstandendum og sjúklingum. MND-félag Íslands var stofnað í febrúar í fyrra. Félagar eru nú rösk- lega 70 talsins og formaður félags- ins er Rafn Jónsson. LEIÐSÖGUSKÓLI íslands útskrifaði nýlega tuttugu og sjö leiðsögumenn eftir eins árs nám. 27 nýir leið- sögumenn LEIÐSÖGUSKÓLI íslands út- skrifaði 27 nýja leiðsögumenn 19. maí sl. Leiðsögunámið, sem er á háskólastigi, stendur yfir frá september fram í maí. Eftir að prófum lýkur í maí fara nem- endur í hringferð um landið og skoða þá staði sem þeir hafa lært um yfir veturinn. Munnleg próf í skólanum eru tekin á er- lendum tungumáium og sá hóp- ur sem nú útskrifast getur boð- ið fram 10 erlend tungumál. Þar sem útlit er fyrir að fleiri erlendir ferðamenn komi til landsins á þessu sumri en nokkru sinni fyrr má búast við að nýju leiðsögumennirnir muni hafa nóg að gera í sumar. Um- sjón með leiðsögunáminu hefur Birna G. Bjarnleifsdóttir. LANDSLIÐSMENNIRNIR í handflökun. Fremri röð: Kristmund- ur Skarphéðinsson, Reykjavík, og Ámundi Tómasson, Reykja- vík. Aftari röð: Þorvaldur Rúnarsson, Hafnarfirði, Þórður Tómasson, Reykjavík, og Gissur Pétursson, Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar, sem er fararstjóri. Landslið í flökun á HM LANDSLIÐIÐ í handflökun hélt í gær til keppni á heimsmeistara- mótinu í handflökun sem fer fram um næstu helgi í Belling- ham í Washington-fylki í Banda- rikjunum. Keppendurnir voru * valdir á íslandsmeistaramótinu í ( handflökun sem fór fram 23. I apríl sl. í Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði en þar voru 25 þátt- takendur. Heimsmeistaramótið er liðakeppni fjögurra manna liða og sigrar það lið sem nær hæstum stigum samanlagt. Flak- aður verður karfi og dæmt eftir hraða, nýtingu oggæðum á sama hátt og gert var á Islandsmótinu. Fimmtán lið keppa á heimsmeist- aramótinu, flest frá Bandaríkj- unum og Kanada. < I < < < < < < 1 SPOEX Samtök psoriasis og exemsjukHnga Psoriasis sjúklingar Ákveðnar eru tvær ferðir fyrir psoriasis sjúklinga 14. september og 5. október nk. til eyjarinnar LANZAROTE á heilsugæslustöðina APARTA NETOS, LANZAROTE. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendið vottorðin, merkt nafni, heimilisfangi og síma, til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114,3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 5. júlí 1994 TRYGGINGASTOFNUN Kto RÍKISINS Námskeið hjá HÍ um umhverfisáhrif bygginga ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla íslands stendur 9. júní fyrir námskeiði um áhrif byggingarefna °g byggingarhluta á umhverfí, holl- ustu og líðan fólks. Fyrirlesarar eru verkfræðingar og arkitektar sem komu hingað frá Bandaríkjunum, Kanada og Svíþjóð. Ætla má að efni námskeiðsins höfði til hönnuða og einnig til þeirra aðila hjá ríkisstofnun- um, bæjar- og sveitarfélögum sem taka stefnumarkandi ákvarðanir varðandi hönnun, byggingar og með- ferð úrgangsefna. Fjallað verður um val á bygging- arefnum og gerð byggingarhluta með tilliti til umhverfisþátta og umhverf- iskostnaðar, endurvinnslu og förgun byggingarefna, byggingarefni úr end- urunnum úrgangi, endingartíma og ferli byggingarefna frá framleiðslu til niðurrifs og förgunar. Þá verður fjall- að um byggingarefni og mismunandi húskerfi út frá orkunotkun og orku- sparnaðarsjónarmiðum. Fyrirlesarar verða Douglas Balcomb, verkfræðingur hjá National Renewable Energy Laboratory í Col- orado í Bandaríkjunu, Stephen Car- penter, verkfræðingur hjá Enermodai Engineering í Ontario í Kanada, Carl Michael Johannesson, arktitekt, sér- fræðingur við Tækniháskólann í Stokkhólmi, og Guðni A. Jóhannes- son, verkfræðingur, prófessor við Tækniháskólann í Stokkhólmi. Til Sölu eru nýjar, fullkláraðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Grafarvogi. íbúðirnar eru í litlum sambýlishúsum og allar með sérinngangi. Og verðiö? kr. 6.480.000 - 6. 980.000 og þú flytur inn. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar Funahöfða 19 í síma 813599 Armannsfell hf. qp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.