Morgunblaðið - 29.07.1994, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Staksteinar
Nálægð
óskapnaðarins
Viðtal í ríkissjónvarpinu við Alexander Solzhenitsyn opn-
aði áhorfendum sýn í ómannúðlegan heim og dánarbú
kommúnismans, segir í leiðara Alþýðublaðsins.
Skilgreiningar
í leiðaranum er fjallað um
Solzhenitsyn og ummæli hans í
viðtalinu og í síðari hluta þess
segir:
„í ellefufréttunum eftir við-
talið við rithöfundinn, sagði
fréttastofa Sjónvarpsins frá
nauðungarsamningum SIS. Sú
spurning vaknaði ósjálfrátt, hve
langt væri í raun á milli hruns
kommúnismans í fyrrum Sovét-
ríkjunum og hruns Sambands-
ins á íslandi? Hvaða eðlismunur
er á þeirri pólitísku misbeitingu
sem gerði kommúnismanum
kleift að grasséra í Sovét og
Sambandinu að verða ríki í rík-
inu á íslandi? Og hve hratt
hrundu ekki þessi tvö kerfi,
kommúnisminn í Sovét og SIS
á íslandi, þégar eðlilegar mark-
aðsaðstæður voru loks leyfðar,
þótt í litlum mæli væri?
• • • •
Tóku línuna
Og hvaða íslenskur áhorfandi
gat ekki auðveldlega skilið
hæðnishlátur Solzhenítsyns
þegar hann talaði um gömlu
kommúnistana sem varið höfðu
einræðið i sérhagsmunaskyni
alla ævi, en breyttust á einni
nóttu í lýðræðissinna þegar
Kreml var fallin úr hönduin
kommúnista! Við þurfum ekki
annað en að renna augunum
yfir Alþýðubandalagið þar sem
hver flokksmaður á fætur öðr-
um með formanninn sjálfan í
fararbroddi, kallar sig lýðræð-
issinna, fijálslyndan jafnaðar-
mann og þar fram eftir götun-
um í dag, en vörðu sósíalismann
á árum áður. Margir flokks-
manna Alþýðubandalagsins,
fyrrum Sósíalistaflokksins og
fyrrum Kommúnistaflokks Is-
lands, tóku línuna frá Moskvu
án þess að depla auga en kalla
sig í dag lýðræðissinna og
frjálslynda jafnaðarmenn."
• • • •
Menningarvitar
„Sérhvert orð Solzhenítsyns
í umræddu sjónvarpsviðtali er
eftirminnilegt. Orð hans um
menningarvitana á Vesturlönd-
um sem gagnrýnislaust göptu
upp í sovésku áróðursvélina,
ótti hans við að Vesturlönd
gæfu eftir og alræði kommúnis-
mans breiddist um allan heim-
inn, rétt skilgreining á því að
Reagan Bandaríkjaforseti
braut kommúnismann endan-
lega á bak aftur með vopna-
kapphlaupi (staðreynd sem
vestrænir fréttamenn þegja
undarlega mikið um), heimska
og vanþekking vestrænna páfa-
gauksblaðamanna sem endur-
taka allt eftir öðrum án þess
að leita staðreynda eða afla sér
heimilda. Og ekki síst orð rit-
höfundarins um ástandið í Rúss-
landi í dag: Gengdarlaus stuld-
ur glæpálýðs á eignum ríkisins,
mafíustarfsemi og barátta heið-
arlegra Rússa við undirheima-
öflin. Allt opnaði þetta áhorf-
endum sýn í ómannlegan heim
og dánarbú kommúnismans þar
sem ringulreið og upplausn rik-
ir eftir 70 ára alræðisstjórn.
Gera íslendingar sér sem aðrar
vestrænar þjóðir almennilega
grein fyrir því hve nærri þessi
óskapnaður var þeim?“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 29. júlí til 4. ág-
úst, að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apó-
teki, Langholtsvegi 84. Auk þess er I^augavegs
Apótek, Laugavegi 16 opið til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudag og mánudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS AFÓTEK: Opið virka tlaga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: I^æknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarai»ótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Ajk')-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 lauganlögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. I^æknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Ai»ótekið er opið ki. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugarflaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Ai>ótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - AjK)U*k-
ið opið virka daga til kl. 18.30. lAiuganlaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinii, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eda nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyíjal>úðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsím! lögreglunnar I Rvík:
11166/ 0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERDIRfyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstxx) Rt*ykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: I^æknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka dagá kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslust<>ðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMT'ÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu em minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 581).
Þjónustumiðstöð opin alla d.ig frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar vcitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímamoðferðar
og baráttu gegn vímuefnanolkun. Upplvsingar
veittar í símá 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Sk(')garhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralxirgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað Iximum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum ;ið 20 ára aldri. Kkki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sókirhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtcik áhugafólks um fiogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið oflx;ldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og Ixim, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofixildi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofljeldis. Símaviðtalstírnar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13. s. 688620.
STVRKTARFÉLAG KRARBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfm-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
LÍFSVON - landssamtiik til vemdar ófæddum
Iximum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fímmtud. 14-16. Okeyj)-
is ráðgjfif.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjasjiella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, (jölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofáLsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. P\jlloi-ðin Ixim alkohólista, i>óst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. ha?ð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin aö tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIDSTÖD FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.-
fiistud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, I^andssamtök allra þeirra er
láta sig v;irða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánsiðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
lindargiitu 46, 2. hax) er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngiitu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík,
Hverfisgiitu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri Ixirgara alla virkadaga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. I*\indir á Öldugiitu 15,
mánudaga og þriðjudaga kl. 20.
FÉIAGID Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapjiarstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga ncma
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvan«ins til út-
tanda á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vcl, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir hentá Ixítur fyrir langar
vegalengdir og dagsbiitu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla ilajra kl. 15 til 16 Off kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19- 20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
ki. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILI) Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEDDEILI) VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Barmideild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fiistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
H AFNARBÚDIR: Alla dága kl. 14-17.
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Ijaugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HEILSUVERNDA RSTÖDIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTAU: Alla dagá kl. 15.30 til kl. 16
off kl. 18.30 lil kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daffa kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLID: Kftir umtali ug kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTADASPÍTALI: Heimsóknaitími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍD hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknaitími kl. 14-20 Og eflir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
ADS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er
allan sólai hringinn á HeilsugæslusUk) Suðurnesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14 19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
SÖFIM
LANDSBÓKASAFN ÍSI.ANDS: Ix'strarsalir
opnir mánud.-fiistud. kl. 9-17. Utlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-fiistud. kl. 9-16. I»kað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar
urn útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAV ÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNID í GERDUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um l>orgina.
ÞJÓDMINJ ASAFNIÐ: I*Yá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október. Sýningin „lx*iðin til lýðveld-
is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka
daga nema mánudaga.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla (laga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAkSAFN:
Opið daglcga frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
* 11, Hafnarfn-ði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla dagíi
14-16.30.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ix)kað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGIÍIPASAFNII) Á AKUKEYUl:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19. sunnud.
14-17. Sýningai-salir: 14-19 alla daga.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITIJ REYKJA-
VÍKUR við rafsUiðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. septemlx*r.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eflir samkomulagi fyrir
hópa.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga ^nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJ A-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16-___________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fanntorg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugarcl. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFN ARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfn-ði, er opið alla daga út septemlær kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BILAMAVAKT_______________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRETTIR
Fjölskyldu-
samvera
og útivist á
Þingvöllum
UM verslunarmannahelgina mun
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum gang-
ast fyrir dagskrá fyrir börn og full-
orðna. Farnar verða gönguferðir um
Þinghelgi og í Þingvallahraun. Einn-
ig verða barnastundir og leikjadag-
skrár fyrir börn. Á laugardag verður
kyrrðarstund í Þingvallakirkju. Á
sunnudag verður barnaguðsþjón-
usta í Hvannagjá og guðsþjónusta
í Þingvallakirkju.
Í fréttatilkynningu frá þjóðgarðs-
verði segir að á Þingvöllum sé lögð
sérstök rækt við að þjóna útivistar-
og íjölskyldufólki. Því er nauðsyn-
legt að friður ríki á tjaldsvæðum frá
kl. 24 að kvöldi til 7 að morgni.
Ölvun er bönnuð. Ef einhveijir ger-
ast brotlegir munu þeir fjarlægðir
af lögreglu. Tjaldsvæði eru ekki tek-
in frá. Upplýsingar um dagská og
eru gefnar í símsvara þjóðgarðsins.
Tjald- og veiðileyfi fást í þjónustu-
miðstöð sem og upplýsingar.
Gefa 1%
af sölu
til Rúanda
FÖSTUDAGINN 29. júlí ætlar The
Body Shop á íslandi ásamt 1.100
öðrum The Body Shop verslunum um
allan heim að gefa 1% af sölu dags-
ins til hjálpar flóttafólkinu frá Rú-
anda.
í fréttatilkynningu segir að áætluð
framlög frá The Body Shop sjóðnum
í Englandi og fyrirtækjaversiana í
Englandi og írlandi nemi um tveimur
milljónum króna, þá eru ótaldar
umboðsverslanir The Body Shop í
Evrópu, Ameríku, Asíu og Ástralíu.
The Body Shop sjóðurinn muni
síðan koma peningunum tii Disaster
Emergency Committee (DEC) sem
var stofnað í maí á þessu ári til að
samræma aðgerðir hjálparstofnana
eins og Rauða krossins, Oxfam, Save
the Children og Action Aid í Rúanda.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita i>otta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Ijaugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarflarðar: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. I-augardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. I-augardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin niánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8—16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.10-20.30. Ijaugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNID: AUa daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVIST ARSVÆÐI________________
GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorjiu eru opnar alla daga fríi kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar fríi kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.
ÞJÓNUSTA