Morgunblaðið - 08.10.1994, Síða 38

Morgunblaðið - 08.10.1994, Síða 38
38 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar VR-blaðið Hækka þarf lægstu laun „AFKOMA fyrirtækjanna hefur batnað verulega en kaup- máttur launa hefur farið lækkandi", segir í forystugrein blaðs Verzlunarmannafélags Reykjavíkur (VR-blaðsins), sem staðhæfir: „Grundvöllur á nú að vera fyrir launahækk- unum.“ ______ Að hafa eríndi sem erfiði í FORYSTUGREIN VR-blaðs- ins segir m.a.: „Grundvöllur á nú að vera fyrir launahækkunum. Afkoma fyrirtækja hefur batnað veru- lega en kaupmáttur launa hef- ur farið lækkandi að und- anförnu. Skattar hafa verið lækkaðir á fyrirtækjum en hækkaðir á launþegum. Vextir hafa lækkað, verðbólga er litil og allt umhverfi er nú miklu hagstæðara fyrir atvinnulifið en áður og því grundvöllur fyr- ir launahækkunum, sem skila auknum kaupmætti. Launþeg- ar hafa tekið á sig þungar byrð- ar að undanförnu, það verður því að hafa forgang að rétta hlut þeirra, nú þegar betur árar í þjóðfélaginu. Það hlýtur að vera mikið áhyggjuefni fyrir flesta, hvað launataxtar í landinu, sem eru á bilinu 50-70 þúsund krónur á mánuði, eru lágir. Stór hluti launþega tekur laun samkvæmt þessum töxtum. Samkvæmt Fréttabréfi Kjararannsóknar- nefndar eru t.d. 68% af- greiðslukvenna með laun undir 65 þúsund krónum á mánuði fyrir fulla dagvinnu. Megin- þorri afgreiðslufólks í stór- mörkuðum eru konur og þetta eru launin sem þær bera úr býtum fyrir fullan vinnudag ...“ • • • • Lausn í einlægni og alvöru SÍÐAR í forystugreininni segir VR-blaðið: „Vandinn hefur verið að finna Ieiðir til að hækka þessa [lægstu] launataxta, án þess að sú hækkun fari gegnum allt launakerfið í landinu og valdi þenslu í þjóðfélaginu og eyði- leggi þann stöðugleika, sem náðst hefur og er grundvöllur fyrir raunverulegum kaup- mætti launa. Það er brýnasta verkefnið við gerð nýrra kjarasamninga, að hækka þessa lágu launa- taxta, sem allir viðurkenna, að eru fyrir neðan þau mörk sem fólk getur lifað af. Það er nauð- synlegt að allir ábyrgir aðilar seljist niður og skoði af ein- lægni og alvöru, hvaða leiðir er hægt að finna til að færa launataxtana í landinu að þeim mörkum, að fólk geti lifað sómasamlegu lífi af þeim, en þurfi ekki þrátt fyrir fullan vinnudag, að vera jafnframt stöðugt upp á Félagsmálastofn- anir komið, til að fleyta fram lífinu.“ APOTEK__________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna I Reykjavík dagana 7.-13. október, að báðurn dögum • meðtöldum, er f Ingólfs Apó- teki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugartlaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 681041. BORGARSPlTALINN: Vakt 8-17 virka daga íyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. BLÓDBANKINN v/BarAnstlg. Móttaka bl&ð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 602020. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112._________________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OO RÁÐOJÖF ÓNÆMIS AÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfraeðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa uj>p nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeiki, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatlma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu em minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyriríestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. llj)|>lýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN '78: Uj>plýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og finímtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi KrabbameinsfélagBÍns Skógarhlíd 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútfma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- • hvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö Iximum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa uj>p nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99—6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Greasásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli kiukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG fSLANDS: Dagvist og skrifstofa ÁJandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG , KRABBAMEINS- SJÚKKA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvtk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. LlFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyj>- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf sjx>ra fundir fyrir þolendur siQasj>elIa miðvikudags- kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Oj>ið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, f Templarahöllinni v/Eiríksgi>tu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. FBA-SAMTÖKIN. Fulloiðin l>öm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir. Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILl RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIDST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júnf mánud.- föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 680790. BARNAMÁL. Áhugafólag um bijóstagjöf. Uppiýs- ingar um hjálparmæður f sfma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadagafrákl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, HverfisgÖtu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldriboigaraallavirkadagakl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPÁRHÓPAR fyri r fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. I sfm- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstfma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á KIaj>parstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENÐINGAR Ríkisútvarpsins til Ut- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfír fréttir iiðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbyigjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKMARTÍMAR_______________ LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aJIa daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD HátUni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga ki. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUN ARDEILI) OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáJs aJla daga GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er aJIan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnæ*ljarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur opinn mánud.-fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. HandritasaJur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimiána) mánud.- fóstud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: AðaJbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Ujíplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, iaugardag kl. 13-16. >ÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fbstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða iokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis“ f Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fímmtudaga, iaugardagaogsunndaga. ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Auslurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir aamkomulag. IJppl. í sfmsvara 96-23556. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN fSLANDS, IVfkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/raf8töðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGKÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími'á skrifstofú 611016. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla dagu. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGUKJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maf er opnunartfmi safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEÐLABANK A/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Býningaraalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fímmtud. kl. 13—19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - suryiud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNII) Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 655420. SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17/ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTTIR Norræn mála- kunnátta nauðsynleg AÐALFUNDUR Nordsprák, sam- taka norrænna móðurmálskennara og þeirra sem kenna norræn mál sem erlend mál, var haldinn á Hót- el Örk í Hveragerði 21.-25. septem- ber sl. og var eftirfarándi ályktun samþykkt samhljóða á fundinum: „Undanfarin ár hafa samtök móðurmálskennara á Norðurlönd- um og þeirra kennara sem kenna norrænt mál sem erlent mál, Nord- sprák, átt með sér árangursríkt samstarf. Síðastliðin fjögur ár hefur verið í gildi áætlun Norrænu ráðherra- nefndarinnar um aukinn málskiln- ing á Norðurlöndum, Nordmál, og hefur hún verið mikil lyftistöng fyr- ir starfsemi samtaka okkar. Það et mat samtakanna að fæmi í tungu grannþjóðanna sé forsenda áframhaldandi samvinu þeirra, hvort heldur er á sviði menningar, mennta eða lista. Nordsprák hvetur því ríkisstjóm íslands til að standa vörð um kennslu norrænna mála.“ —...♦ -------- Finnskur fyrirlesari MÁNUDAGINN 10. október flytur Piijo Markkola sagnfræðingur, há- skólanum í Tampere, Finnlandi, opin- beran fyrirlestur í boði Rannsóknar- stofu í kvennafræðum og Sagnfræði- stofnunar Háskóla íslands. Fyrirlest- urinn verður fluttur á ensku og nefn- ist „Proper Homes: The Question of Work-Class Families in Finland 1870-1920.“ Fyrirlesturinn er byggður á dokt- orsrannsóknum hennar og fjallar um mismunandi hugmyndir borgara- stéttar, verkalýðshreyfíngar. og kvennahreyfingar um „heimili" finnsku verkalýðsstéttarinnar og á hvern hátt það mótaði „betra líf‘ fyrir fjölskylduna. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.15. Hann er öllum opinn. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNPSTAÐIR_________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalsiaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.80. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga — fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI ~ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum fri kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.