Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.10.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 15 Margrél Blöndal frá Islenskri gelspá ásaml Heimi Brynjarssyni. I0VIÉ Landsleikurinn okkar i/38 Ég hefbi aldrei irúab því ad ég aæti orbib svonan eppmn l | Og ég trúi því varla enn, sagði hinn tæplega tuttugu og eins árs gamli Heimir Brynjarsson, þegar hann afhenti vinningsmiSann. Heimir keypti miðann sinn í Nætursölunni á Akureyri sjö mínútum fyrir lokun sölukassa síðasta laugardagskvöld en á þriðjudaginn hringdi hann þrisvar sinnum í símsvara Islenskrar getspár til aÖ vera alveg viss um að hann væri með réttu tölurnar. Við óskum Heimi innilega til hamingju meó 8.671.835 krónurnar. Svona ótrúlega heppnir geta allir oróió - sem spila meó í Lottó!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.