Morgunblaðið - 05.06.1994, Blaðsíða 37
FRETTIR
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ráðherra á hvolfi
GUÐMUNDUR Árni Stefánsson fór fyrstu veltuna í sumar og
slapp ómeiddur. Veltubíllinn á að sýna fólki fram á hversu
miklu máli beltin skipta.
• •
Okuleikni um allt land
BELTIN BJARGA er yfirskrift öku-
leiknisferðar Bindindisfélags öku-
manna um landið í sumar. Félagið
mun bjóða fólki um allt land upp á
að keppa í ökuleikni, bæði á hjóli og
í bíl. Einnig verður boðið upp á að
fara veltur í þar til gerðum bíl.
Aðstandendur ferðarinnar vonast til
að sýna fólki fram á mikilvægi belt-
anna með því að leyfa fólki að kynn-
ast því hvernig það er að vera í
bíl, sem veltur. Til að kynna ferða-
lagið var heilbrigðis- og tiyggingar-
málaráðherra, Guðmundi Arna Stef-
ánssyni og fulltrúum fjölmiðla boðið
að taka forskot á sæluna í gær.
Ferðin er farin í samvinnu við Um-
ferðarráð, Fararheill og Heklu hf.
FJÖLMENNI var á unglingaregluþingi IOGT.
Fjölmennu unglinga-
regluþingi lokið
LÍFLEGU unglingaregluþingi
IOGT lauk síðdegis miðvikudaginn
1. júní með heimsókn í Ráðhús
Reykjavíkur á sýninguna ísland,
sækjum það heim! og Húsdýra- og
fjölskyldugarðinn í Laugardal.
Matthías Freyr Matthíasson, 14
ára æðstitemplari barnastúkunnar
Stjörnunnar nr. 103 á Akranesi,
vakti athygli þingfulltrúa með
skemmtilegri frásögn af stúku-
starfi sínu sem spannar hálfa ævi
hans.
■ AÐALFUNDUR vinafélags
Islands og Mexíkó verður haldin
í Hákoti, Félagsheimili Kópa-
vogs, þriðjudaginn 7. júní kl. 20.30.
A .fundinum mun Hrafnhildur
Schram, listfræðingur halda fyrir-
lestur um mexíkósku listakonuna
Fridu Cahio. Sýndar verða lit-
skyggnur af verkum listakonunnar
og myndir frá lífi hennar.
■ UMDÆMISRÁÐSTEFNU
Kirkju Jesú Krists hinirn Síðari
daga heilögu (Mormóna) verður
haldin helgina 4. til 5. júní. Ráð-
stefnan hófst laugardaginn 4. júní
kl. 16 með ráðstefnufundum
kvenna og prestsdæmis sem haldn-
ir verða á Skólavörðustíg 46. Al-
menn samkoma verður síðan
haldin sama dag og á sama stað
kl. 19. Síðari hluti ráðstefnunnar
verður haldinn á Hótel Scandia
sunnudaginn 5. júní kl. 11. Gestir
ráðstefnunnar verða öldungur
Hugh W. Pinnock, ráðgjafi í for-
sætisráði Norður-Evrópusvæðisins,
Alma D. Anderson, trúboðsforseti
yfir Danmörku og Islandi og Jean
eiginkona hans. Allir eru boðnir
velkomnir.
Á þinginu var ný stjórn Ung-
lingareglunnar kosin til næstu
tveggja ára. Nýja stjórnin er skip-
uð Bryndísi Þórarinsdóttur, gæslu-
manni, Jónu Karlsdóttur, gæslu-
manni, og Sigurði B. Stefánssyni,
umdæmisteplar, stórkapelán og
nýkjömum mótsstjóra bindindis-
mótsins í-Galtalækjarskógi. Vara-
maður var kosinn Sigurður Freyr
Matthíasson.
Unglingaregluþingið samþykkti
að mæla með Lilju Harðardóttur
til Stórstúkuþings sem stórgæslu-
manni unglingastarfs.
501 o
Góðar
fréttir
frá Atlasklúbbnum
iim verð á sumarferðum:
afsláttur á mann!*
Handhöfum ATLAS-korta og
gullkorta Eurocard stendur nú til
boða 5.000 kr. afsláttur á mann í
sérstakar ferðir sem taldar
eru upp hér til hliðar. Nánari
upplýsingar fást á viðkomandi
ferðaskrifstofum. Brýnt er að
korthafi geri grein fyrir sér strax
við pöntun - til að tryggja sér
og sínum afsláttinn!
\uk |>ess gildii 4000 kr.
afslállarávísmiiii sem
\TL\S- «g giilikorllialár lá.
Dagsclning: Áfangastaður:
19. júní
22. júní
27. júní
27. júní
28. júní
7. júlí
13. júlí
15. ágúst
4. sept.
Bandaríkin, Suðurríkln
Benidorm
Mallorca
ísland, tjaldferð
Mallorca, Cala d'Or
Benidorm
Benidorm
ísland, tjaldferð
Bandaríkin, nýlendurnar
Fcrðaskrifslofa:
Ferðaskrifstofa stúdenta
Ferðaskrifstofa Reykjavíkur
Úrval-Útsýn
Ferðask. Guðm, Jónassonar
Samvinnuferðir-Landsýn
Samvinnuferðir-Landsýn
Ferðakrifstofa Reykjavíkur
Ferðask. Guðm. Jónassonar
Ferðaskrifstofa stúdenta
*Gildir fyrir fjölskyldumeðlimi 12 ára og eldri,
börn yngri en 12 ára njóta barnaafsláttar.
Þannig getur aðild að Atlasklúbbnum sparað hjónum
samtals 14.000 kr. og séu börnin tvö (12 ára eða eldri)
sparar fjölskyldan samtals 24.000 kr. Það munar um minna!
Með ATLAS-kortimi færð þú ýmis fríðindi,
aukna þjónustu og fjölda tilboða.
Tilboðsferðirnar hér að ofan eru aðeins lítið sýnishorn af fjölmörgum kostum
ATLAS-kortsins. Að auki má nefna víðtæka tryggingavernd, aðgang að
kortasíma Eurocard, rýmri greiðslukjör og spennandi Bónusferðir sem
heppnir korthafar eiga kost á að kaupa fyrir aðeins 30 kr. hverja ferð!
Nú er rétli líminn
til að fá sér ATLAS
kreditkort.
ATLAS nýtttr serkjara!
KREDITKORT HF. » ÁRMÚLA 28 » 108 REYKJAVIK • SÍMI: (91) 68 54 99
David Waisglass and Gordon Coulthart
WA/SÓLW-SS/CaOCTMðAT
© 1993 Farcus Cartoons/Dislributed by Universal Press Syndicate
„Ekki fleiri morgunfundi fyrr en búið er að gera við kaffivélina."
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ1994 37
HVÍTA HÚSIP / S?A