Morgunblaðið - 05.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: *v ö T - ---- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma J2± ‘J Sunnan,2vindstig. tO° Hitastig vindonn sýmr vind- _____ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjðður » * _., , er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Færeyjum er 989 mb lægð sem mun þokast austur og um 1000 km suður af Hvarfi er 988 mb lægð á hreyfingu austnorð- austur. Spá: Norðaustan, gengur niður norðanlands og þar léttir smám saman til og vindur snýst í hæga suðaustanátt suðvestanlands. Þar verður víða bjartviðri fram eftir degi en þykkn- ar upp um kvöldið. Hlýnandi veður, einkum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Suðaustlæg átt og rigning um sunn- anvert landið en þurrt og bjart veður norðan- lands. Hiti 8-14 stig, hlýjast norðanlands. Þriðjudag: austan og norðaustan átt og rigning austan til en fer að létta til vestanlands. Hiti 6-14 stig, hlýjast vestanlands. Miðvikudag: Norðlæg átt og rigning norðaust- anlands en að mestu bjart veður sunnan- og vestanlands. Hiti 5-13 stig, hlýjast sunnan- lands. Yfirlit kl. 6.00 í gærmorgun: > "r r"} il / ■ ' 'r')l4p h l íi 989 , 989 U£>- ' H Hæð L Lægð TtoSkiT “fekT______________ Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin yfir Færeyjum þokast austur og lægðin suður af Hvarfi hreyfist ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Akureyri 4 Úrk. í grennd Glasgow 7 léttskýjað Reykjavík 2 léttskýjað Hamborg 11 skúrá s. klst. Bergen 11 skýjað London 10 skýjað Helsinki 10 rigning LosAngeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 skúr Lúxemborg 9 skúr Narssarssuaq vantar Madríd vantar Nuuk 1 skýjaö Malaga 17 léttskýjað Ósló 12 skýjað Mallorca 20 heiðskírt Stokkhólmur 10 þokumóða Montreal 15 léttskýjað Þórshöfn 7 súld New York 19 heiðskírt Algarve 18 heiðskírt Orlando 22 alskýjað Amsterdam 11 skúr París 11 alskýjað Barcelona 17 þokumóða Madeira 17 hálfskýjað Berlín 13 léttskýjað Róm 20 þoka á s. klst. Chicago vantar Vín 15 skýjað Feneyjar 19 heiðskírt Washington vantar Frankfurt 12 léttskýjað Winnipeg 14 heiðskírt FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allflestir vegir á landinu eru færir en þungatak- markanir eru þó víða á fjallvegum, einkum á Austurlandi. Þá eru Lágheiði og Oxarfjarðar- heiði enn ófærar vegna snjóa. Hálendisfjallveg- ir eru hins vegar allir ófærir vegna snjóa. Vega- framkvæmdir standa yfir á á leiðinni milli Hvolsvallar og Hafnar í Hornafirði og er vegur- inn grófur af þeim sökum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 3.47 og síðdegisflóð kl. 16.14, fjara kl. 9.58 og 22.31. Sólarupprás er kl. 3.15, sólarlag kl. 23.37. Sól er í hádegsisstað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 10.26. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 5.45, síðdegisflóð kl. 18.13, fjara kl. 12.02. Sólarupprás er kl. 2.27 og sólarlag kl. 0.39. Sól er í hádegisstað kl. 13.31 og tungl í suðri kl. 10.33. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.59, síðdeg- isflóð kl. 20.16, fjara kl. 1.52 og 13.59. Sólarupp- rás er kl. 2.07 og sólarlag kl. 0.23. Sól í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 10.14. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 00.52, síðdegisflóð kl. 13.20, fjara kl. 6.55 og kl. 19.42. Sólarupprás er kl. 2.39 og sólarlag kl. 23.14. Sól er í hádegisstað kl. 12.55 og tungl í suðri kl. 9.56.(Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 sag-gi, 4 deila, 7 heið- ursmerkið, 8 báran, 9 nöldur, 11 grassvörður, 13 hæðir, 14 ákveðin, 15 listi, 17 jurt, 20 bók- stafur, 22 eldstæði, 23 rotnunarlyktin, 24 japla, 25 fæddur. LÓÐRÉTT: 1 eklu, 2 hagnaður, 3 duglega, 4 snúra, 5 odds, 6 korns, 10 væn- an, 12 skjót, 13 flóns, 15 vind, 16 rásar, 18 talaði um, 19 kvendýr- ið, 20 egna, 21 nota. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hrakyrðin, 8 kofan, 9 tómur, 10 nón, 11 terta, 13 afræð, 15 skarf, 18 hraks, 21 jór, 22 árita, 23 elgur, 24 tillöguna. Lóðrétt: 2 refur, 3 kenna, 4 rotna, 5 ilmur, 6 skot, 7 gráð, 12 Týr, 14 far, 15 smáð, 16 aðili, 17 fjall, 18 hregg, 19 angan, 20 sorg. í dag er sunnudagur, 5. júní, 155. dagur ársins 1994. Sjó- mannadagurinn. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður þinn er, þarmunog hjarta þitt vera. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Snorri Sturluson, Hákon og Fiskines. í gær komu til hafnar Vigri, Jón Finnsson, Anne Grethe, Ásbjörn, Við- ey, Þerney, Kyndill og Stapafell. Fréttir Viðey. Kl. 11 verður rómversk-kaþólsk messa í Viðeyjarkirkju, hin fyrsta eftir siðbreyt- ingu, sem almenningi er opin. Hún verður á veg- um St. Jósefssafnaðar- ins í Hafnarfírði. Báts- ferðir vegna messunnar verðakl. lOogkl. 10.30. Eftir hádegi verður svo staðarskoðun kl. 15.15 sem hefst í kirkjunni, en síðan gengið um næsta nágrenni hús- anna, hugað að örnefn- um og fleiru. Þá verður fomleifauppgröfturinn skoðaður og loks útsýnið af Heljarkinn. Staðar- skoðun tekur innan við þijá stundarfjórðunga og er öllum auðveld, krefst ekki neins sér- staks búnaðar. Kaffi- veitingar í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir úr Sundahöfn á heila tím- anum frá kl. 13. Mannamót Furugerði 1. Leikfimi verður næstu tvo mán- uðina á mánudögum og miðvikudögum kl. 13. Matt. 6,21. Orlof liúsmæðra í Hafnarfirði verður að Hvanneyri í Borgarfirði dagana 3.-10. júlí. Uppl. gefa Dúna í s. 50742 og Stella í s. 50589. Kvenfélag Grindavík- ur og Slysavarnadeild- in Þórkatla verða með kaffisölu í dag í Festi, Grindavík, kl. 14-17. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 og félags- vist kl. 14 í Risinu í dag. Dansað í Goðheim- um kl. 20. Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13-17, fijáls spila- mennska. Farin kvöld- ferð 9. júní frá Risinu kl. 18 og ekinn Bláfjalla- hringur. Uppl. á skrifst., s. 28812. Kvenfélagið Heimaey fer sína árlegu skemmti- ferð laugardaginn 25. júní nk. Keyrt verður um Borgarfjörðinn og kom- ið heim um kvöldið. Þátttöku þarf að til- kynna til Löllu í s. 671331 eða Birnu í s. .71681. Bolvíkingafélagið verður með kaffisölu og heitar vöfflur m/ijóma á Sjómannadaginn, í dag, í sal meistarafélaganna, Skipholti 70, 2. hæð, kl. 15-17, sem er öllum op- ið. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Hár- greiðsla og fótsnyrting, handavinna og spila- mennska, bankaþjón- ustakl. 13.30-15.30. Kl. 14.30 kynnir Anna Þrúður sumarferðir. Samstarfshópur um vefjagigt og síþreytu verður með fyrirlestur um vefjagigt í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal á morgun, mánudag, kl. 20. Fyrirlesari verður Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari. Öllum opið meðan húsrúro leyfir. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14 á morgun, mánudag. Uppl. í s. 622571. Samband dýravemd- arfélaga er með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga frá kl. 14-18. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Langholtskirkja: Aftl"-1* ansöngur mánudag kl. 18. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænir í kapellu kl. 18 á morgun, mánudag, í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Landakirkja, Vest’- mannaeyjum: Almenn guðsþjónusta við upphaf prestastefnu kl. 20.30. Borgarprestakall: Helgistund í Borgarnes- kirkju kl. 18.30. Tómatar HAGKAUPSMENN útbýttu endurgjaldslausum tómötum í verslunum sínum á föstudaginn til að vekja athygli á hollustu þeirra. Tómatur vex á tómat,- jurt, sem er einær jurt, af kart- öfluætt. Hún er upprunin í Suð- ur-Ameríku og getur orðið um einn metri á hæð. Hún er lykt- sterk með stinnhærð, fjaðurskipt blöð og gul trektlaga blóm í skúfum. Aldin þessarar jurtar er tómaturinn, en hann er rauður eða gulur og fræmargur. Mjög vítamínauðugur og vinsælt grænmeti. Tómatar eru framleiddir á Islandi í stórum stíl, en þeir voru fyrst ræktaðir í gróðurhúsum hér á Iandi nálægt árinu 1930. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Skólinn kennir til eftirtalinna skipstjórnarréttinda: 1. stig Skipstjóri á fiskiskip og önnur skip 200 rúmlestir og minni. 2. stig 1. Skipstjóri á fiskiskip af hvaða stærð sem er. 2. Skipstjóri á farskip og önnur skip, 400 rúml. og minni. 3. Stýrimaður á farskip og sérhæfð skip af hvaða stærð sem er.| 3 stig Skipstjóri á farskip af hvaða stærð sem er. 4 stig Skipherra á varðskip. Réttur tii inngöngu í Tækniskóla samhliða stúdentum. Kennsla í siglinga- og fiskveiðihermum, ARPA. Siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatæki (GMDSS, GPS, ASDIC). Námskeið I meðferð hættulegra efna (IMDG). Upplýsingar í síma 13194 og 13046. j SKÓLAMEISTARI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.