Morgunblaðið - 29.07.1994, Side 41

Morgunblaðið - 29.07.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ1994 41 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sínu að þeir krefjast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að ná rétt- læti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint í 1. sæti i Bandarikjunum. Staðreynd málsins er þessi: „Krákan er einfaldlega stórkost- leg mynd. Hvað sem þú munt annars taka þér fyrir hendur i sumar þá skalt þú tryggja að þú komist í bió og sjáir þessa rnynd.' (Síðasta mynd Brandon Lee). Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuöu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. Mynd sem hlaut frábæra „Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu." dóma á Cannes hátíðinni 1994 *** V2 A.l. Mbl. *** Ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIRENS 1 i'iuv'i ITWÍSUJ) NHJl. | Jff : S ■ 1 • R E N • S Ein umtalaöasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI' *** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9, og11. Bönnuð innan 12 ára. Djöfullinn í Salzburg UDO Semel lék djöfulinn í leikriti Hugo Von Hoff- mannsthal, „Jedermann", á leikprufu í Salzburg 27. júlí síðastliðinn. Leikritið er ár- legur hápunktur Salzburg- hátíðarinnar og verður frumsýnt í dag. SÍMI19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson SVÍNIN ÞAGNA Er þetta kolrugluð mynd? Alveg örugglega. Er hún kannski einum of vitlaus? Vægt til orða tekið. Skiptir hún einhverju máli? Örugglega ekki. Skilur hún eitthvað eftir sig? Vonandi ekki. Helstu leikarar: Dom Deluise, Billy Zane, Shelly Winters, Martin Balsam, Joanna Pacula, Charlene Tilton, Bubba Smith og Mel Brooks. Leikstjóri og handrits- höfundur: Ezio Greggio. Framleiðandi: Silvio Berlusconi, forsætis- ráðherra Ítalíu - Áfram Ítalía! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sugar Hill Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Vk\\i.wi p as *ts0rmar/ GESTIRNIR „Besta gamanmynd hér um langt skeið." **★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIIU HJÖRTU PÍAMÓ Mexlkóski gullmolinn. Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Reynir við nýtt hraðamet HUGMYND listamanns um hrað- skreiðustu bifreið heims, sem Richard Noble mun aka þegar hann reynir við núgildandi heims- met í hraðakstri. I leiðinni mun hann reyna að sprengja hljóðmúr- inn. Noble skoðaði Rolls Royce Spey 202 vélarnar sem munu knýja áfram Trust SSC bílinn. Noble á sjálfur fyrra hraðametið. ÖKUTÆKI Richards Nobles er líkara þotu en bifreið. Söngleikurinn HáKi» Sýnt í íslensku óperunni. 15. tfi. fim. 4. ígisl, iggsell. Ftstiiag 5. ÉBist. irlí szti liis. Lngarðig I. igísl. Siflnðag 7. ágíst. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f símum 11476 og 11476. MiAasalan opin kl. 13-20 alla daga. Miðasalan lokuð laugardag og sunnudag. Robert De Niro vinsæll ÞAÐ er í tísku um þessar mundir í Hollywood að beita nafni Ro- berts De Niro fyrir sig. Vinur De Niros, útgefandinn Peter Brant, skírði nýlega hreinræktaðan og mjög efnilegan tveggja ára veð- hlaupahest í höfuðið á De Niro. Hestinum ætlar að ganga vel eins og leikaranum því hann hefur unnið tvær fyrstu keppnir sínar og er talinn koma til greina á næsta Kentucky Derby-mót. Þar með er þó ekki allt upp talið. Einþáttungur sem gengur í litlu leikhúsi í Hollywood um þess- ar mundir nefnist Dansað við De Niro (Waltzing De Niro). Leikritið hefur fengið góða dóma og fjallar um konu sem verður ástfangin af nágranna sínum, sem er kannski De Niro og kannski ekki. EK7A SVEITABÖLL Á MÖLIKNI Á HÓTSL ÍSLANCI LACSARCASSKVÖLC cs SUNNUDASSKVCLD Stuðboltarnir Lönlí blu bojs 09 Hljömar halda uppi brjáluðu fjöri Húsið opnað kl. 22. Verð aðeins kr. SOC HÓTO, j&IAND Sími 687111.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.