Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 11 FRÉTTIR Fjallað um kosti og galla aðildar að ESB í nýrri skýrslu VSÍ, Verslunarráðs og Samtaka iðnaðarins VINNUVEITENDASAMBAND íslands, Verslunarráð íslands og Samtök iðnaðarins hafa kynnt sameiginlega skýrslu samtakanna um tengsl íslands við umheiminn og áhrif alþjóðasamninga á samkeppnishæfni og lífs- kjör. í skýrslunni er mestu rými varið undir umíjöllun um ísland og Evrópusambandið. Talsmenn samtakanna sögðu á fréttamanna- fundi á fimmtudag að skýrslan yrði grund- völlur að umræðum og skoðanamyndun innan samtakanna um afstöðuna gagnvart hugsan- legri aðild íslands að Evrópusambandinu (ESB). Ekki er tekin ákveðin afstaða með eða á móti aðild að ESB en í lok skýrslunnar seg- ir að þótt brýnt sé að meta áhrif hugsanlegr- ar aðildar íslands að ESB sé ljóst að niður- staðan ráðist ekki af einföldum útreikningum á ágöllum og ávinningi. „Þegar fýrir liggur skýr greining á líklegum áhrifum aðildar á einstaka þætti er fyrst forsenda til að meta hvort leita eigi aðildar eða standa utan ESB,“ segir í skýrslunni. Aðild fyrir ríkjaráðstefnu ekki útilokuð Ekki er talið útilokað að ísland gæti feng- ið aðild að ESB fyrir ríkjaráðstefnuna árið 1996. „Aðildarsamningar hinna EFTA-ríkj- anna tóku einungis 13 mánuði og samningar við ísland gætu tekið ennþá styttri tíma í ljósi EES-samuingsins og aðildarsamninga hinna EFTA-ríkjanna. Ef þetta væri vilji okkar íslendinga þyrfti þó að vinna hratt og örugglega og þyrfti aðildarumsókn að berast á fyrri hluta ársins 1995,“ segir í skýrslunni. I kafla um sjávarútvegsstefnu ESB og ísland segir orðrétt: „Endanleg svör við spurningum um tillit ESB til sérhagsmuna íslands fást ekki nema í aðildarviðræðum.“ Bent er á að samkeppnisstaða Norðmanna verði betri en íslendinga á Evrópumarkaði eftir aðild Noregs að ESB. „Hversu rrilkil áhrif þessi breytta samkeppnisstaða hefur á hefðbundna markaði íslands er ekki gott að segja til um, enda er ekki hægt að byggja á reynslu af EES-samningnum þar sem hann hefur verið í gildi í mjög stuttan tíma. Þó Endanleg svör fást eingöngu með aðildarviðræðum STJÓRNARBYGGINGAR ESB í Brussel í Belgíu. í krosslaga byggingunni fyrir miðri mynd, Berlaymont, hefur framkvæmdastjórnin haft aðsetur, en skrifstofur hennar eru nú í bráðabirgðahúsnæði á meðan Berlaymont er endurnýjað. má ieiða líkur að því að við gætum orðið fyrir áhrifum af verri markaðsstöðu þegar á næsta ári og enn frekar þegar fram í sækir ef ekkert er að gert,“ segir í skýrslunni. Fram kom í máli Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Verslunarráðs, að fyrir dyrum stæði af hálfu Verslunarráðsins að taka ákveðna afstöðu til Evrópusambandsins í nafni samtakanna í framhaldi af fundi stjórnar Verslunarráðs, sem haldinn verður síðar í október. Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sagði það enga spurningu að samtökin þyrftu að móta sér ákveðna afstöðu til þess hvort ísland ætti að sækja um aðild að ESB og aðspurð- ur sagði hann að sú niðurstaða þyrfti að liggja fyrir öðru hvoru megin við næstu áramót. Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri VSÍ, sagði að skiptar skoðanir væru um hvort fara ætti út í aðildarsamn- inga við ESB innan Vinnuveitendasambands- ins en markmiðið með þeirri úttekt sem gerð hefði verið væri að stuðla að fordómalausri umræðu um stöðu íslands og áhrif á framtið- arþróun Evrópu og hverjar yrðu kröfur ís- lendinga í hugsanlegum aðildarviðræðum. Kostnaður fyrir ríkið en ábati fyrir atvinnulíf Fram kemur í skýrslunni að ætla megi að sparnaður fyrir íslenskan útflutning vegna hagræðis af greiðari aðgangi að mörkuðum með aðild að ESB gæti numið á annan millj- arð kr. ef mið sé tekið af áætlunum um ávinn- ing Svía og Norðmanna. Einnig kemur fram í skýrslunni að ef ísland væri aðildarríki að ESB mætti áætla að framlag íslenska ríkis- ins til sambandisins á yfirstandandi ári, á grundvelli þeirra reglna sem gilda um tekju- stofna ESB. væri 5,2 milljarðar kr. Hins vegar er bent á að erfitt sé að áætla hvað kæmi til baka í formi styrkja en nefnd hafi verið talan 3 milljarðar. „Kæmi til aðildar er þó líklegt að íslenska ríkið yrði nettógreið- andi til ESB og fjárhagslegur ávinningur kæmi fram í atvinnulífinu," segir þar enn- fremur. Þökkum frábæra þátttöku í Frímiðaleik Pepsi. Vinxtingsbafar eru: Heimsborgaferðir Flugleiða Lundúnaferð Guömundur Gíslason Foldahraun 39 a 900 Vestmannaeyjar FLUGLEIDIR Á Hamborgarferð Björgvin Jóhannesson Höföabrekku 871 Vík í Mýrdal Lúxemborgarferð Jón Haukur Haraldsson Kirkjubraut 59 780 Höfn Amsterdam ferð Dóra Hafliöadóttir Árholt 3 640 HGsavík SSigríöur Halldórsdóttir Flétturima 33 112 Reykjavík Sigurgeir Sigurgeirsson Austurvegi 6 240 GrindaVík Finnur Bergsveinsson Laugamesvegi 90 105 Reykjavík Garöarsvegi 26 710 Seyöisfjöröur Kolbrún Jónsdóttir Klapparstíg 3 530 Hvammstangi Smári Kjartansson Barónsstíg 27 101 Reykjavík Stefanfa B. Stefánsdóttir Eiöistorgi 5 170 Seltjamames Hcntucky Fried Chicken fjölskylduveislur ólafur Pálsson Grundargeröi 6 (3) 600 Akureyri Jóhannes Bjarnason Karlsbraut 12 620 Dalvík Kristinn Hrafnkellson Goöheimum 1 t 104 Reykjavík Daníel Pétur Daníelsson Noröurtúni 7 580 Siglufjöröur Öldustíg 14 550 Sauöárkrókur Guömundur Már Ingimarsson Hraunbæ 4 110 Reykjavík Siguröur Jón Guömundsson Hafnarbraut 18 620 Dalvík Kaupmannahafnar- ferð Hrafnhildur Jónsdóttir Þingeyrum 541 Blönduós Baltimore ferðir Hjálmar Baldursson Grænukinn 28 220 Hafnarfjöröur Brynjar Birgisson Selvogsbraut 31 815 Þorlákshöfn Bjarney Guöjónsdótttir Hraunbæ 132 110 Reykjavík Subway fjölskylduveislur Ásta Eggertsdóttir Hjaröarlundi 7600 Akureyri Bryndís Svansdóttir Miöbraut 1370 Búöardal Sólveig Ragnarsdóttir Leirutanga 53 270 Mosfellsbær Helena Sverrisdóttir Glitvangi 53 220 Hafnarfjöröur Stefán Halldórsson Dalseli 12 109 Reykjavík Daníel Hjaltason Klausturhvammi 7 220 Hafnarfjöröur Dóra Gylfadóttir Hvammsgeröi 1 108 Reykjavlk Björg Jónsdóttir Hamraborg 26 200 Kópavogur Erla Ingvarsdóttir Hringbraut 86 230 Keflavfk Sveinn Adolfsson Vesturgötu 9 230 Keflavík Guörún Guömundsdóttir Suöurvangir 10 220 Hafnarfjöröur Bára Siguröardóttir Laufengi 2 112 Reykjavík Marteinn Björnsson Þingási 7 110 Reykjavík Kristín Rúnarsdóttir Hraunbæ 106 110 Reykjavík Kristín Bima Gfsladóttir Sóleyjargötu 13 300 Akranes Margrét Steinunn Jónsdóttir Hrauntúni 16 900 Vestmannaeyjar Ingólfur Andrésson Bæ 1 530 Drangsnes Patricia Heggie HlfÖarvegi 12 350 Grundarfjöröur Fort Lauderdale ferðlr Anna Heiöa Pálsdóttir Álfaheiði 42 200 Kópavogur Helga Dögg Sverrisdóttir Gunnar Vigfússon Smárahlíö 5 L 603 Akureyri Rannveig Margrét Birgisdóttir Holtabrún 144 15 Bolungarvík Sigurborg Einarsdóttir Trönuhjalla 21 200 Kópavogur Martha Jónasdóttir Hraunteig 11 105 Reykjavik David C. Vokes Lágengi 17 800 Selfoss Svanfrföur Guömundsdóttir Stekkjargrund 4 730 Grundarfjöröur Helgi H. Jónsson Hraunhólum 18 210 Garöabær Kristjana Ósk Birgisdóttir Sævangi 35 220 Hafnarfjöröur Klara Ambjömsdóttir Aöalgötu 27 625 ólafsfjöröur Sigrún Jónsdóttir Áshamri 57 900 Vestmannaeyjar Jökull Sigurösson Hlégeröi 12 200 Kópavogur Þorkell Andrésson Ásum 371 Búöardalur Andrea Franklínsdóttir Bjamhólastíg 20 200 Kópavogur Hjördís Björk Hjaltadóttir Skjólvangi 10 220 Hafnarfjöröur Lovísa Dröfn Lúövíksdóttir Bylgjubyggö 2 625 ólafsfjöröur Guöjón Guömundsson Hæöargaröi 3 a 108 Reykjavík Hallfrföur Höskuldsdóttir Knarrarbergi 2 815 Þortákshöfn Hafnarbraut 18 620 Dalvík Atli Viöar Kristinsson Rfuseli 18 109 Reykjavík Glasgow ferðir Kristjana Ósk Birgisdóttir Sæxvangi 35 220 Hafnarfjöröur Gurinar Bergur Runólfsson Stórageröi 8 900 Vestmannaeyjum Hrafn Snorra Silfurgötu 6 400 ísafjöröur Rannveig Guöfinnsdóttir Helgamagrastræti 53 600 Akureyri Rúnar Eiríksson Svala Hilmarsdóttir Blómvangi 1 220 Hafnarfjöröur Elísabet Alexandersdóttir Suöurvangl 12 220 Hafnarfjöröur Hannes J. Hafstein Skeiöarvogi 113 104 Reykjavík Ágúst Ragnarsson Hafurbjarnastööum Sandgeröi Jósep Húnfjörö Fögmhlíö 3 220 Hafnarfjöröur Ragnheiöur Báröardóttir Reynimel 84 107 Reykjavík Vinningar verða sendir til vinningshafa. Helga Marfa Amarsdðttir Ástúni 8 200 Kðpavogur J6n G. Ingólfsson Hraunhólum 18 210 Garftabær Til hamingju! Pizza Hut fj ölsky 1 duve isla GuÖrún H Kristjánsdótti Eikariundi 1 600 Akureyri Kristján Þór Hansen Siguröur Jón Guömundsson Hafnarbraut 18 620 Dalvík Kristln Rut Kristinsdóttir Grundartanga 17 270 Mosfellsbær Framleiðandi Pepsi á íslandi er HF. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. GOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.