Morgunblaðið - 20.07.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994 41
ÍÞRÓTTIR
IÞROTTAMANNVIRKI
Borgarráð leggur
fram 270 milliónir
Háð því að HSÍ tryggi samsvarandi framlag frá öðrum
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
að verja allt að 270 milljónum
króna til byggingar fjölnota
tþróttahúss fyrir HM’95 að því
tilskyldu að Handknattleiks-
samband íslands geti tryggt
þátttöku ríkisvaldsins og ann-
arra aðila í kostnaðinum.
Itillögu borgarstjóra sem sam-
þykkt var segir að borgarráð
lýsi sig reiðubúið til að veija allt
að 270 millj. til byggingar fjölnota
íþróttahúss austan Laugardalshall-
ar, sem tilbúið verði fyrir heims-
meistarakeppni 5 handknattleik
1995 og áætlað er að fullbúið muni
kosta 520 til 540 milljónir. Framlag
borgarinnar er háð því að Hand-
knattleikssamband íslands geti
tryggt þátttöku ríkisvaldsins og
annarra aðila vegna byggingarinn-
ar með samsvarandi fjárframlagi.
HSÍ fagnar ákvörðuninni
Ólafur B. Schram, formaður
HSI, sagði að ákvörðun borgarráðs
væri fagnaðarefni og HSI styddi
byggingu fjölnota íþróttahúss. Ef
1. áfangi þess með rými fyrir allt
að 7.000 áhorfendur yrði tilbúinn
fyrir HM væri hægt að bjóða upp
á glæsilegra mót, en annars væri
Laugardalshöll til staðar fýrir
keppnina. Hins vegar gæti HSÍ
ekki haft forgöngu um byggingu
fjölnota húss, en borgarráð hefði
gefíð grænt ljós á framkvæmdir og
næsta skref hlyti að beinast að því
að fínna húsnæði, sem væri innan
ramma þess fjármagns, sem í boði
væri.
Sérkennilegt að
senda boltann á
einhvevja aðra
- segir Friðrik Sophusson fjármála-
ráðherra um ályktun borgarráðs
FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra segir ályktun borgarráðs
f gær um byggingu fjölnota fþróttahúss vera kattarþvott af
málinu af hálfu borgaryfirvalda og það sé með henni að reyna
að koma sér hjá því að byggja húsið. í ályktuninni lýsir borgar-
ráð sig reiðubúið að leggja fram helminginn af áætluðum kostn-
aði við húsið gegn þvf að HSÍ tryggi samsvarandi framlag frá
ríkisvaldinu eða öðrum aðilum. Friðrik segir að þetta mál hafi
verið útrætt fyrir tæpum þremur árum síðan, en umræðan
vaknað i kjölfar loforða f kosningabaráttunni fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar í vor. Það sé því sérkennilegt, þegar
menn vilji herma þau loforð upp á núverandi meirihluta, að
boltinn sé sendur á einhverja aðra.
Friðrik Sophusson fjármálaráð- anum í Reykjavík er vel kunnugt
herra átti f gærmorgun fund um það,“ sagði Friðrik.
með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt- Friðrik sagði að ekkert erindi
ur borgarstjóra þar sem farið var hefði borist frá HSf um þetta mál.
yfír þetta mál. „Þar lýsti ég því „Borgarráð er búið að vísa málinu
nákvæmlega að fyrir þremur árum til HSÍ, sem stendur uppi með
tæpum var málið klárað af hálfu ályktun sem er erfitt fyrir sam-
ríkisvaldsins, HSÍ og Kópavogs- bandið að nota, því HSÍ hefur þeg-
kaupstaðar. HSÍ skuldbatt sig þá ar gert bindandi samning við ríkið.
skriflega að gera ekki kröfur á Mér sýnist þetta vera kattarþvottur
hendur ríkisvaldinu til bygginar hjá borgarráði."
húss vegna framkvæmdar mótsins. Aðspurður sagðist Friðrik ekkert
Forsenda mótshaldsins 1995 bygg- geta sagt um það hvernig mögu-
ist á því að notaður sé sá húsakost- iegu erindi frá HSÍ yrði tekið.
ur sem fyrir hendi er. Þetta mál, „Borgarráð vísar HSÍ á ríkið og
sem er dálítið vandræðaiegt, komst aðra ótilgreinda aðila, og því veit
á hreyfingu þegar frambjóðendurn- ég ekki hvort slíkt erindi kemur og
ir í Reykjavík, þar á meðal Ingi- 5 hvaða formi það verður."
björg Sólrún Gísladóttir, lýstu því Er mögulegt að ríkið kom inn
yfír fyrir kosningar að þeir væru sem hluthafi ef stofhað verður
tilbúnir til að reisa hús yfir íþrótta- hlutafélag um byggingu og rekstur
starfsemina í borginni,_í tengslum slíks húss?
við Laugardalshöllina. í framhaldi „Ég minni á það að þegar HSÍ
af því þá fór HSl fram á það að á sínum tíma gerði samning við
slílrt hús yrði byggt í tengslum við ríkið var ráð fyrir því gert að HSÍ
HM ’95. Með þessari samþykkt sem myndi vinna að stofnun félags um
gerð er í dag þá sýnist mér að framkvæmdina og það hlýtur enn
borgarráð hljóti að vera að koma að vera inni í myndinni. Um þátt-
sér hjá því að byggja þetta hús töku ríkisins í því félagi verður að
með því að setja skilyrði um þátt- fara eftir því hvaða tillögur eru
töku ríksins, því HSI hefur skuld- gerðar um það. Það verður bara
bundið sig til að leita ekki eftir að sjást þegar erindi kemur og til-
slíkum stuðningi og borgarstjór- laga liggur fyrir.“
FRJALSAR
Bættu 38 ára mel
Sveit UMSK setti á dögunum íslandsmet í 4x200 m boðhlaupi karla,
á miðnæturmóti ÍR. Kjalnesingar runnu skeiðið á 1.28,43 mín. Hörð-
ur Gunnarsson, Egill Eiðsson, Kristján Friðjónsson og Ingi Hauksson voru
í sveitinni. Metið — sem var 1.30,2 mín. — hafði staðið í hvorki meira
né minna en 38 ár, og var næst elsta íslandsmetið í frjálsíþróttum. Það
var sveit Ármanns sem setti það met árið 1956 en sveit félagsins þá
skipuðu Dagbjartur Stígsson, Guðmundur Lárusson, Hilmar Þorbjömsson
og Þórir Þorsteinsson.
FOLK
■ ALEXI Lalas, varnarmaður í
landsliði Bandaríkjanna í knatt-
spyrnu, er að íhuga tilboð frá
Coventry, sem hefur boðið honum
500.000 punda samning (um 53
millj. kr.).
■ TONY Cascarino, miðherji
írska landsliðsins, gerði árs samn-
ing við Marseille í gær, en samn-
ingur hans við Chelsea rann út
fyrir HM í Bandaríkjunum.
MBERTI Vogts, þjálfari þýska
landsliðsins í knattspyrnu lýsti því
yfír í blaðaviðtali í vikunni að
framtíðarvöm þýska landsliðsins
séu þeir Matthias Sammer sem
aftasti maður, og
Jiirgen Kohler og
Thomas Helmer
sem bakverðir.
Flestir þjálfarar í
deildinni eru hins vegar á því að
byggja eigi liðið upp í kringum
Hássler, Mattháus, Kohler og
Klinsmann.
Jón Halldór
Garðarsson
skrifar frá
Þýskalandi
Vogts ÞórAur
■ KIM Joo-Sung landsliðsmað-
ur Suður-Kóreu í knattspyrnu var
látinn fara heim á mánudaginn frá
þýska úrvalsdeildarliðinu Boc-
hum. Kim var sóknarmaður líkt
og Þórður Guðjónsson sem leikur
með félaginu.
■ ÞÓRÐUR plumar sig hins
vegar vel í sókninni hjá Boclium
og skoraði tvö mörk í æfmgaleik
um helgina, í sex marka sigri á
neðrideildarliði.
I ALDREI hafa verið seldir
fleíri ársmiðar í þýsku úrvalsdeild-
inni og nú. Dortmund hefur hætt
sölu á ársmiðum en um 20 þúsund
eru nú farnir. Kaiserslautern
hefur einnig selt yfír 20.000 miða
í fyrsta skipti í sögu félagsins.
■ SÓKNA RPARIÐ þýska Jiirg-
en Klinsmann og Rudi Völler
er vinsælt. Þijú lið vilja fá þá báða,
Genúa á ítaliu, Benfica í Portúg-
al og Atletico Madrid.
Reuter
Batten sprettharðari en Gunnell
Kim Batten frá Bandaríkjunum, sem er hér á myndinni, sigraði í
400 metra grindahlaupi á alþjóðlegu stigamóti sem haldið var í
Nice í Frakklandi á mánudaginn. Hún náði besta tíma ársins,
53,72 sek. og lagði að velli Ólympíumeistarann Sajly Gunnell frá
Bretlandi, sem kom önnur í mark á 53,91 sek. „Ég vlssi á átt-
undu grindinni að ég ætti nóg eftir," sagði Batten. „Það var eitt
af mínum meginmarkmiðum að vinna Sally. Ég vissi að ég myndi
vinna hana, spurningin var bara hvenær."
KNATTSPYRNA
Dregið í Evrópukeppnum í dag
Skagamenn eiga
góða möguleika
Idag klukkan tíu áð íslenskum
tíma verður dregið í Evrópu-
keppnum félagsliða í Sviss. Öll ís-
lensku liðin, ÍA, FH og ÍBK, leika
í forkeppni sem fram fer 9.-11.
ágúst og 23.-24. ágúst.
Skagamenn og FH-ingar leika í
Evrópukeppni félagsliða. Fyrir-
komulagi Evrópukeppni meistara-
liða var breytt á síðasta ári og var
fjöldi liða takmarkaður, og því leik-
ur ÍA í Evrópukeppni félagsliða.
Liðunum í Evrópukeppni félagsliða
var skipt í hópa og því ljóst hvaða
liðum IA og FH geta mætt. Mögu-
leikar Skagamanna á að komast
áfram virðast góðir en FH-ingar
eiga von á mun harðari andstæð-
ingum. Mögulegir andstæðingar
Skagamanna í forkeppninni eru
fímm; FC Jazz frá Finnlandi, Bang-
or City frá Wales, Portadown frá
Norður-írlandi, Cork City frá ír-
landi og Havnar Boltfelag frá Fær-
eyjum. FH-ingar mæta hins vegar
einhveiju af eftirtöldum fímm lið-
um; Aberdeen frá Skotlandi, AIK
Solna frá Svíþjóð, GKS Katowice
frá Póllandi, Rosenborg frá Noregi
og Linfield frá Norður-írlandi.
ÍBK leikur í forkeppni í Evrópu-
keppni bikarahafa. I forkeppninni
leika 24 lið, meðal annars Norrköp-
ing frá Svíþjóð, HJK Helsinki frá
Finnlandi, Maccabi Tel-Aviv frá
ísrael og Bodö-Glimt frá Noregi
þar sem Kristján Jónsson og Anth-
ony Karl Gregory leika.
41í bann
Aganefnd KSÍ kom saman til
fundar í gærkvöldi og úrskurð-
aði 41 leikmann í bann og er það
með mesta móti í sumar. Fjórir leik-
menn úr 1. deild karla fengu eins
leiks bann vegna fjögurra áminn-
inga. Þetta eru þeir Olafur Þórðar-
son, ÍA, Heimir Guðjónsson, KR og
Eyjamennirnir Bjarnólfur Lárusson
og Dragan Manojlovic. Leikbönnin
taka gildi á hádegi á föstudag, sem
þýðir að Heimir tekur út leikbannið
í bikarleiknum gegn Breiðabliki á
mánudagskvöld og Bjamólfur og
Dragan í bikarleiknum gegn Grinda-
vík. Ólafur Þórðarson tekur út leik-
bannið í deildarleiknum gegn Fram
á Akranesi 28. júlí.
Fimm leikmenn úr 2. deild voru
úrskurðaðir í leikbann. Grindvíking-
arnir Ingi Sigurðsson og Guðjón
Ásmundsson verða báðir í leikbanni
gegn Fylki á föstudagskvöld og geta
því verið með í bikarleiknum gegn
IBV á mánudagskvöld. Grétar Þórs-
son og Ingólfur Jónsson frá Selfossi
taka út leikbann gegn KA á föstudag
og þá verður Bjarki Bragason; KA-
maður, í leikbanni. Loks fékk Ólafur
Stígsson úr Fylki tveggja leikja bann
fyrir að íjúka á dómarann í leik
Fylkis og Þróttar á mánudagskvöld.
Aðrir sem fengu bann voru úr
neðri deildum og yngri flokkum.
Leiðréttingar
Páll Guðmundsson gerði tvö marka
Leifturs gegn Grindavík í 2. deild
karla á mánudagskvöld og Gunnar
Már Másson gerði eitt. í frétt blaðsins
í gær var sagt að Gunnar Már hafí
gert tvö mörk og leiðréttist það hér
með.
Nafn Áma Sveins Pálssonar, sem
tryggði Þrótti sigur gegn Fylki í 1.
deild karla, misritaðist í texta um leik-
inn.
Nóatúnsmót Aftureldingar verður
ekki um helgina eins og sagði í blað-
inu í gær heldur 20. til 21. ágúst.
Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Staðan í 4. deild C var ekki rétt í
blaðinu í gær og er hún því birt aftur
leiðrétt hér fyrir neðan.
4. deild C
HSÞ-b- KS........................0:6
Fj. leikja U J r Mörk Stig
MAGNI 10 8 0 2 27: 12 24
KS 9 7 1 1 46: 9 22
SM 9 5 1 3 16: 11 16
HVÖT 9 5 1 3 17: 15 16
NEISTI 9 3 1 5 16: 21 10
KORMÁKUR 9 3 0 6 12: 24 9
HSÞ-b 9 2 0 7 14: 30 6
ÞRYMUR 10 2 0 8 11: 37 6
4. deild D
Einherji - Huginn....................2:2
Bjöm Agúst Bjömsson, Siguijón Ingibjöms-
son - Davíð Vilhjálmsson, Vilhelm Adolfsson