Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LÁUGARDÁGUR 8. OKTÓBER 1994 9 Skrifstofa stuðningsmanna Guðmundar Hallvarðssonar er að Suðurlandsbraut 12. Opið virka daga kl. 14-22 og um helgar kl. 13-19. Símar 882360 og 882361. um Guðmund í 5. sætið í prófkiörinu 28. og 29. okt. n.k. FRÉTTIR Franskir, kragalausir, köflóttir jakkar með gylltum hnöppum. Svört pils. TBH^ sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardoga kl. 10-14 JÓLALA UKAR TII UjJ Nú er rétti títninn! ^krókusar bláir. . 10 Stk. W- 79 Ámi Sæberg wwf raudit i0 stk. kx* 39 ólaUW 5 stk. kr- ó 199 Rósaútsala Afskornar rósír í búntum aðeins 79 kr./stk. 5 stk. kr. 395 7 stk. kr. 549 10 stk. kr. 790 Jón Baldvin í viðræðum í Washington JÓN BALDVIN Hannibalsson utanríkisráðherra átti viðræður um öryggis- og vamarmál í Was- hington DC dagana 3.-6. október sl. Sl. mánudag, 3. október, hitti hann Stobe Talbott varautanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þeir skiptust á skoð- unum um framtíð NATO, samruna- þróunina í Evrópu og hlut Mið- og Austur-Evrópu í þeirri þróun. Tal- bott gerði grein fyrir nýlegum fundi Clintons Bandaríkjaforseta og Jeltsín Rússlandsforeta í Washington DC. Sama dag átti Jón Baldvin Hanni- blasson fund með John Kornblum aðstoðarvarautanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fer með Evrópu- málefni. Þeir ræddu m.a. um afstöðu Islands gagnvart Evrópusamband- inu, um NATO-málefni og ástandið í Bosníu-Herzegóvínu. A báðum fundunum kom fram að Bandaríkin styðja samrunann í Evr- ópu, þ.á m. stækkun Evrópusam- bandsins, svo og hæga og markvissa fjölgun aðildarríkja Norður-Atlants- hafsbandalagsins. Jón Baldvin Hannibalsson átti fund með Walter B. Slocombe, að- stoðarvamarmálaráðherra Banda- ríkjanna, 6. október. Þeir ræddu m.a. útfærslu samkomulags íslands og Bandaríkjanna varðandi dvöl varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem undirritaður var í janúar sl. Staðfest var að viðræður hefjist í haust varðandi áformaða þátttöku íslands í rekstri flugbjörgunarsveit- arinnar á Keflavíkurflugvelli. HUSGAGNA- UTSALA Síðusfu dagar útsölunnar Allt ob Eldhúsborð frá kr. 6.870 Eldhússtólar frá kr. 2.500 Leóursófasett frá kr. 120.000 Vatnsrúm án dýnu frá kr. 39.000 Sófaboró frá kr. 13.700 Rörahillur frá kr. 3.800 Visa- og Euro- raSgreiÖslur OPIÐ í DAG TIL KL. 16 SUNNUDAG FRÁ KL. 14-17 □□□□□□ H ÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100 Stóra stundin runnin upp BJÖRGVIN Halldórsson dæg- urlagasöngvari stígur fram á svið Hótel Islands í kvöld á frumsýningu skemmtidag- skrár um 25 ára feril hans sem söngvara. Gífurleg aðsókn er að sýningunni og segir Ólafur Laufdal veitingamaður að skemmtidagskrá á vegum hússins hafi ekki fengið jafn góðar viðtökur árum saman „Það er sérstaklega ánægju- legt að sjá að fastagestir Hótel íslands á árum áður eiga pant- að borð á frumsýningunni," sagði Ólafur. A sýningunni eru rifjuð upp 60 lög af þeim rúm- lega 400 sem Björgvin hefur sungið inn á hljómplötur. Kristján Jóhannsson óperu- söngvari verður sérstakur gestur Björgvins í kvöld. Ný kjóÍasending Samkvæmiskjólar, Brúðarkjólar, smókingar og kjólföt í miklu úrvali. Fataviðgeróir - fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar Opið lau. frá kl. 10-14 Garðatorgi, sími 656680. og virka daga frá kl. 9-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.