Morgunblaðið - 08.10.1994, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 08.10.1994, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR JOHANNA STEFANIA GUÐJÓNSDÓTTIR + Jóhanna Stef- anía Guðjóns- dóttir var fædd í Gilsfjarðarmúla 2. janúar 1902. Hún andaðist i dvalar- heimilinu Barma- hlíð á Reykhólum 30. september síð- astliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðjóns Jónssonar og Sigrúnar Ey- jólfsdóttur er bjuggu í Gilsfjarð- armúla. Börn hjón- anna í Múla voru alls sjö og var Jóhanna næst yngst og er nú síðust systkin- anna til að hverfa yfir móðuna miklu. Jóhanna dvaldi mestan hluta ævi sinnar í fæðingar- sveit sinni og nú siðustu árin í Barmahlíð. Utför hennar fer fram frá Garpsdalskirkju í dag. urnar gengum út að Múla og gistum þar, hvað fjölskyldan tók vel á móti okkur og umvafði okkur kær- leika. Sigrún, móðir hennar, kallaði á mig fram í búr og gaf mér lista fallega vettlinga sem hún hafði prjónað og súkkulaðistykki með. Sigrún var vin- kona mín, hún skrifaði mér oft þó ég væri bara lítil stúlka og stakk þá pening eða einhverju fallegu inn í bréfið. Allt Múlafólkið var gott og heiðarlegt fólk sem vildi gera öllum gott og gleðja og hjálpa og oft fengum við á Gilsfjarðarbrekku að njóta hjálp- semi þeirra og gjafa. Guð launi þeim öllum kærleik þeirra, okkur veittan. Mér fannst alltaf sólskin kringum Jóhönnu, það var svo mikil birta kringum hana, af því hún vildi allt- af breiða kærleika og yl á veg allra sem kringum hana voru. Ég bið Guð að blessa alla ástvini hennar, hugga og gleðja og launa þeim allt það góða sem þau hafa verið mér. Ég þakka allar þær góðu minningar sem ég á um Múlafólkið. Guð blessi allt og blessuð sé minn- ing frænku minnar. Hún hvíli í friði Guðs. Anna G. Jónsdóttir frá Gilsfjarðarbrekku. HLUTABREFAMARKAÐUR SAMSTARF okkar Jóhönnu var iangt og frasælt, hún vann í slátur- húsi Kaupfélags Króksijarðar á haustin í tugi ára, hún vann enn- fremur gott brautryðjendastarf við smjörsamlag kaupfélagsins, sem var undanfari að mjólkursölu úr héraðinu. Þá var Jóhanna skóla- ráðskona barnaskólans í Króks- fjarðarnesi í marga vetur. Ég vil ekki láta þess ógetið að Jóhanna veitti okkur hjónum heimilishjálp þegar mest lá á. Fyrr á árum var hún í nokkur sumur kaupakona í Króksfjarðarnesi hjá Jóni Olafssyni móðurbróður mínum. Jóhanna var um margra ára skeið í stjórn Kven- félags Geiradalshrepps og vann þar mikið og gott starf til heilla sveit- inni. Öll störf hennar einkenndust af smekkvísi og vandvirkni samfara góðum afköstum. Jóhanna eignað- ist tvo syni, þá Halldór og Guðjón Gunnarssyni, sem sýndu móður sinni mikla umhyggju og ástúð. Jóhanna var vel greind kona, hátt- prúð í allri framkomu, hafði gott geð og hlýtt viðmót. Nú að leiðarlokum viljum við hjónin og böm okkar þakka henni af heilum hug fyrir langa samfylgd, vináttu og tryggð. Minningin um góða konu geymist en glejnnist ekki. Jóhanna'fær i dag hinstu hvílu í Garpsdalskirkjugarði, væntanlega kvödd af fjölda vina og vanda- manna. Ólafur E. Ólafsson. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Nú er mín elskulega frænka Jó- hanna gengin heim til dýrðarsala Drottins. Hún var alltaf glöð og brosandi af því að hún átti sólskin í hjarta - gleðina í Guði. Hún treysti Guðs náð og fól sig í hendur hans. Ég gleymi aldrei þegar við syst- VERÐBRÉFAÞING — SKRÁÐ HLUTABRÉF Hlutafélag E mskip tugieiðifht. Grandi ht. isiandsbanki ht. OLÍS Skeljungur hf. Úlgerðarléiag Ak hl Hiutabrsj. VÍB hl isienski hiutab'sj hl Auðbndht. tarðboramr ht Hampiðjan h( Hiutabrélasj ht Kauptéiag Eytirðmga Marel ht. Skagstrendmgur ht Sæplast hf Po'móður rarfimi hf. Síðasti viðsk.dagur Dags. ‘1000 tokav. 3.63 4.80 6 418619 2.U 17.46 1.38 10 07.1094 123 4.73 0.03 4.70 4.12 0.90 1.68 2.755 764 14.69 0.70 07 10.94 30? 1.34 1.32 1.35 1.60 2.25 2.145 220 4,08 19.80 1.41 10 05.10 94 250 1.96 0,01 1.90 1.96 0./5 1.3? 4413.32? 3.51 •6./4 0,9/ 07 1094 399 1.14 0,01 1.11 1.14 1.70 2,70 t 809 000 3.70 IS.83 1.00 07.10 94 124 2/0 0.10 2,b6 ?.70 4.64 2 389 566 2.16 14.42 0,98 10 05 10 94 464 4,64 0.04 4.60 4.69 2.70 3.50 1.828 536 3.45 16.30 1.00 10 20 09 94 56 2.90 0.05. ?.80 2.90 0.9/ 1.16 311.9/2 65.43 1.26 1309 94 98 1.16 0.01 1.16 1.?? 1.05 1.26 335 466 12/. 11 1.4? 07.10 94 25? 1.26 0.03 l.?1 1.?6 1.0? 1.14 233.161 80.81 1.05 06 10 94 1500 1.1? 0.0? 1.10 1.15 1.76 1.87 415 360 4.6b 21./8 0.72 04 10 94 96 1.76 0.01 I./6 1,9? UO l./O 648 806 4.14 13.28 0.80 0/. 10 94 4 2/ 1.69 1.65 1.69 0.81 1.53 454 73? 29.51 0.91 07 1094 114 1.2/ 0.02 1.25 1,30 2.10 2.36 105 000 2.10 5 22 08.94 ?to ?.10 2.2? 2.72 281.766 2.33 15.53 1.80 22 09 94 14/ 2.6/ 0.05 2.6b ?.6l t.22 4.00 301 320 1.17 0,93 05 10 94 ?09 1.90 1.80 2.06 2.50 3.14 222 139 5.56 18.2/ 0.89 22 09 94 14(1 ?./o 0.05 2./1 2.85 1.72 2.30 671.640 6.18 6.07 1.15 20 16 09 94 504 1.93 1.90 1.94 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðaatt viOskiptadagur Daga ‘1000 Lokaverð Hagstæðustu tilboð Braytlng . Kaup 0.3b O.Ob O.tb O.Ob 0.80 2.00 0.10 0.?0 0.07 0.30 0.9b ?,80 ‘>.60 Hlutafélag Almenmhlutabréfasjóðurinnhl. 12.09 9-1 ?ld 0,88 Ármannstellht. 07.10.94 34 0.86 Árnesht 28 09 92 2b? 1.8b Bitreiðaskoðun Istands ht 07.10.93 63 ?.tb Ehf Alþýðubankansht 13.09 94 61 t,00 Haraldur Böðvarsson ht 27.09,94 220 2.00 Hlutabrétasjóður Norðurtands ht 19 08 94 t80 ',I4 Hraðfrystihús Eskifjaröar ht. 23 09 94 340 1.70 Ishusfélag ístirðinga hl 31 12.93 200 2,00 islenskar siávaraturðir hj. 0/ 10 94 1000 1,00 islenska utvarpstélagið ht 28 09 94 T»0 2.80 Oliulélagiðht 06 10 94 b/0 'o.70 Pharmacoht 15 09.94 143 7.95 Samskipht. 14 0892 . 249/G t,t? 1, Samvinnusioður Islands hf i. Sameinaðir verktakar ht. 0/ 10 94 2b() 6,b0 0.10 6.40 6. Solusamband 'slenskra Fisk'raml 26 09 94 75 0,8? 0.02 0.84 0. Sildarvinnslan tit 28 09 94 421 2./0 0.40 ?.bt 2. Sjóvá Almennar ht 02 08 94 117 6.85 0,45 6.60 b. Softishf 1108 94 51 6.00 3.00 Tangihl Toltvorugeymslanht 18 08 94 131 l.tb O.Ob l, Iryggingamiðstoðinh!. 22 01 93 120 4,80 Tækmvalht 120392 100 t.00 0,60 i .10 1, 'Olvusamskiptiht 15 09 94 ' 150 3.00 O.bO ?.b0 3, Utgerðarfélagið Eldey ht. Próunarfétag islands ht 26 08 94 tt 1.10 0.20 O./b t Upphsð allra viðakipta •iðasta viðskiptadags er gefin f délk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islands annast rekatur Opna tilboðamarkaðarfns fyrtr þfngaðifa en aetur engar reglur um markaðinn eða hefur afsklpti af honum að öðru leyti. ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1994 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329 ’A hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.320 Heimilisuppbót 7.711 Sérstök heimilisuppbót 5.304 Barnalíféyrirv/1 barns 10.300 Meðlag v/1 barns 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja bama eða fleiri 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.448 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.583 Fullurekkjulífeyrir 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningarvistmanna 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .. 142,80 Enginn tekjutryggingarauki er greiddur í september og eru bætur því lægri nú en í júlí og ágúst. Olíuverd á Rotterdam-markadL 28. juli til 6. oktober LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 29 RSKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRkUÐ m HEiMP 7. október 1994 Hæsta Lægsta Me&al- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (lestir) verð (kr.) Annarafli 205 40 85 246 20.943 Blálanga 82 57 76 1.765 134.160 Gellur 325 275 312 61 19.025 Hlýri 96 80 85 376 32.128 Hámeri 131 131 131 103 13.493 Karfi 65 41 57 2.601 147.267 Keila 81 30 67 8.112 545.286 Langa 104 96 103 1.137 116.963 Langlúra 20 20 20 99 1.980 Lúöa 300 125 194 810 157.386 Lýsa 30 10 24 22 w 520 Steinb/hlýri 80 80 80 98 7.840 Skarkoli 98 70 89 4.992 446.294 Skata 175 175 175 27 4.725 Skötuselur 192 120 168 216 36.216 Steinbítur 115 34 96 7.495 722.327 Stórkjafta 20 10 12 3$3 3.880 Sólkoli 205 70 192 283 54.295 Tindaskata 40 40 40 170 6.800 Ufsi 50 33 43 12.528 541.469 Undirmálsýsa 65 30 56 797 44.528 Undirmáls þorskur 90 71 84 4.160 347.569 Ýsa 141 60 114 27.820 3.174.806 Þorskur 179 50 115 30.599 3.524.404 Samtals 96 104.850 10.104.303 FAXALÓN Þorskur ós 143 101 117 2.780 326.567 * Samtals 117 2.780 326.567 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 155 103 134 92 12.308 Blálanga 82 75 77 1.370 105.134 Gellur 325 275 312 61 19.(125 Hlýri 80 80 80 76 6.080 Karfi 65 65 65 829 53.885 Keila 81 81 81 149 12.069 Langlúra 20 20 20 36 720 Lúða 300 125 182 399 72.622 Skarkoli 98 96 96 2.266 217.604 Steinbítur 115 115 115 14 1.610 Sólkoli 70 70 70 19 1.330 Tindaskata 40 40 40 170 6.800 Ufsi 50 50 50 986 49.300 Undirmáls þorskur 71 71 71 864 61.344 Ýsa 122 70 114 6.071 694.583 Þorskur 141 88 115 10.602 1.223.259 Samtals 106 24.004 2.537.673 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annarafli 40 40 40 139 5.56G Hlýri 80 80 80 172 13.760 Karfi 41 41 41 98 4.018 Lúða 170 170 170 16 2.720 Skarkoli 84 84 84 692 58.128 Steinbítur 100 100 100 851 85.100 Ufsi sl 38 38 38 308 11.704 Ýsa sl 129 64 72 2.216 158.776 Þorskur sl 106 93 105 6.127 643.458 Samtals 93 10.619 983.224 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 205 205 205 15 3.075 Lúða 190 190 190 4 760 Skarkoli 70 70 70 21 1.470 Þorskur sl 103 103 103 206 21.218 Þorskur ós 109 70 103 232 23.845 Samtals 105 478 50.368 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Langlúra 20 20 20 15 300 Lúða 300 200 278 82 22.800 Skötuselur 120 120 120 73 8.760 Steinb/hlýri 80 80 80 • 98 7.840 Ufsi ós 43 33 41 3.250 134.745 Ýsa ós 90 60 88 158 13.860 Þorskur ós 179 70 115 4.432 509.680 Samtals 86 8.108 697.985 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 57 57 57 12 684 Hámeri 131 131 131 103 13.493 Keila 70 70 70 766 53.620 Langa 104 96 103 1.137 116.963 Langlúra 20 20 20 48 960 Lúða 190 175 186 294 54.584 Lýsa 10 10 10 7 70 Skata 175 175 175 27 4.725 Skötuselur 192 192 192 143 27.456 Steinbítur 34 34 34 5 170 Stórkjafta 20 20 20 55 1.100 Ufsi 45 45 45 3.035 136.575 Þorskur 133 98 121 2.976 359.114 Samtals 89 8.608 769.514 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 96 96 96 128 12.288 Keila 30 30 30 139 4.170 Skarkoli 84 84 84 2.013 169.092 Steinbítur 106 94 96 3.687 $53.399 Sólkoli 205 205 205 253 51.865 Þorskur sl 98 98 98 150 14.700 Samtals 95 6.370 605.514 FISKMARKAÐURINN ( HAFNARFIRÐI Blálanga 74 74 74 383 28.342 Karfi 65 65 65 285 18.525 Keila 70 54 67 7.058 475.427 Lúða 260 260 260 15 3.900 Lýsa 30 30 30 15 450 Steinbítur 98 92 96 2.938 282.048 Stórkjafta 10 10 10 278 2.780 Sólkoli ' 100 100 100 11 1.100 Ufsi 49 40 42 4.949 209.145 Undirmáls ýsa 65 30 57 739 42.382 Undirmáls þorskur 90 80 87 3.296 286.225 Ýsa 141 60 121 18.257 2.202.159 Þorskur 143 106 137 2.582 354.793 Samtals 96 40.806 3.907.275 HÖFN Karfi 51 51 51 1.389 70.839 Þorskur sl 96 96 96 482 46.272 Samtals 63 1.871 117.111 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsýsa 37 37 37 58 2.146 Ýsa 97 92 94 1.118 105.427 Þorskur 50 50 50 30 1.500 Samtals 90 1.206 109.073 GENGISSKRÁNING Nr. 191 7. október 1994 Kr. Kr. Ton- Ein kl 9.15 Kaup Sala Gongl 67,68000 ö 7,60000 6 7,78000 Stotlf 1U7.6SOOO 10/.96000 '06.86000 Kan doHan 60.12000 60.28000 bO.42000 Uonsk kr n.22300 11.26700 11.16700 Nufsk kt 10.09900 '0.12900 10.00800 SíC-nsk kr 9.21600 9,24400 9,10700 t mn n\jrk '4.2‘MOO '4,31800 13.87600 1 r tranki '2.83600 12.87600 12,84100 BoH hanki 2.13260 2.13940 2.13260 $x fr inki b3,00000 63.16000 62.91000 Holl ijytlim 39,20000 39.32000 39.14000 Þyskt mark 43.90000 44.02000 43.83000 It Ivr.i 0.04312 0.04326 0,04368 Austuu. sch. 6.23400 6.26400 6.23100 Port oscudo 0.42980 0.43140 0.4306C Sp pvsct' 0.62920 0.63100 0.62840 Jap ,or 0.6/680 0,6/760 0.68620 trskt pt, nn '06.42000 106.78000 106.68000 Sl)R (Soist) 99.04000 99.34000 99.36000 LCL.ovim 83.86000 84, ”.000 83.76000 lolkionjji t\nr oktöber cr soHuienui 28 septcinbor ■S.aliurknr smt ávait ijcnoisskranirvjar er 6 ' ■'u' /0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.