Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 MESSUR HLUTAVELTA MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Arni Bergur Sigurþjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar syngur. Einsöngur Gunnar og Sigmundur Jónssynir. Organisti Ólafur Finnsson. Heim- sókn frá Dansskóla Hermanns Ragnars. Kirkjukaffi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAIM: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kammerkór Dóm- kirkjunnar syngur. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Bænaguðsþjónusta kl. 14. íhug- unar- og kyrrðarstund. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kaffi á kirkjuloftinu eftir messu. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Prestursr. Valgeir Ástráðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA:Fraeðslu- morgunn kl. 10. Vilborg G. Guðna- dóttir hjúkrunarfræðingur flytur erindi um einsemd. Messa og barnasamkoma kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirku (hópur V) syngur. Fermdir verða Arnar og Rúnar Halldórssynir, staddir í Efstasundi 70. Ræðuefni dagsins: Þegar haustið þyngir slóð og þrýst- ir rún á vanga. Einsöngur Olöf Kolbrún Harðardóttir. Barnastarf á sama tíma. Molasopi að guðsþjón- ustu lokinni. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Starf Gídeonfélagsins kynnt og tekið fé til starfs þess. Sigur- björn Þorkelsson prédikar. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf á sama tíma. Sr. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ólafsson. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðspjall dagsins: (Matt. 9.). Jesús læknar hinn lama. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur og Sigurlínar ívarsdóttur. • ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Árbæj- arsafnaðar syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjölfsson héraðsprestur annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Digraneskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ova. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schrams. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Nýr sunnu- dagapóstur og nýir söngvar. Val- gerður, Hjörtur og Rúna aðstoða. Guðsþjónusta kl. 13 á Hjúkrunar- heimilinu Eir. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming: Fermd verður Sunna Sig- urðardóttir, Bláhömrum 25. Org- anisti Bjarni Þór Jónatansson. Fundur með foreldrum fermingar- barna í Húsaskóla eftir messu. Vig- fús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarfið á sama tíma. Foreldr- ar eru hvattir til að fylgja börnum sínum. Organisti Oddný Jóna Þor- steinsdóttir. Kvöldsöngur með Ta- izé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, bæn. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Börn úr barnastarfi syngja. Skólakór Kárs- ness syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór Seljakirkju syngur. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Valgeir Ástráðsson. FRÍKIRKJAN, Rvík: Fyrirbæna- guðsþjónusta í samvinnu við Sál- arrannsóknarfélagið kl. 14. Auk kirkjukórsins syngur kvennakór. Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK við Holtaveg: Al- menn samkoma sunnudagskvöld kl. 20. „Ég þekki verkin þín. Op. 2: 1.-7. Guðmundur Karl Brynjars- son talar. Kynni okkar af Kenýu. Gunnar Bjarnason og Kristín Sverr- isdóttir sjá um efnið. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl 18 30 HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Ester og Inger Jóhanna stjórna og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Tom Úlpur meb og án hettu Mikið úrval, stærbir: 34-50 Póstsendum \(#HÚ5IÐ Laugavegi 21, sími 91-25580 Harriger fulltrúi Billy Grahams tal- ar. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar. Auð- ur Kristmundsdóttir, kennari, flytur hugvekju. Kirkjukaffi í Skrúðhússalnum eftir messu. Barnastarf í safnaðarheim- ilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteins- son. GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 13 í Kirkjuhvoli. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11 f.h. Bragi Frið- riksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Kór Víðistaðasóknar. Organ- isti Úlrik Ólason. Fermingarbörn aðstoða við messuna. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Org'anisti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jó- hannsdóttur og Ragnars S. Karls- sonar. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti og stjórn- andi: Einar Örn Einarsson. HLÉVANGUR, Keflavík. Guðsþjón- usta kl. 13.30. Baldur Rafn Sig- urðsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Bjarg- ar Hilmisdóttur. Tómas Guð- mundsson. KAPELLA HNLFÍ: Messa kl. 11. Tómas Guðmundsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14 á tengslum við ráð- stefnu á vegum Nordiska Ecum- eniska Rádet, þar sem saman eru konmar konurfrá Norðurlöndunum og 12 Suður-Afríkuríkjum. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Sunnudag kl. 14 ætla fermingar- börn liðinna ára að hittast í Stóra- Núpskirkju til að huga að þeirri játningu sem fram var borin á fermingardeginum og ganga að borði. Fermingarbörn ársins 1995 hefja undirbúning sinn og taka á móti Biblíum sem söfnuðirnir gefa þeim. Söngfélag Stóra-Núpskirkju heldur og upp á 40 ára afmæli sitt þennan dag og því verður boðið upp á kaffisopa og í lófann eftir messuna. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11 og í Hraunbúðum kl. 13.15. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Akstur frá Hraunbúðum. Kaffi á eftir. Kl. 20.30 verður popp- messa, létt sveifla í helgri alvöru. Hljómsveitin Prelátar leiðir safnað- arsönginn. Kaffi á eftir. AKRANESKIRKJA: Laugardag: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Stutt helgistund. Föndur í safn- aðarheimilinu Vinaminni á vegum kirkjuskólans. Stjórnendur Sigurð- ur Grétar Sigurðsson og Axel Gústafsson..Messa á sunnudag í upphafi héraðsfundar Borgarfjarð- arprófastsdæmis kl. 11. Ath. breyttan tíma. Sr. Árni Pálsson á Borg prédikar. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Árni Pálsson. ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Barnaspít- ala Hringsins og varð ágóðinn 1.800 krónur. Þær heita Hafdís, Ingibjörg, Erna og Ásdís. ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.513 krónur. Þær heita Helga María Guðmundsdóttir og Berta Guðrún. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur SL. miðvikudag, var spiluð síðasta umferð í Hipp-hopp tvímenningnum og urðu úrslit kvöldsins þannig: 775 771 716 783 779 708 800 775 775 833 829 738 3.035 3.018 2.998 2.981 2.980 2.974 2.960 Nk. miðvikudag hefst hraðsveita- keppnin og þegar þetta er ritað eru 27 sveitir búnar að skrá sig þannig að einungis er unnt að bæta þremur sveitum við sökum húsnæðisins. Skráning fer fram í síma 619360. Bridskvöld byijenda Sl. þriðjudag, 4. október, var bridskvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit kvöldsins í N/S urðu þannig: Björk Lind Óskarsdóttir - Amar Eyþórsson 101 Tómas Sigurjónsson - Guðrún Siguijónsdóttir 96 Álfheiður Gisladóttir - Pálmi Gunnarsson 74 AV-riðill. SigurðurJónsson-SnomMarialsson 119 Finnbogi Gunnarsson - Unnar Jóhannesson 93 Gunnar Sigurðsson - Jónas Baldursson 79 Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssamband Islands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byrjend- um og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spil- aður er ávallt eins kvölds tvfmenn- ingur og er spilað í húsi BSÍ í Sig- túni 9. A-riðill: Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþóisson Dan Hanson - Þórður Sigfússon Sævar Þorbjömsson - Sverrir Ármannsson B-riðill: Jón Baldursson - Ragnar Hermannsson Jónas P. Erlingsson - Guðmundur Pétursson Ólina Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir C-riðill: Sigurður Sverrisson - Hrólfur Hjaltason Sveinn Sigurgeiisson - Jón Stefánsson Kjartan Ásmundsson - Kjartan Ingvarsson D-riðill: Halldór M. Sverrisson - Guðm. G. Sveinsson Ragnar T. Jónasson - Hlynur Mapússon Sigurjón Harðarson - Haukur Ámason Lokastaðan: Georg Sverrisson - Bemódus Kristinsson Kjartan Ásmundsson-Kjartan Ingvarsson Guðl. R. Jðhannsson - Öm Amjwrsson Halldór M. Sverriss. - Guðm. G. Sveinsson Hjalti Eiíasson - Páll Hjaltason Dan Hansson - Þórður Sigfússon Jónas P. Erlingsson - Guðm. Pétursson Bridsfélag’ Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 3. október, hófst A. Hansen-mótið sem er þriggja kvölda barómeter og mættu átján pör til leiks. Staðan eftir fimm umferðir er þannig: Hjálmar Pálsson - Páll Þór Bergsson 51 Kristján Ólafeson - ÓlafurGísIason 50 Esther Jakobsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 26 Guðmundur Sveinsson - Halldór Már Sverrisson 16 Albert Þorsteinsson - Bjöm Amason 16 Nk. mánudag verða spilaðar sex umferðir. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk hausttvímenn- ingnum hjá félaginu. Þórir og Þórð- ur sigruðu eftir mikinn endasprett, en lokastaðan varð annars þessi. Þórður Sigfússon - Þórir Leifeson 1.059 ÓUna Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 985 Alda Hansen - Nanna Ágústsdóttir 849 Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 761 UnnurSveinsdóttir - lnga L Guðmundsdóttir 744 Halla Óiafedóttir - Ingunn Bemburg 608 Næsta keppni félagsins verður barometer tvimenningur 3-4 kvöld og geta pör skráð sig í símum 32968 (Olína) og 10730 (Sigrún), karl- menn eru einnig velkomnir en allar keppnir félagsins eru opnar öllum spilurum. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 6. októbervarspil- aður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 17 para. Þetta er þriggja kvölda keppni þar sem 2 bestu kvöld- in af 3 telja. Þar sem frekar lítil þátttaka var fyrsta kvöldið eða 11 pör á eftir að reikna prósentuskor fyrir það kvöld. En úrslit í N/S ann- að kvöldið eru sem hér segir. AmórRagnarsson-KarlHermannsson 260 Siguijón Jónsson - Dagur Ingimundarson 229 Ingimar Sumarliðason - Kriáján Kriájánss. 227 Austur/Vestur: ÓIiÞórKjartansson-KjartanÓlason 245 Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson 241 EinarJúliusson-KáriJónsson 241 Miðlungur kvöldsins var 216. Næsta miðvikudag, 12. október, ráðast úrslit í þessari keppni og þá liggur frammi mótaskrá fyrir vetur- inn, og eru spilarar beðnir um að mæta tímanlega fyrir kl. 20. Alltaf kaffi á könnunni fyrir gesti og gang- andi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.