Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Með morgunkaffinu STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gefst tækifæri til að skemmta þér vel í góðra vina hópi í dag, en kvöldið getur valdið þér nokkrum von- brigðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst tími til að sinna innkaupum og eiga góðar stundir með fjölskyldunni. Samkvæmislífið höfðar ekki til þín í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Vertu ekki með hugann við vinnuna í dag, njóttu frekar tómstundanna til að skemmta þér vel með góðum vinum og ástvini. Krabbi (21. júni - 22.júlí) Reyndu að ljúka störfum snemma í vinnunni í dag, því síðdegis er margt sem freist- ar. Fjarstaddur vinur lætur frá sér heyra. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Astin og afþreying eru ofar- lega á baugi í dag, en þú ættir að varast tilhneigingu til að eyða of miklu í skemmtanir. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Nú er tækifæri til að sinna heimaverkefni og undirbúa umbætur á heimilinu. En gættu þess að móðga ekki hörundsáran ættingja. VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott viðskiptavit og stjórnunarhæfileika sem nýtast þér vel. Mishermi í frétt j Morgunblaðinu um ferð íslendinga á árs- fund Alþjóðabankans í Madrid, var mishermt að eiginkona Friðriks Sop- hussonar, fjármálaráð- herra, væri þar einnig. Hlutaðeigendur er beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Stefnir að 3.-4. sæti Kristján Pálsson, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi, sækist eftir stuðningi í 3.-4. sæti list- ans en ekki í 4.-5. sæti eins og ranglega kom fram í grein um prófkjör- ið hér í blaðinu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Vantaði í myndatexta Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. september sl. í Selfosskirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni Berglind Guðmundsdóttir og Einar Friðgeir Sigtryggsson, til heimilis á Háengi 6, Sel- fossi. BRIDS Umsjón Guðm. I’á 11 Arnarson „ÉG RAMBAÐI á tígul- kónginn út og sagnhafi bar ekki gæfu til að dúkka." Viðmælandi minn rétti mér tölvuútskriftina frá síðasta spilakvöldi Bridsfélags Reykjavíkur. „Það er spil 18,“ sagði hann, sem reynd- ar blasti við, því utan um það hafði verið dreginn stór hringur með kúlupenna. Suður gefur; AV á hættu. Norður 4 K V G1053 ♦ 983 ♦ ÁK983 Vestur Austur 4 Á95 4 D V K92 llllll * ÁD8764 ♦ K4 111111 ♦ DG102 ♦ G10654 4 D2 Suður 4 G10876432 V - 4 Á765 4 7 Sagnir tóku stutta stund: Suður opnaði á fjórum spöðum, sem hann fékk að spila. Og okkar maður lagði niður tígulkóng. Sagnhafi gerði sjálfsagt ráð fyrir að spiiið væri and- vana fætt, því auk þess að tapa tveimur slögum á tígul var líklegt að hann yrði að gefa tvo á tromp. Hann drap strax á tígulás (sem var hans ógæfa), henti ein- um tígli niður í laufkóng og spilaði spaðakóng með hálfum huga. Það voru óvænt gleðitíð- indi að sjá drottninguna falla undir kónginn, en nú reyndust mistökin í fyrsta slag dýrkeypt. Vestur drap strax á spaðaás og spilaði tígli. Austur tók tvo tígul- slagi og spilaði enn tígli og lyfti spaðaníunni upp úr baráttusætinu. Einn niður. K n ÁRA afmæli. í dag, Vf 8. október, er fimm- tug Guðrún Greipsdóttir, Klapparstíg 11, Njarðvík. Sambýlismaður hennar er Sigurður Lárusson. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu frá kl. 16 í dag, afmælisdaginn. LEIÐRETT Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Bústaðakirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Stefanía Lilja Oladóttir og Ingvi Ing- ólfsson, til heimilis í Smára- rima 66, Reykjavík. Arnað heilla í myndatexta við frétt um fimm ættliði á fimmtudag vantaði nafn Helgu Laufdal. Hún var lengst til hægri á mynd- inni. Enn um Auðsholt Sigurður Sigmunds- son, fréttaritari Mbl. í Hrunamannahreppi, hafði samband við Morg- unblaðið og vildi koma fram, vegna leiðréttingar er birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag, að bærinn Auðsholt er í Hruna- mannahreppi og hefur verið það síðan 1978. Prentvilla og niðurlag Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi og formað- ur skipulagsnefndar, ósk- ar eftir að leiðrétta prent- villu sem er frá henni komin í fyrirsögn grein- arinnar um verndun gam- alla húsa í blaðinu í gær. Þar segir: Er oft dýrt... en á að vera: Er of dýrt... Þá féllu niður síðustu orðin í greininni þar sem standa átti: „Að lokum; fallega uppgerð hús má ekki eyðileggja með að- skotahlutum, þótt þeir séu úr gleri.“ Gulrótarkaka bökuð við 180 gráður í uppskrift af gullrótar- köku frá Café Paris í Daglegu lífi í gær Iáðist að geta þess að kakan á að bakast við 180 gráður í 45 mínútur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ást er... TM Reg U.S. Pat. 0«. - aU rights reseived (c) 1994 Los Angeies Tlmes Syndicate HÖGNIHREKKVÍSI Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að leiðrétta smá misskilning sem upp kemur milli ættingja í dag og fjöl- skyldan fer saman út að skemmta sér. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ðómgreind þín nýtist þér vel í málum er varða vinnuna, en kemur ekki að sömu not- um við innkaupin. Varastu gallaða vöru. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú ert með hugann við ferða- lög á fjarlægar slóðir, en hefur skyldum að gegna heima fyrir áður en þú lætur draumana rætast. Steingeit (22. deS. - 19. janúar) & Þú færð góðar hugmyndir í dag, en erfitt er að fá við- brögð frá öðrum, sérstaklega þeim sem hugsa aðeins um sjálfa sig. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Ástvinir eiga saman góðan dag, en samkvæmi kvöldsins getur valdið þér vonbrigðum. Vinur er eitthvað annars hugar. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þú vinnur að máli er varðar stöðu þína í vinnunni. Þótt hugmynd þín sé góð skaltu ekki reikna með að allir taki henni vel. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni visindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 43 Malpípan í Borgarkringlunni Hvaða skoðun hejur þú? Standa ferðaskrifstofur á fslandi í útflutningi á verslun? Hvað hefur íslensk verslun að bjóða? (dag kl. 14.00 hefst Málpípan í Borgarkringlunni. Annan hvern laugardag í vetur mun Rás 2 útvarpa Málpípunni úr Borgarkringlunni. Fyigstu með, málið varðar þig. Reglur fyrir Málpípuna: Frummælendur fá 4 mín. í fyrri umferð og 2 mín. í seinni umferð. Fyrir hverja spurningu sem þeir fá frá fólki úr sal fá þeir 70 sek. til að svara. Mætum og tökum þátt í Málpípunni. Sigurður E. Haraldsson, fyrrv. formaður Kaupmannasamtakanna. Helgi Pétursson, markaðsstjóri Samvinnuferða Landsýnar. shind .. í Kolaportinu íslenskt handverk - Skemmtileg leikföng Falleg gjafavara - llmandi blóm - Vandaðar snyrtivörur - Fatnaður á góðu verði - Sterk og ódýr verkfæri - Gómsætt sælgæti Málverk af öllum stærðum og gerðum Sígild og ný mússik á geisladiskum - Úr og klukkur á lágu verði - Fallegir skartgripir Blöð og bækur í miklu úrvali ..og ótrúlegt úrval af kompudóti sem sumir segja vera það áhugaverðasta í Kolaportinu MATVALIA G0ÐU VERÐI! I matvælahorninu er aö finna eina glæsilegustu fiskbúð landsins, gott úrval af kjötvöru, ótal bragðtegundir af sérunninni síld, hákarl og harðfisk, nýtt og ferskt grænmeti, nýjar og mjölmiklar kartöflur ásamt kökum, kleinum, brauði og miklu úrvali af ööru bakkelsi á frábæru veröi. Um hverja helgi koma allt að 30.000 gestir í Kolaportið. Þeir koma til að gera hagkvæm innkaup og eiga notalega stund í hlýlegu~ umhverfi. Um leið nota margir þeirra tækifærið til að hitta kunningjana 0PIÐ LAUGARDAGA KL. 10-16 0G SUNNUDAGA KL. 11-17 KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.