Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ThxB Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM FROM THE PRODUCER OF flLIEHS AHD THE TERMIHATOR ESCflPE FROM THE PRISON OF THE FUTURE. ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR - ENGINN FLÓTTI RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law). Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) Biömiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem 550 kr. afsláttur á mánaðarkorti í likamsrækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í líkamsrækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 16. október. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GRÍNMYND Nýjasta mynd Danny DeVito Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dauðaleikur THE THRILL IS THE KILL PdOW fisn SBIUitW Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreldra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sprellfjörug og stórskemmtileg gamanmynd úr smiðju höfundar Home Alone-myndanna. Sannkölluð stórmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Lara Flynn Boyle, Joe Pantoliano. Handrit: John Hughes. Leikstjóri: Patrick Read Johnson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Glaðningur á 3- sýningu: Dregnar verða út vekjaraklukkur, sundtöskur og minnisblokkir frá Lilla úr seldum miðum. Neyðarúrræði Spennandi, stílfærð, áleitin og erótísk ný- sjálensk verðlauna- mynd sem sameinar á eintakan hátt leikhús, óperur og kvikmynd- ir. Sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. y tttm '' n v.. , ‘íj i ALAIN f'OSNCXuJ - Allir heimsins morgnar **** Ó.T Rás2 ★★★ A.I. MBL ★★* Eintak ★★★ H.K.DV. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Ástriðufiskurinn ★★★ G.E. DV Sýnd kl. 5.10. Ljóti strákurlnn Bubby *** A.I. MBL*** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 3, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Donovan syng- ur fyrir Hrafn ►í HUGUM margra er Donovan hold- gervingur hippatímabilsins, sjálft blóma- barnið, sem reikaði um heimsbyggðina með gígju sína reidda um öxl, berfættur í ilskóm og boðaði frið og kærleika á jörðu. Donovan átti, og á enn, marga aðdáendur á íslandi og í þeim hópi er Hrafn Gunnlaugsson kvik- myndagerðarmaður. Donovan er nú kominn til íslands til að syngja fyrir Hrafn í sjón- varpsþætti, sem hann er að gera um sænska skáldið Bellman. Lagið verður tekið upp í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld og í leiðinni mun Donovan taka nokkur lauflétt lög eftir sjálfan sig, gömul og ný. í samkvæmi, sem Hrafn hélt Donovan við komuna til landsins, tók Donovan lagið við mikla hrifningu gesta, enda hafði röddin og injúkt viðmót „gamla hippans“ ekkert breyst og andi friðar og kærleika sveif yfir vötnum í Laugarnesinu þetta kvöld. Morgunblaðið/Ámi Sæborg DONOVAN tekur lagið, Hrafn fylgist hugfanginn með og Egill slær á létta millirödd. Aðrir gestir í samkvæminu virðast einnig skemmta sér hið besta. WSOVÉSKA kvikmyndin Kötlun eða „Prizvanie“ verður sýnd sunnu- daginn 9. október kl. 16 í bíósal MIR, Vatnsstíg 10. Þetta er gömul mynd, gerð árið 1957, og segir í henni m.a. frá ung- um og hæfileikaríkum tónlistar- manni. Leikstjóri er M. Pjodorov, höfundur tökurits V. Spirina. Skýr- ingartextar á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Danskir haustdagar Norræna húsið: Lau. 8. okt. kl. 20.30 Leikkonan Bodil Udsen les úr verkum H.C. Andersen og Karen Blixen Aðgangur kr. 800.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.