Morgunblaðið - 02.06.1994, Side 49

Morgunblaðið - 02.06.1994, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla afmæli. Á Í/U morgun, 3. júní, verður níræður Jón Guð- mann Jónsson, Dalbraut 27, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á Hótel Borg milli kl. 14.30-17 á morg- un, afmælisdaginn. pT ára afmæli. í dag | fj 2. júní er sjötíu og fimm ára Pétur Sigurgeirs- son, biskup. Hann var sókn- arprestur á Akureyri 1948-81, vígslubiskup Hins forna Hólabiskupsdæmis 1969-81 og biskup yfír ís- landi 1981-89. Hann hefur hlotið stórkross íslenzku fálkaorðunnar og stórkross finnsku Ljónsorðunnar. Pét- ur biskup og kona hans, frú Sólveig Árnadóttir, eru stödd erlendis. Hlutavelta Þær styrktu Rauða kross íslands ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu nýlega og varð ágóðinn 1.741 króna. Þær heita Sylvía Björg og Arnfríður Olga. Með morgunkaffinu Farsi „KasinslcL erþett&.eJdcisvogott rncxle-fn.L-" SKAK U m s j ó n M a r É e i r Pctursson Þetta endatafl kom upp á minningarmótinu um Max Euwe, fyrram heimsmeist- ara, sem haldið var í Amster- dam í vor. Vassilí ívantsjúk (2.710), Úkraínu, hafði hvítt og átti leik, en svart hafði Englendingurinn Nigel Short (2.665 — áætluð stig, en Short hefur verið strikaður út af FIDE-listanum, rétt eins og Kasparov). Það liggur í augum uppi að hvítur stendur öllu betur í þessu endatafli. Hann hefur betri peðastöðu, meira lými og yfirráð yfir f-línunni. Það er þó hægara sagt en gert að bijóta varnir svarts á bak aftur. ívantsjúk fann laglega leið til þess að koma hróknum inn fyrir svarta varnarm- úrinn: 34. Rd5! - Rxd5, 35. exd5+ - Kxd5, 36. Hf7 - 1>6 (Eftir 36. - Kd6, 37. Kf3 — b6, 38. axb6 — cxb6, 39. Ke4 — a5, 40. c4 lendir svart- ur ( leikþröng) 37. Hxc7 — bxa5, 38. Kf3 - Hf8+, 39. Ke3 — li6, 40. Hxg7 — hxg5, 41. Hxg5 - Hf4, 42. c4+ - Kc6, 43. Hg6+ - Kb7, 44. b3 - Ilh4, 45. h6 - e4 (Reynir að ná mótspili með því að mynda sér frípeð) 46. dxe4 - Hh3+, 47. Kf4 - Hxb3, 48. Ilg3! og Short gafst upp því eftir 48. — Hbl, 49. Hh3 er hvíti hrókurinn kominn í óskastöðu fyrir aftan frípeðið. Slappaðu af! Þótt þú komir of seint á flugvöllinn, munar það ekki nenia nokkrum mínútum. HÖGNIHREKKVÍSI „AMMA Bfe að LESA/jóoAMÓrr-upPSKzier" PYfSlF?’HAWN. “ STJÖRNUSPÁ eftir l'ranccs llrakc Afmælisbarn dagsins: Þú ert fagurkeri og býrð yfir góðri sköpnnargáfu. Við- skipti eiga einnig vel við þ'g-______________________ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag. Þú þarft að kanna betur fyrirhugaða fjárfest- ingu áður en þú tekur ákvörð- Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur gæti leitað eftir fjár- hagslegri aðstoð frá þér í dag. Taktu ekki mark á gróu- sögum sem þú heyrir í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.jún!) 4» Þér gengur vel í vinnunni í dag þótt þú verðir fyrir ein- hvatjum töfum síðdegis. Reyndu að komast hjá deilum við vin. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Láttu ekki smá ágreining koma þér úr jafnvægi í vinn- unni í dag. Einhvetjar breyt- ingar geta orðið á ferðaá- formum þínum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að koma hugmyndum þínum í fram- kvæmd í vinnunni. Sumir verða fyrir óvæntum útgjöld- um í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni í dag. Fyrirhuguð helgarferð lofar góðu, en smá agreiningur getur kotnið upp. ng (23. sept. - 22. október) jjftS Þér miðar vel áfram í vinn- unni árdegis, en þú getur orðið fyrir töfum þegar á daginn líður. Sýndu öðrum þolinmæði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Barnauppeldi veldur sumum auka útgjöldum í dag. Fylgstu vel með smáatriðum í vinnunni. Þér berst óvænt boð í samkvæmi. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Þú gerir óvenjuleg innkaup í dag. Eldri vinur eða ættingi þarf á áðstoð þinni að halda. Reyndu að halda ró þinni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það þarf ekki að vera ills viti ef fréttir berast seint frá fjar- stöddum vini. Þú hefðir gam- an af að heimsækja góða vini í kvöid. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þótt horfur séu góðar í vinn- unni er óþarfi að eyða pening- um í óþarfa. Þú þarft að sýna starfsfélaga þolinmæði í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) —^ Gættu þess að taka tillit til tilfinninga ástvinar í dag. Það er mikið um að vera í sam- kvæmislífinu um þessar mundir. Stjörnuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ckki d traustum grunni visindalegra stad- reynda. FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1994 49 I sportveiði-vörulistinn 1994 frá Abu Garcia er kominn! OPIÐ I SUMAR: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9 - 18 Föstudaga kl. 9 - 19 Laugardaga kl. 9 - 17 Sunnudaga kl.ll - 17 Garcia HAFNARSTRÆTl 5 • REYKIAVIK SIMAR 91-16760 & 91-14800 Afmælisdagar í Borgarkringlunni... og við bjóðum upp á kynningu á Earth Science snyrtivörunum í dag og á morgun frá kl. 14 -18.30. 10% kynningarafsláttur af þessum frábæru, náttúrulegu snyrtivömm, unnum úr lífrænum jurtum. Einnig 10% kynningarafsláttur af vítamínum í fljótandi formi frá Earth Science, en þau eru 3-5 sinnum auðnýtanlegri fyrir líkamann er vítamín í töfluformi. Ný sending af enskum bókum, m.a.: MARY’S MESSAGE TO THE WORLD, sem fjallar um framtíðarspádóma Maríu meyjar og leiðbeiningar hennar til allra um bænir, kærleika og fjölskylduna. „Þetta er bók sem allir ættu að lesa.” Úlfur Ragnarsson, læknir. MARYS MESSAGE to rta- WQRLB n ON EARTH ASSIGNMENT miðluð af AKNIÉ KlRKVí'ÖOC Tuella. Fjallar um það af hverju við vorum valin til að endurfæðast á Jörðinni og hjálpa þeim, sem enn eru óuppljómaðir, að komast í gegnum andlega og efnislega umbreytingu jarðarinnar, sem senn lyftist á æðra meðvitundarsvið. INTERIOR DESING WITH FENG SHUI - fjallar um margra alda hefð Kínverja sem miðast við að skapa jafnvægi í orkuflæði húsa og umhverfis með uppröðun og staðsetningu hluta. Getur breytt j orkuflæðinu í lífi þínu. THE PATH OF TRANSFORMATION eftir Shakti Gawain. Fjallar um það, hvernig við getum heilað okkur sjálf og þannig breytt heiminum. Shakti Gawain er þekktur metsöluhöfundur í Bandaríkjunum. FACING LOVE ADDICTION - frábær bók fyrir alla þá, sem eru virkilega tilbúnir til að takast á við tilfmningaleg vandamál sín og vilja „leysa“ þau á varanlegan máta. Ný sending af enskum bókum, m.a.: MARY’S MESSAGE TO THE WORLD, sem fjallar um beuRjfti Borgarkringlan, KRINGLUNNl 4 - sími 311380

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.