Morgunblaðið - 04.09.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 04.09.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 41 FRÉTTIR NÝBAKAÐIR íslandsmeistarar í sjóstangaveiði. Islandsmeistarar í sjóstangaveiði Akureyri. Morgnnbladid. ÓLAVÍA Þorvaldsdóttir, Siglufirði og Árni Halldórsson, Akureyri, urðu íslandsmeistarar í sjóstangaveiði árið 1994 og fengu þau verðlaunin afhent að loknu sjóstangaveiðimóti á Akureyri á dögunum en mótið var nú haldið í þrítugasta sinn. Alls voru þátttakendur í þessu af- mælismóti 105 talsins og var róið á 25 bátum. Samanlagt vó aflinn rúm 6.330 kíló. Bræðurnir, Lárus, Stefán, Jó- hann og Einar Einarssynir skipuðu sveit aflahæstu karla en þeir veiddu 363,3 kíló. Lárus er búsettur á Snæfellsnesi en hinir á Akureyri. Aflahæsta sveit kvenna kom frá Snæfellsnesi en þær Margrét Jónas- dóttir, Guðrún Gísladóttir og Hjör- dís og Guðmunda Oliversdætur veiddu samanlagt 323,5 kíló. Siglfirðingurinn Skarphéðinn Ásbjörnsson veiddi stærsta fisk mótsins, 7,42 kg þorsk. Fiðringur fór um salinn þegar kom að því að afhenda lúðuverðlaunin, en þau féllu að þessu sinni Gunnari Rún- arssyni í skaut. Aflahæsta kona mótsins var Guðmunda Oliversdóttir, Snæfells- nesi sem veiddi 128,7 kg en Pétur Sigurðsson, Akureyri sem veiddi 144,2 kíló varð aflahæsti karl mótsins. Ungir skákmenn á ólympíumóti ÓLYMPÍUSKÁKMÓT landsliða 16 ára og yngri hófst á Möltu 2. september og lýkur 9. septem- ber. Um 40 þjóðir, þar af allar sterkustu skákþjóðir heims, taka þátt í mótinu en tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-fyrir- komulagi. Keppt er í 4 manna sveitum auk varamanns. Islensku sveitina skipa Arnar E. Gunnars- son, Bragi Þorfinnsson, Jón V. Gunnarsson, Matthías Kjeld og Björn Þorfinnsson. Fararstjóri er Haraldur Baldursson. VANTAR ÞIG FATASKÁP? ÞAÐ ERU TILBOÐSDAGAR HJÁ OKKUR Á ÖLLUM FATASKÁPUM MEÐ RENNI- HURÐUM. NÚ GEFST EINSTAKT TÆKIFÆRITIL AÐ FJÁRFESTA í RÚMGÓÐUM FATASKÁP MEÐ 15% AFSLÆTTI. ALLIR SKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR EFTIR MÁLI. í BOÐIER ÝMISSKONAR ÚTLIT M.A. SPEGLAR OG ÝMSAR VIÐAR TEGUNDIR. 15% AFSLÁTTUR Nýbýlavegi 12 200-Kópavogur Island Sími 44011. Pósthólf 167. Jazz - ftmk BYRJENDUR 12-lSÁRA DfiNS DflNS DflNS Nýjasta nýtt úr dansheiminum í dag KENNARI: KRISTÍN HAFSTEINS- DÓTTIR FRAMHALD 16ARA OG ELDRI SÝNINGAR- HOPUR í Kaupmannahöfn FÆST í ÐLAÐASÖLUNNI STÖÐINNI, OG ÁRÁÐHÚSTORGr „ þuistxrri sent bejian er...Áe/m /nun, stdtrró ueréar ■Pt'skurinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.