Morgunblaðið - 29.07.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.07.1994, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I tísku að gifta sig ► ÞAÐ ER mjög í tísku núna í Hollywood að gifta sig. Síð- asta árið hafa fjöldamörg pör gengið í það heilaga, eftir að hafa verið saman allt frá fá- einum vikum upp í mörg ár. Meðal þeirra eru Julia Ro- berts og Lyle Lovett, Geena Davis og Renny Harlin, Dudley Moore og Nic- ole Rothschild, Luke Perry og Minnie Sharp, Darcy LaPier og Jean Claude Van Damme (fráskilin), Alec Baldwin og Kim Basinger, Shannen Do- herty og Ashley Hamilton, .. V Liam Neeson og Natas- ha Richardson, Drew "“Wk Barrymore og Jeremy S Thomas (fráskilin) og '% síðast en ekki síst 1 Michelle Pfeiffer og David Kelly. HLJOMSVEITIN Scope á bílarokki ... 5.000 manns ALLT í lukkunnar velstandi hjá Michelle Pfeiffer og David Kelly og barn er á leiðinni. HLJOMSVEITIN Scope /■ kvaddi sér hljóðs snemm- /JK sumars með endurgerð á Ukjm gömlum diskóslagara, Was That All it Was, sem slegið hefur ræki- /Bp) lega í gegn. í kjölfarið / J| hefur sveitin haft yfrið /jfi nóg að gera og gerði /jH það ekki endasleppt í /ilfl síðustu viku. Hún /JM tróð upp með Svölu /WftSBlL , Björgvinsdóttur í / \ broddi fylkingar á Bílarokki á Ingólfstorgi síðastliðið fimmtudagskvöld fyrir 5.000 áhorfendur. Meðal annarra hljóm- sveita má nefna Pál Óskar og milljónamæringana, Bong og Bubbleflies. Tveimur dögum síðar, síðastliðið laugardagskvöld, spil- aði Scope svo á unglingaskemmti- staðnum Casablanca. ... OG á Casablanca tveimur kvöldum síðar, Renny Harlin og Geena Davis héldu þriggja daga hátíð, sem kostaði 49 milljónir, í tilefni af brúðkaupi sínu. Dudley Moore brá á leik í brúð- kaupi sínu og Nicole Rothschild. James Coburn (65 ára) sagði brúði sína, Paulu Murad (37 ára), vera fallegastu konu sem hann hefði séð og með fallegasta hatt. HILMAR Egill Jónsson í léttri danssveiflu á tón- leikum Scope síðastliðið laugardagskvöld. ÁRNI Sigurjónsson og Gísli Guðmundsson myndu sóma sér vel í „Wayne’s World“. jg'; Tommy Lee r Jones og A1 Gore voru her- bergisfélagar ► LEIKARINN Tommy Lee Jo- nes fékk Óskarsverðlaun fyrir ^ hlutverk sitt í Flóttamannin- É| um (The Fugitive), þar sem B hann lék á móti Harrison W Ford. „Það hefur óneitanlega ^ glætt viðskiptin," segir Jo- nes, sem leikur í þremur myndum í sumar: „Blown Away“, The Client“, sem byggð er á metsölubók Johns Grishams, og „Natural Born Killers", sem Oliver Stone leikstýrir. Gullstytt- an gefur honum líka tækifæri til að hreykja sér við háttsetta vini sína eins og varaforseta Banda- ríkjanna, A1 Gore, sem var her- bergisfélagi hans í háskóla. „Við erum ennþá vinir,“ segir Tommy Lee þegar hann minnist daga þeirra saman í Harvard-háskóla. Tommy Lee spilaði amerískan fótbolta, en A1 Gore var í körfu- bolta. „í dag eigum við eitt sam- eiginlegt," segir Tommy Lee, „að hafa öðlast almenna viðurkenn- ingu“. nema Diane Lane og Christopher Lambert skilin ...þú sért búinn að mæta á forsýninguna á sunnudaginn kl. 9 eða mánudaginn kl. 9 í Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri í^iögur brúðkaup og jarðarför LEIKKONAN Diane Lane skildi við eiginmann sinn leikarann Christoph- er Lambert 7. júlí síðastliðinn. Þegar hún lagði inn skilnaðarpappírana sagði hún það vera vegna þess að þau væru „ósættanlega ólík“. Þau giftust árið 1988 og eiga eina dótt- ur, Eleanor, sem er tíu mánaða. FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.